Rómverjar mæta á Anfield Kristinn Páll Teitsson skrifar 24. apríl 2018 08:30 Becker Allison, markvörður Roma, fær eitthvað að gera í kvöld. vísir/getty Liverpool tekur á móti Roma á Anfield í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu en seinni leikurinn fer fram í höfuðborg Ítalíu að viku liðinni. Verður þetta sjötti leikur liðanna í Evrópukeppnum og sá fyrsti síðan 2002 en ítalska félagið hefur aðeins unnið einn leik til þessa. Eftirminnilegur leikur í sögu þessara félaga er þegar Rómverjar tóku á móti Liverpool í úrslitaleik Evrópukeppni meistaraliða árið 1983 en þar hafði Liverpool betur eftir vítaspyrnukeppni. Mun mikið mæða á varnarlínu Roma við að stöðva Mohamed Salah sem kosinn var leikmaður ársins á Englandi um helgina en þeir ættu að þekkja vel til Egyptans. Lék hann tvö ár í rauðri treyju Roma með góðum árangri áður en Liverpool keypti hann yfir til Englands í sumar. Salah hefur einfaldlega verið óstöðvandi eftir að hann kom til Englands en hann hefur skorað 41 mark og lagt upp önnur tólf á fyrsta ári sínu í Bítlaborginni. Lykilatriðið fyrir Rómverja verður að reyna að stöðva leiftursnögga sókn Liverpool. Salah, Firmino og Mane hafa skorað 83 mörk á þessu tímabili en Rómverjar ættu að mæta til leiks fullir sjálfstrausts eftir að hafa slegið út Barcelona á dögunum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Sjá meira
Liverpool tekur á móti Roma á Anfield í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu en seinni leikurinn fer fram í höfuðborg Ítalíu að viku liðinni. Verður þetta sjötti leikur liðanna í Evrópukeppnum og sá fyrsti síðan 2002 en ítalska félagið hefur aðeins unnið einn leik til þessa. Eftirminnilegur leikur í sögu þessara félaga er þegar Rómverjar tóku á móti Liverpool í úrslitaleik Evrópukeppni meistaraliða árið 1983 en þar hafði Liverpool betur eftir vítaspyrnukeppni. Mun mikið mæða á varnarlínu Roma við að stöðva Mohamed Salah sem kosinn var leikmaður ársins á Englandi um helgina en þeir ættu að þekkja vel til Egyptans. Lék hann tvö ár í rauðri treyju Roma með góðum árangri áður en Liverpool keypti hann yfir til Englands í sumar. Salah hefur einfaldlega verið óstöðvandi eftir að hann kom til Englands en hann hefur skorað 41 mark og lagt upp önnur tólf á fyrsta ári sínu í Bítlaborginni. Lykilatriðið fyrir Rómverja verður að reyna að stöðva leiftursnögga sókn Liverpool. Salah, Firmino og Mane hafa skorað 83 mörk á þessu tímabili en Rómverjar ættu að mæta til leiks fullir sjálfstrausts eftir að hafa slegið út Barcelona á dögunum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Sjá meira