Píratar kynntu framtíðarsýn sína 16. apríl 2018 06:00 Oddvitar Pírata boðuðu til blaðamannafundar í gær. Vísir/Sigtryggur Píratar telja sig hafa náð að fylgja stefnumálum sínum frá því í síðustu kosningum með því að stofna rafræna þjónustumiðstöð í borginni, festa embætti umboðsmanns borgarbúa varanlega í sessi og endurskoða mannréttindastefnu borgarinnar. Píratar kynntu í gær framtíðarsýn sína á sveitarstjórnarstigi með yfirferð yfir stefnumál sín í Reykjavík frá árinu 2014. Halldór Auðar Svansson, fulltrúi Pírata á sveitarstjórnarstigi, tók saman uppgjörsskýrslu fyrir síðasta kjörtímabil og kynnti í gær helstu niðurstöður skýrslunnar. Píratar vildu að óháð stjórnsýsluúttekt yrði gerð á því hvort spilling væri til staðar innan embættismannakerfis Reykjavíkurborgar og vildu bregðast við ef svo reyndist vera. Innri endurskoðun borgarinnar vinnur nú að mati á misferlisáhættu innan borgarkerfisins. Sérstök áhersla er lögð á að vakta áhættusvið í starfsemi og stjórnsýslu borgarinnar. Þá vildu Píratar efla fræðslu um þá valkosti sem bjóðast í hugbúnaðargeiranum, en ekki hefur verið unnið nægilega markvisst að því á kjörtímabilinu sem er að ljúka. Píratar telja enn vera margt ógert í framkvæmd fjárhagsaðstoðar og annarrar þjónustu, en í skýrslunni segir að bæði starfsfólk Reykjavíkur og notendur kvarti undan of flóknu kerfi á innri vef borgarinnar. „Kallað er bæði eftir aukinni rafrænni þjónustu og góðum mannlegum samskiptum.“ Píratar vildu einnig efla embætti umboðsmanns borgarbúa og að hlutverk þess yrði útvíkkað þannig að borgarar geti leitað þangað með beiðnir um úrbætur í málum og málaflokkum. Í skýrslunni kemur fram að það hafi gengið eftir. Birtist í Fréttablaðinu Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Sjá meira
Píratar telja sig hafa náð að fylgja stefnumálum sínum frá því í síðustu kosningum með því að stofna rafræna þjónustumiðstöð í borginni, festa embætti umboðsmanns borgarbúa varanlega í sessi og endurskoða mannréttindastefnu borgarinnar. Píratar kynntu í gær framtíðarsýn sína á sveitarstjórnarstigi með yfirferð yfir stefnumál sín í Reykjavík frá árinu 2014. Halldór Auðar Svansson, fulltrúi Pírata á sveitarstjórnarstigi, tók saman uppgjörsskýrslu fyrir síðasta kjörtímabil og kynnti í gær helstu niðurstöður skýrslunnar. Píratar vildu að óháð stjórnsýsluúttekt yrði gerð á því hvort spilling væri til staðar innan embættismannakerfis Reykjavíkurborgar og vildu bregðast við ef svo reyndist vera. Innri endurskoðun borgarinnar vinnur nú að mati á misferlisáhættu innan borgarkerfisins. Sérstök áhersla er lögð á að vakta áhættusvið í starfsemi og stjórnsýslu borgarinnar. Þá vildu Píratar efla fræðslu um þá valkosti sem bjóðast í hugbúnaðargeiranum, en ekki hefur verið unnið nægilega markvisst að því á kjörtímabilinu sem er að ljúka. Píratar telja enn vera margt ógert í framkvæmd fjárhagsaðstoðar og annarrar þjónustu, en í skýrslunni segir að bæði starfsfólk Reykjavíkur og notendur kvarti undan of flóknu kerfi á innri vef borgarinnar. „Kallað er bæði eftir aukinni rafrænni þjónustu og góðum mannlegum samskiptum.“ Píratar vildu einnig efla embætti umboðsmanns borgarbúa og að hlutverk þess yrði útvíkkað þannig að borgarar geti leitað þangað með beiðnir um úrbætur í málum og málaflokkum. Í skýrslunni kemur fram að það hafi gengið eftir.
Birtist í Fréttablaðinu Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Sjá meira