„Kellingavæðingin ógurlega“ komin til að vera Jakob Bjarnar skrifar 12. apríl 2018 13:55 Framkvæmdastjóri Kvennaathvarfsins hæðist að Óla Þórðar og systir hans einnig, sem vill kalla hann grey. Sigþrúður Guðmundsdóttir, fræðslu- og framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, hæðist að Ólafi Þórðarssyni þjálfara og vörubílsstjóra, í skeyti á Facebook. En, afdráttarlaus Ólafs ummæli, eða Óla Þórðar eins og hann er jafnan kallaður, vöktu mikla athygli í gær.Hæðst að fótboltakalli á Skaganum „Inn á milli hugsaði ég aðeins um þennan fótboltakall og jafnaldra minn á Skaganum sem hefur áhyggjur af öllum þessum ofvernduðu bómullarbörnum; dagur í athvarfinu hefði getað létt af honum talsvert af þeim áhyggjum. Það getur hins ekkert getað létt af honum áhyggjum vegna kellingavæðingarinnar ógurlegu, hún er komin til að vera en hann hefur þá alltaf val um að flytja til Saudi-Arabiu eða á sautjándu öldina.“ Þetta eru lokaorð stutts pistils sem Sigþrúður kallar „(Langt) póstkort úr athvarfinu / Bómullarbörn og kellingavæðing“.Ýmislegt sem Óli sagði í viðtali við fótbolti.net hefur vakið athygli, meðal annars: „Það er verið að kellingavæða allt saman. Það má ekki segja neitt. Femínisminn er orðinn allsráðandi.“Vísir hafði í gær samband við Óla í tilefni þessa og spurði hvað honum sýndist um þau miklu viðbrögð sem orð hans vöktu? En, Óli sagði að sér væri alveg hjartanlega sama, hann fylgdist ekkert með skvaldrinu á samfélagsmiðlum og hann væri ekki í neinni vinsældakeppni.Óli í skugga systra sinna En, pistill Sigþrúðar fellur í góðan jarðveg og meðal þeirra er leggur orð í belg á Facebookvegg Sigþrúar er systir Óla, Kristín Þórðardóttir. Og hún kallar hinn knáa knattspyrnuþjálfara „grey“; segir að fólk verði að skilja hvaðan hann kemur: „hahaha þú verður að vorkenna honum bróður mínum Sigþrúður, því hann ólst upp við að 2 af 3 systrum hans keyri vörubíla, gámabíla og langa flutningabíla, ein þeirra sé með byssuleyfi og nýbúin að kaupa sér vélsleða,“ skrifar Kristín.Hann á ekkert athvarf eftir greyið og verður því að væla í fjölmiðlum svo einhver geri sér grein fyrir því að það er búið að rífa af honum torfuna. En, bætir því þá við að af því að hún þekki hann nokkuð vel þá viti hún að „hann hefur grenjað af hlátri í allt gærkvöld yfir því að þetta skyldi koma svona við fólk og almúginn sannaði því orð hans "það má ekki segja neitt án þess að allt verði brjálað" [broskall] En hann er öðlingur og má ekkert aumt sjá, það þekki ég vel og mikið.“(Langt) póstkort úr athvarfinu / Bómullarbörn og kellingavæðing: Í dag var frekar venjulegur dagur í vinnunni: Það kom...Posted by Sigþrúður Guðmundsdóttir on Wednesday, April 11, 2018 Tengdar fréttir Óli Þórðar setti allt á hliðina: "Óverdósað af rítalíni og fengið heiftarlega túrverki“ Skagamaðurinn Ólafur Þórðarson vakti heldur betur mikla athygli í íslensku samfélagi í gær. 11. apríl 2018 11:15 Óli Þórðar: Það er verið að kellingavæða allt saman Ólafur Þórðarson, knattspyrnugoðsögn með meiru, er ekki par hrifinn af þeim breytingum sem orðið hafa á knattspyrnusamfélaginu á síðustu árum. 10. apríl 2018 14:51 Óla Þórðar er alveg hjartanlega sama hvað fólki finnst Ólafur Þórðarson knattspyrnuþjálfari furðar sig á óttanum sem ríkir í samfélaginu. 11. apríl 2018 12:57 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Sjá meira
Sigþrúður Guðmundsdóttir, fræðslu- og framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, hæðist að Ólafi Þórðarssyni þjálfara og vörubílsstjóra, í skeyti á Facebook. En, afdráttarlaus Ólafs ummæli, eða Óla Þórðar eins og hann er jafnan kallaður, vöktu mikla athygli í gær.Hæðst að fótboltakalli á Skaganum „Inn á milli hugsaði ég aðeins um þennan fótboltakall og jafnaldra minn á Skaganum sem hefur áhyggjur af öllum þessum ofvernduðu bómullarbörnum; dagur í athvarfinu hefði getað létt af honum talsvert af þeim áhyggjum. Það getur hins ekkert getað létt af honum áhyggjum vegna kellingavæðingarinnar ógurlegu, hún er komin til að vera en hann hefur þá alltaf val um að flytja til Saudi-Arabiu eða á sautjándu öldina.“ Þetta eru lokaorð stutts pistils sem Sigþrúður kallar „(Langt) póstkort úr athvarfinu / Bómullarbörn og kellingavæðing“.Ýmislegt sem Óli sagði í viðtali við fótbolti.net hefur vakið athygli, meðal annars: „Það er verið að kellingavæða allt saman. Það má ekki segja neitt. Femínisminn er orðinn allsráðandi.“Vísir hafði í gær samband við Óla í tilefni þessa og spurði hvað honum sýndist um þau miklu viðbrögð sem orð hans vöktu? En, Óli sagði að sér væri alveg hjartanlega sama, hann fylgdist ekkert með skvaldrinu á samfélagsmiðlum og hann væri ekki í neinni vinsældakeppni.Óli í skugga systra sinna En, pistill Sigþrúðar fellur í góðan jarðveg og meðal þeirra er leggur orð í belg á Facebookvegg Sigþrúar er systir Óla, Kristín Þórðardóttir. Og hún kallar hinn knáa knattspyrnuþjálfara „grey“; segir að fólk verði að skilja hvaðan hann kemur: „hahaha þú verður að vorkenna honum bróður mínum Sigþrúður, því hann ólst upp við að 2 af 3 systrum hans keyri vörubíla, gámabíla og langa flutningabíla, ein þeirra sé með byssuleyfi og nýbúin að kaupa sér vélsleða,“ skrifar Kristín.Hann á ekkert athvarf eftir greyið og verður því að væla í fjölmiðlum svo einhver geri sér grein fyrir því að það er búið að rífa af honum torfuna. En, bætir því þá við að af því að hún þekki hann nokkuð vel þá viti hún að „hann hefur grenjað af hlátri í allt gærkvöld yfir því að þetta skyldi koma svona við fólk og almúginn sannaði því orð hans "það má ekki segja neitt án þess að allt verði brjálað" [broskall] En hann er öðlingur og má ekkert aumt sjá, það þekki ég vel og mikið.“(Langt) póstkort úr athvarfinu / Bómullarbörn og kellingavæðing: Í dag var frekar venjulegur dagur í vinnunni: Það kom...Posted by Sigþrúður Guðmundsdóttir on Wednesday, April 11, 2018
Tengdar fréttir Óli Þórðar setti allt á hliðina: "Óverdósað af rítalíni og fengið heiftarlega túrverki“ Skagamaðurinn Ólafur Þórðarson vakti heldur betur mikla athygli í íslensku samfélagi í gær. 11. apríl 2018 11:15 Óli Þórðar: Það er verið að kellingavæða allt saman Ólafur Þórðarson, knattspyrnugoðsögn með meiru, er ekki par hrifinn af þeim breytingum sem orðið hafa á knattspyrnusamfélaginu á síðustu árum. 10. apríl 2018 14:51 Óla Þórðar er alveg hjartanlega sama hvað fólki finnst Ólafur Þórðarson knattspyrnuþjálfari furðar sig á óttanum sem ríkir í samfélaginu. 11. apríl 2018 12:57 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Sjá meira
Óli Þórðar setti allt á hliðina: "Óverdósað af rítalíni og fengið heiftarlega túrverki“ Skagamaðurinn Ólafur Þórðarson vakti heldur betur mikla athygli í íslensku samfélagi í gær. 11. apríl 2018 11:15
Óli Þórðar: Það er verið að kellingavæða allt saman Ólafur Þórðarson, knattspyrnugoðsögn með meiru, er ekki par hrifinn af þeim breytingum sem orðið hafa á knattspyrnusamfélaginu á síðustu árum. 10. apríl 2018 14:51
Óla Þórðar er alveg hjartanlega sama hvað fólki finnst Ólafur Þórðarson knattspyrnuþjálfari furðar sig á óttanum sem ríkir í samfélaginu. 11. apríl 2018 12:57