„Kellingavæðingin ógurlega“ komin til að vera Jakob Bjarnar skrifar 12. apríl 2018 13:55 Framkvæmdastjóri Kvennaathvarfsins hæðist að Óla Þórðar og systir hans einnig, sem vill kalla hann grey. Sigþrúður Guðmundsdóttir, fræðslu- og framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, hæðist að Ólafi Þórðarssyni þjálfara og vörubílsstjóra, í skeyti á Facebook. En, afdráttarlaus Ólafs ummæli, eða Óla Þórðar eins og hann er jafnan kallaður, vöktu mikla athygli í gær.Hæðst að fótboltakalli á Skaganum „Inn á milli hugsaði ég aðeins um þennan fótboltakall og jafnaldra minn á Skaganum sem hefur áhyggjur af öllum þessum ofvernduðu bómullarbörnum; dagur í athvarfinu hefði getað létt af honum talsvert af þeim áhyggjum. Það getur hins ekkert getað létt af honum áhyggjum vegna kellingavæðingarinnar ógurlegu, hún er komin til að vera en hann hefur þá alltaf val um að flytja til Saudi-Arabiu eða á sautjándu öldina.“ Þetta eru lokaorð stutts pistils sem Sigþrúður kallar „(Langt) póstkort úr athvarfinu / Bómullarbörn og kellingavæðing“.Ýmislegt sem Óli sagði í viðtali við fótbolti.net hefur vakið athygli, meðal annars: „Það er verið að kellingavæða allt saman. Það má ekki segja neitt. Femínisminn er orðinn allsráðandi.“Vísir hafði í gær samband við Óla í tilefni þessa og spurði hvað honum sýndist um þau miklu viðbrögð sem orð hans vöktu? En, Óli sagði að sér væri alveg hjartanlega sama, hann fylgdist ekkert með skvaldrinu á samfélagsmiðlum og hann væri ekki í neinni vinsældakeppni.Óli í skugga systra sinna En, pistill Sigþrúðar fellur í góðan jarðveg og meðal þeirra er leggur orð í belg á Facebookvegg Sigþrúar er systir Óla, Kristín Þórðardóttir. Og hún kallar hinn knáa knattspyrnuþjálfara „grey“; segir að fólk verði að skilja hvaðan hann kemur: „hahaha þú verður að vorkenna honum bróður mínum Sigþrúður, því hann ólst upp við að 2 af 3 systrum hans keyri vörubíla, gámabíla og langa flutningabíla, ein þeirra sé með byssuleyfi og nýbúin að kaupa sér vélsleða,“ skrifar Kristín.Hann á ekkert athvarf eftir greyið og verður því að væla í fjölmiðlum svo einhver geri sér grein fyrir því að það er búið að rífa af honum torfuna. En, bætir því þá við að af því að hún þekki hann nokkuð vel þá viti hún að „hann hefur grenjað af hlátri í allt gærkvöld yfir því að þetta skyldi koma svona við fólk og almúginn sannaði því orð hans "það má ekki segja neitt án þess að allt verði brjálað" [broskall] En hann er öðlingur og má ekkert aumt sjá, það þekki ég vel og mikið.“(Langt) póstkort úr athvarfinu / Bómullarbörn og kellingavæðing: Í dag var frekar venjulegur dagur í vinnunni: Það kom...Posted by Sigþrúður Guðmundsdóttir on Wednesday, April 11, 2018 Tengdar fréttir Óli Þórðar setti allt á hliðina: "Óverdósað af rítalíni og fengið heiftarlega túrverki“ Skagamaðurinn Ólafur Þórðarson vakti heldur betur mikla athygli í íslensku samfélagi í gær. 11. apríl 2018 11:15 Óli Þórðar: Það er verið að kellingavæða allt saman Ólafur Þórðarson, knattspyrnugoðsögn með meiru, er ekki par hrifinn af þeim breytingum sem orðið hafa á knattspyrnusamfélaginu á síðustu árum. 10. apríl 2018 14:51 Óla Þórðar er alveg hjartanlega sama hvað fólki finnst Ólafur Þórðarson knattspyrnuþjálfari furðar sig á óttanum sem ríkir í samfélaginu. 11. apríl 2018 12:57 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Sigþrúður Guðmundsdóttir, fræðslu- og framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, hæðist að Ólafi Þórðarssyni þjálfara og vörubílsstjóra, í skeyti á Facebook. En, afdráttarlaus Ólafs ummæli, eða Óla Þórðar eins og hann er jafnan kallaður, vöktu mikla athygli í gær.Hæðst að fótboltakalli á Skaganum „Inn á milli hugsaði ég aðeins um þennan fótboltakall og jafnaldra minn á Skaganum sem hefur áhyggjur af öllum þessum ofvernduðu bómullarbörnum; dagur í athvarfinu hefði getað létt af honum talsvert af þeim áhyggjum. Það getur hins ekkert getað létt af honum áhyggjum vegna kellingavæðingarinnar ógurlegu, hún er komin til að vera en hann hefur þá alltaf val um að flytja til Saudi-Arabiu eða á sautjándu öldina.“ Þetta eru lokaorð stutts pistils sem Sigþrúður kallar „(Langt) póstkort úr athvarfinu / Bómullarbörn og kellingavæðing“.Ýmislegt sem Óli sagði í viðtali við fótbolti.net hefur vakið athygli, meðal annars: „Það er verið að kellingavæða allt saman. Það má ekki segja neitt. Femínisminn er orðinn allsráðandi.“Vísir hafði í gær samband við Óla í tilefni þessa og spurði hvað honum sýndist um þau miklu viðbrögð sem orð hans vöktu? En, Óli sagði að sér væri alveg hjartanlega sama, hann fylgdist ekkert með skvaldrinu á samfélagsmiðlum og hann væri ekki í neinni vinsældakeppni.Óli í skugga systra sinna En, pistill Sigþrúðar fellur í góðan jarðveg og meðal þeirra er leggur orð í belg á Facebookvegg Sigþrúar er systir Óla, Kristín Þórðardóttir. Og hún kallar hinn knáa knattspyrnuþjálfara „grey“; segir að fólk verði að skilja hvaðan hann kemur: „hahaha þú verður að vorkenna honum bróður mínum Sigþrúður, því hann ólst upp við að 2 af 3 systrum hans keyri vörubíla, gámabíla og langa flutningabíla, ein þeirra sé með byssuleyfi og nýbúin að kaupa sér vélsleða,“ skrifar Kristín.Hann á ekkert athvarf eftir greyið og verður því að væla í fjölmiðlum svo einhver geri sér grein fyrir því að það er búið að rífa af honum torfuna. En, bætir því þá við að af því að hún þekki hann nokkuð vel þá viti hún að „hann hefur grenjað af hlátri í allt gærkvöld yfir því að þetta skyldi koma svona við fólk og almúginn sannaði því orð hans "það má ekki segja neitt án þess að allt verði brjálað" [broskall] En hann er öðlingur og má ekkert aumt sjá, það þekki ég vel og mikið.“(Langt) póstkort úr athvarfinu / Bómullarbörn og kellingavæðing: Í dag var frekar venjulegur dagur í vinnunni: Það kom...Posted by Sigþrúður Guðmundsdóttir on Wednesday, April 11, 2018
Tengdar fréttir Óli Þórðar setti allt á hliðina: "Óverdósað af rítalíni og fengið heiftarlega túrverki“ Skagamaðurinn Ólafur Þórðarson vakti heldur betur mikla athygli í íslensku samfélagi í gær. 11. apríl 2018 11:15 Óli Þórðar: Það er verið að kellingavæða allt saman Ólafur Þórðarson, knattspyrnugoðsögn með meiru, er ekki par hrifinn af þeim breytingum sem orðið hafa á knattspyrnusamfélaginu á síðustu árum. 10. apríl 2018 14:51 Óla Þórðar er alveg hjartanlega sama hvað fólki finnst Ólafur Þórðarson knattspyrnuþjálfari furðar sig á óttanum sem ríkir í samfélaginu. 11. apríl 2018 12:57 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Óli Þórðar setti allt á hliðina: "Óverdósað af rítalíni og fengið heiftarlega túrverki“ Skagamaðurinn Ólafur Þórðarson vakti heldur betur mikla athygli í íslensku samfélagi í gær. 11. apríl 2018 11:15
Óli Þórðar: Það er verið að kellingavæða allt saman Ólafur Þórðarson, knattspyrnugoðsögn með meiru, er ekki par hrifinn af þeim breytingum sem orðið hafa á knattspyrnusamfélaginu á síðustu árum. 10. apríl 2018 14:51
Óla Þórðar er alveg hjartanlega sama hvað fólki finnst Ólafur Þórðarson knattspyrnuþjálfari furðar sig á óttanum sem ríkir í samfélaginu. 11. apríl 2018 12:57