„Öskrandi þörf“ fyrir kvennaframboð Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 14. apríl 2018 18:50 Þær Þóra Kristín Þórsdóttir og Ólöf Magnúsdóttir hafa ásamt fleirum unnið að nýjum framboðslista kvenna síðustu vikur. Konur sem undirbúa framboð í borginni ætla að kynna framboðslista og málefnaskrá á næstu dögum. Þær segja mikla þörf í sérstakt kvennaframboð en engin ein kona verði í forsvari fyrir hópinn heldur verði fyrst og fremst einblínt á málefnin og jafnræði. Þær segja byggt verði á gildum kvennalistans og femínisma.Sjá einnig: Kvennaframboð býður fram í borginni Ein þeirra sem hefur undirbúið stofnun framboðsins undanfarnar vikur er Ólöf Magnúsdóttir. Hún segir ekki búið að raða niður á lista. „Við erum búnar að ákeða að það verður engin ein forkona í flokknum. Þetta verður jafnræðisflokkur. Við leggjum mikla áherslu á jöfnuð í samfélaginu og við ætlum að vera jafnar,“ segir Ólöf. Frestur til að skila inn framboðslista rennur út á hádegi þann 5. maí. Þóra Kristín Þórsdóttir sem tekur þátt í undirbúning flokksins segir nægjan tíma til stefnu. „Við ætlum að vinna öðruvísi, tímaramminn er fínn. Borgaraflokkurinn sýndi 1987 að þetta er ekkert endilega stuttur fyrirvari. Vika er langur tími í pólitík, við höfum allt með okkur,“ segir Þóra. Þær segja mikla eftirspurn með sérstöku kvennaframboði. „Þú þarft bara að fara á samfélagsmiðla til að sjá að það er öskrandi þörf. Metoo, höfum hátt, þetta eru öfl sem öskra á breytingar,“ segir Ólöf að lokum. Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Kvennaframboð býður fram í borginni Breiðfylking kvenna hittist í dag og ákvað að bjóða fram í borginni í vor. 8. apríl 2018 18:32 Metfjöldi framboðslista en auðveldara að ná manni inn Minnst fjórtán flokkar hafa lýst yfir áhuga á að bjóða fram til borgarstjórnar. Þröskuldurinn til að ná manni inn lækkar úr rúmlega 6% niður í rúmlega 4% vegna fjölgunar borgarfulltrúa. 10. apríl 2018 19:45 Stefnir í mikinn meirihluta kvenna í borginni eftir kosningar Segir þegar fyrirliggjandi að konur verði í miklum meirihluta í borgarstjórn. 9. apríl 2018 22:45 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira
Konur sem undirbúa framboð í borginni ætla að kynna framboðslista og málefnaskrá á næstu dögum. Þær segja mikla þörf í sérstakt kvennaframboð en engin ein kona verði í forsvari fyrir hópinn heldur verði fyrst og fremst einblínt á málefnin og jafnræði. Þær segja byggt verði á gildum kvennalistans og femínisma.Sjá einnig: Kvennaframboð býður fram í borginni Ein þeirra sem hefur undirbúið stofnun framboðsins undanfarnar vikur er Ólöf Magnúsdóttir. Hún segir ekki búið að raða niður á lista. „Við erum búnar að ákeða að það verður engin ein forkona í flokknum. Þetta verður jafnræðisflokkur. Við leggjum mikla áherslu á jöfnuð í samfélaginu og við ætlum að vera jafnar,“ segir Ólöf. Frestur til að skila inn framboðslista rennur út á hádegi þann 5. maí. Þóra Kristín Þórsdóttir sem tekur þátt í undirbúning flokksins segir nægjan tíma til stefnu. „Við ætlum að vinna öðruvísi, tímaramminn er fínn. Borgaraflokkurinn sýndi 1987 að þetta er ekkert endilega stuttur fyrirvari. Vika er langur tími í pólitík, við höfum allt með okkur,“ segir Þóra. Þær segja mikla eftirspurn með sérstöku kvennaframboði. „Þú þarft bara að fara á samfélagsmiðla til að sjá að það er öskrandi þörf. Metoo, höfum hátt, þetta eru öfl sem öskra á breytingar,“ segir Ólöf að lokum.
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Kvennaframboð býður fram í borginni Breiðfylking kvenna hittist í dag og ákvað að bjóða fram í borginni í vor. 8. apríl 2018 18:32 Metfjöldi framboðslista en auðveldara að ná manni inn Minnst fjórtán flokkar hafa lýst yfir áhuga á að bjóða fram til borgarstjórnar. Þröskuldurinn til að ná manni inn lækkar úr rúmlega 6% niður í rúmlega 4% vegna fjölgunar borgarfulltrúa. 10. apríl 2018 19:45 Stefnir í mikinn meirihluta kvenna í borginni eftir kosningar Segir þegar fyrirliggjandi að konur verði í miklum meirihluta í borgarstjórn. 9. apríl 2018 22:45 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira
Kvennaframboð býður fram í borginni Breiðfylking kvenna hittist í dag og ákvað að bjóða fram í borginni í vor. 8. apríl 2018 18:32
Metfjöldi framboðslista en auðveldara að ná manni inn Minnst fjórtán flokkar hafa lýst yfir áhuga á að bjóða fram til borgarstjórnar. Þröskuldurinn til að ná manni inn lækkar úr rúmlega 6% niður í rúmlega 4% vegna fjölgunar borgarfulltrúa. 10. apríl 2018 19:45
Stefnir í mikinn meirihluta kvenna í borginni eftir kosningar Segir þegar fyrirliggjandi að konur verði í miklum meirihluta í borgarstjórn. 9. apríl 2018 22:45