Óli Þórðar: Það er verið að kellingavæða allt saman Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. apríl 2018 14:51 Óli Þórðar hefur aldrei legið á skoðunum sínum. vísir/anton Ólafur Þórðarson, knattspyrnugoðsögn með meiru, er ekki par hrifinn af þeim breytingum sem orðið hafa á knattspyrnusamfélaginu á síðustu árum. „Það er allt í bómul í dag og enginn þorir að segja eitt eða neitt,“ sagði Ólafur í viðtali við Gunnlaug Jónsson í þættinum Návígi á fótbolti.net. „Það er verið að kellingavæða allt saman. Það má ekki segja neitt. Feminisminn er orðinn allsráðandi. Ég hef ekkert á móti feministum en karlmenn eru bara karlmenn. Út á vellinum eru þetta bara dýrin í skóginum.“ Það eru ekki bara breytingarnar á knattspyrnusamfélaginu sem Ólafi hugnast ekki. „Það er verið að rítalíndópa börn frá unga aldri. Væri ég barn í dag þá væri ég á tvöföldum Rítalín-skammti. Við erum að drepa karakterinn í þessum krökkum í stað þess að koma þeim í útrás. Svo þau geti notað orkuna sem í þeim býr. Öll börn í dag eru á stofnunum frá unga aldri. Þau eru aldrei úti að leika sér eins og áður og vinna ekki neitt. Strákar í dag í kringum tvítugt hafa varla unnið handtak. Það er algjör hörmung. Þeir eru líka svo grautlinir að það hálfa væri nóg. Þeir skíta á sig við að lyfta 100 kílóum. Þetta er skelfileg þróun.“ Hlusta má á viðtalið í heild sinni hér. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Óli Þórðar: Sé lítinn mun á fótboltanum hjá landsliðinu í dag og þegar ég spilaði Knattspyrnugoðsögnin Ólafur Þórðarson gefur lítið fyrir það tal um að íslenska landsliðið spili miklu betri fótbolta í dag en þegar hann var í landsliðinu á sínum tíma. 10. apríl 2018 13:00 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira
Ólafur Þórðarson, knattspyrnugoðsögn með meiru, er ekki par hrifinn af þeim breytingum sem orðið hafa á knattspyrnusamfélaginu á síðustu árum. „Það er allt í bómul í dag og enginn þorir að segja eitt eða neitt,“ sagði Ólafur í viðtali við Gunnlaug Jónsson í þættinum Návígi á fótbolti.net. „Það er verið að kellingavæða allt saman. Það má ekki segja neitt. Feminisminn er orðinn allsráðandi. Ég hef ekkert á móti feministum en karlmenn eru bara karlmenn. Út á vellinum eru þetta bara dýrin í skóginum.“ Það eru ekki bara breytingarnar á knattspyrnusamfélaginu sem Ólafi hugnast ekki. „Það er verið að rítalíndópa börn frá unga aldri. Væri ég barn í dag þá væri ég á tvöföldum Rítalín-skammti. Við erum að drepa karakterinn í þessum krökkum í stað þess að koma þeim í útrás. Svo þau geti notað orkuna sem í þeim býr. Öll börn í dag eru á stofnunum frá unga aldri. Þau eru aldrei úti að leika sér eins og áður og vinna ekki neitt. Strákar í dag í kringum tvítugt hafa varla unnið handtak. Það er algjör hörmung. Þeir eru líka svo grautlinir að það hálfa væri nóg. Þeir skíta á sig við að lyfta 100 kílóum. Þetta er skelfileg þróun.“ Hlusta má á viðtalið í heild sinni hér.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Óli Þórðar: Sé lítinn mun á fótboltanum hjá landsliðinu í dag og þegar ég spilaði Knattspyrnugoðsögnin Ólafur Þórðarson gefur lítið fyrir það tal um að íslenska landsliðið spili miklu betri fótbolta í dag en þegar hann var í landsliðinu á sínum tíma. 10. apríl 2018 13:00 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira
Óli Þórðar: Sé lítinn mun á fótboltanum hjá landsliðinu í dag og þegar ég spilaði Knattspyrnugoðsögnin Ólafur Þórðarson gefur lítið fyrir það tal um að íslenska landsliðið spili miklu betri fótbolta í dag en þegar hann var í landsliðinu á sínum tíma. 10. apríl 2018 13:00