Icelandair tók í notkun nýja flugvél í dag Jóhann K. Jóhannsson skrifar 14. apríl 2018 20:00 Nýjasta flugvélin í flota Icelandair er af gerðinni Boeing 737 Max 8 Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Forstjóri og stjórn Icelandair ásamt fulltrúum Boeing verksmiðjunnar buðu gestum og fjölmiðlamönnum víða að úr heiminum í útsýnisflug yfir Ísland á nýju vélinni í dag. Fyrstu farþegaflugferðirnar á Max vélum frá Boeing voru í maí á síðasta ári en Icelandair er meðal fyrstu flugfélaganna til að taka þær í notkun. Þetta er fyrsta flugvélin af sextán sem munu koma og ber heitið Jökulsárlón. Hún tekur hundrað og sextíu farþega í sæti og mun fljúga til áfangastaða í evrópu og ameríku. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair við nýju vélina á Reykjavíkurflugvelli í dagVísir/Jóhann K. JóhannssonSvona verkefni, hvað kostar það?„Það kostar slatta en við höfum ekki gefið upp verðið á vélunum en það er ljóst hvað markaðsvirðið er á þeim en þetta er auðvitað stór verkefni,“ sagði Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair. Vélarnar sem Icelandair hefur keypt eru af gerðinni Boeing 737 Max 8 og 9 og bætast við 757 og 767 flota félagsins á næstu þremur árum. Samkvæmt upplýsingum einkennir mikil rekstarhagkvæmni þessa flugvélagerð og á eldsneytisnotkun að vera umtalsvert minni og viðhaldskosnaður lægri. „Þetta er í raun fyrsta skrefið í breytingu á flugflota félagins,“ sagði Björgólfur.Forstjóri Icelandair ásamt áhöfn vélarinnar í dagVísir/Jóhann K. JóhannssonKaupsamningur var undirritaður 2012 og segir sölustjóri Boeing það afar ánægjuleg að afhenta félaginu nýjar vélar eftir öll þessi ár. „Það var mjög mikilvægt fyrir Boeing að ná samningi við Icelandair. Það voru svo margir hjá okkur sem hafa unnið að þessu og verið hluti af verkefninu og hefðu viljað vera hérna í dag. Þetta er stór dagur fyrir Boeing í dag,“ sagði Mark Norris, sölustjóri hjá Boeing verksmiðjunni. Fjölmenni tók á móti vélinni er hún kom inn til lendingar á Reykjavíkurflugvelli í dag en áætlað er að um tvöþúsund manns hafi skoðað vélina.Á þetta eftir að hafa mikil áhrif á Icelandair?„Alveg klárlega, þetta er bara skref inn í framtíðina,“ segir Björgólfur Tengdar fréttir Icelandair vill kaupa nýjar Boeing þotur fyrir 150 milljarða Icelandair Group og Boeing hafa undirritað viljayfirlýsingu um pöntun á tólf 737 MAX8 og 737 MAX9 flugvélum með kauprétti á 12 flugvélum til viðbótar. Heildarverðmæti þessara 12 véla nemur um 150 milljörðum kr. 6. desember 2012 09:20 Mest lesið „Ég er bara örvæntingarfull“ Innlent Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Erlent Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Innlent Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Veður Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Erlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Sjá meira
Forstjóri og stjórn Icelandair ásamt fulltrúum Boeing verksmiðjunnar buðu gestum og fjölmiðlamönnum víða að úr heiminum í útsýnisflug yfir Ísland á nýju vélinni í dag. Fyrstu farþegaflugferðirnar á Max vélum frá Boeing voru í maí á síðasta ári en Icelandair er meðal fyrstu flugfélaganna til að taka þær í notkun. Þetta er fyrsta flugvélin af sextán sem munu koma og ber heitið Jökulsárlón. Hún tekur hundrað og sextíu farþega í sæti og mun fljúga til áfangastaða í evrópu og ameríku. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair við nýju vélina á Reykjavíkurflugvelli í dagVísir/Jóhann K. JóhannssonSvona verkefni, hvað kostar það?„Það kostar slatta en við höfum ekki gefið upp verðið á vélunum en það er ljóst hvað markaðsvirðið er á þeim en þetta er auðvitað stór verkefni,“ sagði Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair. Vélarnar sem Icelandair hefur keypt eru af gerðinni Boeing 737 Max 8 og 9 og bætast við 757 og 767 flota félagsins á næstu þremur árum. Samkvæmt upplýsingum einkennir mikil rekstarhagkvæmni þessa flugvélagerð og á eldsneytisnotkun að vera umtalsvert minni og viðhaldskosnaður lægri. „Þetta er í raun fyrsta skrefið í breytingu á flugflota félagins,“ sagði Björgólfur.Forstjóri Icelandair ásamt áhöfn vélarinnar í dagVísir/Jóhann K. JóhannssonKaupsamningur var undirritaður 2012 og segir sölustjóri Boeing það afar ánægjuleg að afhenta félaginu nýjar vélar eftir öll þessi ár. „Það var mjög mikilvægt fyrir Boeing að ná samningi við Icelandair. Það voru svo margir hjá okkur sem hafa unnið að þessu og verið hluti af verkefninu og hefðu viljað vera hérna í dag. Þetta er stór dagur fyrir Boeing í dag,“ sagði Mark Norris, sölustjóri hjá Boeing verksmiðjunni. Fjölmenni tók á móti vélinni er hún kom inn til lendingar á Reykjavíkurflugvelli í dag en áætlað er að um tvöþúsund manns hafi skoðað vélina.Á þetta eftir að hafa mikil áhrif á Icelandair?„Alveg klárlega, þetta er bara skref inn í framtíðina,“ segir Björgólfur
Tengdar fréttir Icelandair vill kaupa nýjar Boeing þotur fyrir 150 milljarða Icelandair Group og Boeing hafa undirritað viljayfirlýsingu um pöntun á tólf 737 MAX8 og 737 MAX9 flugvélum með kauprétti á 12 flugvélum til viðbótar. Heildarverðmæti þessara 12 véla nemur um 150 milljörðum kr. 6. desember 2012 09:20 Mest lesið „Ég er bara örvæntingarfull“ Innlent Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Erlent Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Innlent Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Veður Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Erlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Sjá meira
Icelandair vill kaupa nýjar Boeing þotur fyrir 150 milljarða Icelandair Group og Boeing hafa undirritað viljayfirlýsingu um pöntun á tólf 737 MAX8 og 737 MAX9 flugvélum með kauprétti á 12 flugvélum til viðbótar. Heildarverðmæti þessara 12 véla nemur um 150 milljörðum kr. 6. desember 2012 09:20