Sektin áttfaldast um næstu mánaðamót Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. apríl 2018 06:25 Langflestir telja það hættuspil að fikta í símanum undir stýri. Vísir/stefán Frá og með 1. maí næstkomandi mega ökumenn sem nota farsíma án handfrjáls búnaðar undir stýri búast við 40 þúsund króna sekt. Ríkissaksóknari gerði þá tillögu til dómsmálaráðherra í fyrra að hækka sektir við notkun farsíma við stjórnun ökutækja. Sektin hefur til þessa numið 5 þúsund krónum en hækkar upp í 40 þúsund sem fyrr segir, að tillögu ríkissaksóknara. Er því um áttföldun á sektarupphæðinni að ræða.Könnun sem Sjóvá lét framkvæmda um mitt síðasta ár leiddi í ljós að fimm af hverjum sex framhaldsskólanemum hér á landi notar snjallsíma undir stýri. Jafnframt bendir könnunin til að notkun aukist með hækkand aldri. Í skýrslu sem gerð var af Samgöngustofu árið 2016 um aksturshegðun almennings má sjá að meirihluti eða 85 prósent telja stórhættulegt, mjög hættulegt eða frekar hættulegt að nota síma undir stýri án handfrjáls búnaðar. Um 500 ökumenn eru kærðir árlega fyrir notkun farsíma við aksturinn en mest hafa rúmlega 900 verið kærðir á einu ári fyrir að nota símann undir stýri. Einar Magnús Magnússon, sérfræðingur í öryggis- og fræðsludeild Samgöngustofu, sagði í samtali við Vísi á sínum tíma að rekja megi banaslys til farsímanotkunar ökumanna. Hann bætti því við að þau banaslys séu notuð í forvarnarefni stofnunarinnar. Tengdar fréttir Fjörutíu þúsund króna sekt fyrir að nota síma undir stýri Ríkissaksóknari leggur til að sektir fyrir að nota farsíma undir stýri án handfrjáls búnaðar áttfaldist og verði 40.000 krónur. 3. júlí 2017 18:27 Sektir vegna notkunar farsíma undir stýri hækka verulega Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið vinnur nú að því að endurskoða sektir vegna farsímanotkunar undir stýri. 3. júlí 2017 15:30 83 prósent nota símann undir stýri Samgöngustofa ætlar af stað með til að draga úr notkun og auka öryggi í umferðinni. 15. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Frá og með 1. maí næstkomandi mega ökumenn sem nota farsíma án handfrjáls búnaðar undir stýri búast við 40 þúsund króna sekt. Ríkissaksóknari gerði þá tillögu til dómsmálaráðherra í fyrra að hækka sektir við notkun farsíma við stjórnun ökutækja. Sektin hefur til þessa numið 5 þúsund krónum en hækkar upp í 40 þúsund sem fyrr segir, að tillögu ríkissaksóknara. Er því um áttföldun á sektarupphæðinni að ræða.Könnun sem Sjóvá lét framkvæmda um mitt síðasta ár leiddi í ljós að fimm af hverjum sex framhaldsskólanemum hér á landi notar snjallsíma undir stýri. Jafnframt bendir könnunin til að notkun aukist með hækkand aldri. Í skýrslu sem gerð var af Samgöngustofu árið 2016 um aksturshegðun almennings má sjá að meirihluti eða 85 prósent telja stórhættulegt, mjög hættulegt eða frekar hættulegt að nota síma undir stýri án handfrjáls búnaðar. Um 500 ökumenn eru kærðir árlega fyrir notkun farsíma við aksturinn en mest hafa rúmlega 900 verið kærðir á einu ári fyrir að nota símann undir stýri. Einar Magnús Magnússon, sérfræðingur í öryggis- og fræðsludeild Samgöngustofu, sagði í samtali við Vísi á sínum tíma að rekja megi banaslys til farsímanotkunar ökumanna. Hann bætti því við að þau banaslys séu notuð í forvarnarefni stofnunarinnar.
Tengdar fréttir Fjörutíu þúsund króna sekt fyrir að nota síma undir stýri Ríkissaksóknari leggur til að sektir fyrir að nota farsíma undir stýri án handfrjáls búnaðar áttfaldist og verði 40.000 krónur. 3. júlí 2017 18:27 Sektir vegna notkunar farsíma undir stýri hækka verulega Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið vinnur nú að því að endurskoða sektir vegna farsímanotkunar undir stýri. 3. júlí 2017 15:30 83 prósent nota símann undir stýri Samgöngustofa ætlar af stað með til að draga úr notkun og auka öryggi í umferðinni. 15. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Fjörutíu þúsund króna sekt fyrir að nota síma undir stýri Ríkissaksóknari leggur til að sektir fyrir að nota farsíma undir stýri án handfrjáls búnaðar áttfaldist og verði 40.000 krónur. 3. júlí 2017 18:27
Sektir vegna notkunar farsíma undir stýri hækka verulega Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið vinnur nú að því að endurskoða sektir vegna farsímanotkunar undir stýri. 3. júlí 2017 15:30
83 prósent nota símann undir stýri Samgöngustofa ætlar af stað með til að draga úr notkun og auka öryggi í umferðinni. 15. ágúst 2017 06:00