Óvissa með Aguero fyrir Íslandsleikinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. apríl 2018 19:30 Sergio Aguero hefur lítið getað spilað á árinu Vísir/Getty Óvíst er hvort Sergio Aguero verði klár til leiks þegar Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik á HM í Rússlandi í sumar. Leikmaðurinn staðfesti í dag að hann hefði gengist undir aðgerð á hné. Aguero hefur verið að glíma við meiðsli síðustu misseri og hefur ekki byrjað leik í ensku úrvalsdeildinni síðan í mars. Hann kom inn sem varamaður í tapi Manchester City gegn Manchester United í byrjun apríl þar sem hnémeiðsli hans tóku sig upp að nýju. Argentínumaðurinn var ekki í leikmannahóp City á laugardaginn þegar liðið sigraði Tottenham 3-1. Hann skrifaði á Twitter í dag að hann hefði gengist undir aðgerð á hné. Fyrir leikinn gegn Tottenham sagði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri City, að ekki væri víst hvort Aguero yrði með í þeim leikjum sem City á eftir á tímabilinu. Ísland mætir Argentínu á HM þann 16. júní í Moskvu.Recuperándome de una artroscopia en la rodilla. Y con toda la fuerza para volver pronto y mejor a las canchas //Recovering from an arthroscopy on my knee. Fully motivated to get back soon to the field — Sergio Kun Aguero (@aguerosergiokun) April 17, 2018 Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aguero ræðir endalok sín hjá Man City við argentínska fjölmiðla Argentínski landsliðsframherjinn vill enda ferilinn í Argentínu en ætlar þó að spila tvö tímabil í viðbót með Manchester City. 26. mars 2018 14:00 Tottenham þarf ekki að hafa áhyggjur af Aguero á morgun Manchester City hefur tapað þremur mikilvægum leikjum í röð og misst af því bæði að tryggja sér enska meistaratitilinn sem og að komast lengra en í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 13. apríl 2018 13:15 Enginn Aguero gegn Liverpool í kvöld Risaleikur Liverpool og Man. City í Meistaradeildinni í kvöld verður án Sergio Aguero, framherja Man. City, en hann er meiddur. 4. apríl 2018 10:00 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Óvíst er hvort Sergio Aguero verði klár til leiks þegar Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik á HM í Rússlandi í sumar. Leikmaðurinn staðfesti í dag að hann hefði gengist undir aðgerð á hné. Aguero hefur verið að glíma við meiðsli síðustu misseri og hefur ekki byrjað leik í ensku úrvalsdeildinni síðan í mars. Hann kom inn sem varamaður í tapi Manchester City gegn Manchester United í byrjun apríl þar sem hnémeiðsli hans tóku sig upp að nýju. Argentínumaðurinn var ekki í leikmannahóp City á laugardaginn þegar liðið sigraði Tottenham 3-1. Hann skrifaði á Twitter í dag að hann hefði gengist undir aðgerð á hné. Fyrir leikinn gegn Tottenham sagði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri City, að ekki væri víst hvort Aguero yrði með í þeim leikjum sem City á eftir á tímabilinu. Ísland mætir Argentínu á HM þann 16. júní í Moskvu.Recuperándome de una artroscopia en la rodilla. Y con toda la fuerza para volver pronto y mejor a las canchas //Recovering from an arthroscopy on my knee. Fully motivated to get back soon to the field — Sergio Kun Aguero (@aguerosergiokun) April 17, 2018
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aguero ræðir endalok sín hjá Man City við argentínska fjölmiðla Argentínski landsliðsframherjinn vill enda ferilinn í Argentínu en ætlar þó að spila tvö tímabil í viðbót með Manchester City. 26. mars 2018 14:00 Tottenham þarf ekki að hafa áhyggjur af Aguero á morgun Manchester City hefur tapað þremur mikilvægum leikjum í röð og misst af því bæði að tryggja sér enska meistaratitilinn sem og að komast lengra en í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 13. apríl 2018 13:15 Enginn Aguero gegn Liverpool í kvöld Risaleikur Liverpool og Man. City í Meistaradeildinni í kvöld verður án Sergio Aguero, framherja Man. City, en hann er meiddur. 4. apríl 2018 10:00 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Aguero ræðir endalok sín hjá Man City við argentínska fjölmiðla Argentínski landsliðsframherjinn vill enda ferilinn í Argentínu en ætlar þó að spila tvö tímabil í viðbót með Manchester City. 26. mars 2018 14:00
Tottenham þarf ekki að hafa áhyggjur af Aguero á morgun Manchester City hefur tapað þremur mikilvægum leikjum í röð og misst af því bæði að tryggja sér enska meistaratitilinn sem og að komast lengra en í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 13. apríl 2018 13:15
Enginn Aguero gegn Liverpool í kvöld Risaleikur Liverpool og Man. City í Meistaradeildinni í kvöld verður án Sergio Aguero, framherja Man. City, en hann er meiddur. 4. apríl 2018 10:00