Ricciardo með ótrúlegan sigur í Kína Einar Sigurvinsson skrifar 15. apríl 2018 09:00 Ástralski ökuþórinn Daniel Ricciardo fagnar sigrinum í dag. getty Daniel Ricciardo á Red Bull sigraði þriðju Formúlu 1 keppni tímabilsins sem fram fór í Kína. Þetta var fyrsti sigur Riccardo á tímabilinu. Hann ók frábærlega og fór úr sjötta sæti í það fyrsta á aðeins tíu hringjum. Í öðru sæti var Valtteri Bottas sem ekur fyrir Mercedes, en Ricciardo náði að taka fram úr honum á lokametrum kappakstursins. Ferrari ökuþórinn, Kimi Raikkonen, endaði í þriðja sæti en hann byrjaði mótið annar á ráspól. Sebastian Vettel náði sér ekki á strik í dag. Hann endaði í áttunda sæti eftir að hafa fengið tíu sekúnda refsingu fyrir að rekast utan í Max Verstappen. Vettel, sem ekur á Ferrari, hafði unnið tvær fyrsti keppnir tímabilsins og var fremstur á ráspól í morgun. Það hefur ekki gerst á þessari öld að sá ökuþór sem sigrar fyrstu tvær keppnirnar endi ekki upp sem heimsmeistari. Eftir aksturinn í dag er Sebastian Vettel enn efstur í stigakeppni ökuþóra en forskot hans fer úr 17 stigum í níu stig. Mercedes ökuþórarnirLewis Hamilton og Valtteri Bottas koma næst á eftir Vettel í 2. sæti og 3. sæti. Formúla Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Daniel Ricciardo á Red Bull sigraði þriðju Formúlu 1 keppni tímabilsins sem fram fór í Kína. Þetta var fyrsti sigur Riccardo á tímabilinu. Hann ók frábærlega og fór úr sjötta sæti í það fyrsta á aðeins tíu hringjum. Í öðru sæti var Valtteri Bottas sem ekur fyrir Mercedes, en Ricciardo náði að taka fram úr honum á lokametrum kappakstursins. Ferrari ökuþórinn, Kimi Raikkonen, endaði í þriðja sæti en hann byrjaði mótið annar á ráspól. Sebastian Vettel náði sér ekki á strik í dag. Hann endaði í áttunda sæti eftir að hafa fengið tíu sekúnda refsingu fyrir að rekast utan í Max Verstappen. Vettel, sem ekur á Ferrari, hafði unnið tvær fyrsti keppnir tímabilsins og var fremstur á ráspól í morgun. Það hefur ekki gerst á þessari öld að sá ökuþór sem sigrar fyrstu tvær keppnirnar endi ekki upp sem heimsmeistari. Eftir aksturinn í dag er Sebastian Vettel enn efstur í stigakeppni ökuþóra en forskot hans fer úr 17 stigum í níu stig. Mercedes ökuþórarnirLewis Hamilton og Valtteri Bottas koma næst á eftir Vettel í 2. sæti og 3. sæti.
Formúla Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira