Íbúar ósattir við vistheimili fyrir börn með fíknivanda Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir skrifar 17. apríl 2018 12:14 Íbúar í Norðlingaholti eru ósáttir með fyrirhugað vistheimili fyrir ungmenni með fíknivanda í hverfinu. Visir/Getty Íbúðarsamtök Norðlingaholts eru uggandi yfir fyrirhugaðri opnun vistheimilis, fyrir ungmenni sem glíma við alvarlegan fíkniefnavanda, í hverfinu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem samtökin birtu á facebook síðunni Norðlingaholt. Fyrirhugað er að opna vistheimilið að Þingvaði 35 á næstu dögum. Samtökin benda á að í 100 metra radíus kringum Þingvað 35 búi yfir 100 börn og að leikskólinn í Björnslundi sé rétt um 100 metra frá fyrirhuguðu vistheimili. Íbúar í Þingvaði, íbúasamtök Norðlingaholts og fleiri velunnarar Holtsins hafa sett sig í samband við ráðherra, barnaverndarstofu ríkisins og fleiri aðila sem koma að framkvæmd vistheimilisins og óskað eftir nánari útlistun á starfsemi vistheimilisins. Fátt er um svör samkvæmt yfirlýsingunni og þau svör sem fengist hafa séu misvísandi. „Klárt mál er að finna þarf viðeigandi úrræði fyrir ungmenni sem glíma við eða hafa glímt við alvarlegan og fjölþættan fíkniefnavanda. Hins vegar á starfsemi sem þessi ekki heima í hverfi eins og þessu frekar en öðru íbúasvæði," segir í yfirlýsingunni. Íbúasamtökin þrýsta jafnframt á háttvirtan ráðherra félags - og jafnréttismála að endurskoða ákvörðun sína og finna aðra lausn á vanda unglinganna. Staðsetningin verði einnig í sátt við umhverfið, sem yrði aldrei í Norðlingaholti. Mest lesið Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Íbúðarsamtök Norðlingaholts eru uggandi yfir fyrirhugaðri opnun vistheimilis, fyrir ungmenni sem glíma við alvarlegan fíkniefnavanda, í hverfinu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem samtökin birtu á facebook síðunni Norðlingaholt. Fyrirhugað er að opna vistheimilið að Þingvaði 35 á næstu dögum. Samtökin benda á að í 100 metra radíus kringum Þingvað 35 búi yfir 100 börn og að leikskólinn í Björnslundi sé rétt um 100 metra frá fyrirhuguðu vistheimili. Íbúar í Þingvaði, íbúasamtök Norðlingaholts og fleiri velunnarar Holtsins hafa sett sig í samband við ráðherra, barnaverndarstofu ríkisins og fleiri aðila sem koma að framkvæmd vistheimilisins og óskað eftir nánari útlistun á starfsemi vistheimilisins. Fátt er um svör samkvæmt yfirlýsingunni og þau svör sem fengist hafa séu misvísandi. „Klárt mál er að finna þarf viðeigandi úrræði fyrir ungmenni sem glíma við eða hafa glímt við alvarlegan og fjölþættan fíkniefnavanda. Hins vegar á starfsemi sem þessi ekki heima í hverfi eins og þessu frekar en öðru íbúasvæði," segir í yfirlýsingunni. Íbúasamtökin þrýsta jafnframt á háttvirtan ráðherra félags - og jafnréttismála að endurskoða ákvörðun sína og finna aðra lausn á vanda unglinganna. Staðsetningin verði einnig í sátt við umhverfið, sem yrði aldrei í Norðlingaholti.
Mest lesið Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira