Ein milljón til viðbótar vegna kosningaárs Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. maí 2018 09:00 Haraldur Sverrisson er bæjarstjóri Mosfellsbæjar. Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum á dögunum að stjórnmálaflokkar í bænum myndu skipta með sér einni milljón króna í viðbótarstyrk frá Mosfellsbæ þar sem kosningar eru framundan. Samkvæmt lögum um fjármál stjórnmálasamtaka er sveitarfélögum með fleiri en 500 íbúa skylt að veita stjórnmálasamtökum sem fengið hafa 5% atkvæða eða að lágmarki einn mann kjörinn í næstliðnum sveitarstjórnarkosninum, árleg framlög til starfsemi sinnar. Mosfellsbær hefur veitt stjórnmálasamtökum 1,5 milljón króna framlag í samræmi við þetta. Í ljósi þess að það er kosningaár ákvað bæjarráð að hækka framlögin um eina milljón króna. Munu flokkarnir skipta með sér heildarupphæðinni, 2,5 milljónum króna. Arnar Jónsson, forstöðumaður þjónustu og samskiptadeildar Mosfellsbæjar, segir í samtali við Vísi að upphæðin, 2,5 milljón króna, muni skiptast á milli flokkanna á þann veg að þeir flokkar, sem fengu yfir 5% í síðustu kosningum og/eða einn mann inn, fá 5/12 hluta upphæðarinnar. Þeir flokkar sem fá slíka niðurstöðu í kosningunum framundan fái 7/12 þeirrar upphæðar. Það sé allt samkvæmt lögum. Valdimar Birgisson, oddviti Viðreisnar sem býður fram í fyrsta skipti, hafði í samtali við Vísilýst yfir áhyggjum sínum af því að nýir flokkar nytu ekki sammælis við úthlutun styrkja vegna kosninga.Uppfært klukkan 11:20Í fyrri útgáfu fréttarinnar kom fram að eldri flokkarnir nytu aukinna styrkja umfram þá nýju. Það hefur verið leiðrétt eftir að upplýsingar bárust frá Mosfellsbæ. Beðist er velvirðingar. Kosningar 2018 Mest lesið Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Býður sig fram til formanns Siðmenntar Innlent Útilokar ekki frekari aðgerðir Innlent Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Innlent Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Innlent Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Innlent Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Erlent Fleiri fréttir Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Einar segir Samfylkinguna hafa hótað meirihlutaslitum þremur dögum fyrr Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Borgarstjóri tjáir sig um ákvörðunina Segist mjög ánægður og ekki hafa misreiknað sig Einar segir allt hafa verið stopp í borginni Útspil Flokks fólksins hafi komið „nokkuð á óvart“ Einar Þorsteins og Guðrún Hafsteins í Sprengisandi Rafmagnslaust í þremur götum í Fellahverfi Sex í fangaklefa í nótt Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Sjá meira
Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum á dögunum að stjórnmálaflokkar í bænum myndu skipta með sér einni milljón króna í viðbótarstyrk frá Mosfellsbæ þar sem kosningar eru framundan. Samkvæmt lögum um fjármál stjórnmálasamtaka er sveitarfélögum með fleiri en 500 íbúa skylt að veita stjórnmálasamtökum sem fengið hafa 5% atkvæða eða að lágmarki einn mann kjörinn í næstliðnum sveitarstjórnarkosninum, árleg framlög til starfsemi sinnar. Mosfellsbær hefur veitt stjórnmálasamtökum 1,5 milljón króna framlag í samræmi við þetta. Í ljósi þess að það er kosningaár ákvað bæjarráð að hækka framlögin um eina milljón króna. Munu flokkarnir skipta með sér heildarupphæðinni, 2,5 milljónum króna. Arnar Jónsson, forstöðumaður þjónustu og samskiptadeildar Mosfellsbæjar, segir í samtali við Vísi að upphæðin, 2,5 milljón króna, muni skiptast á milli flokkanna á þann veg að þeir flokkar, sem fengu yfir 5% í síðustu kosningum og/eða einn mann inn, fá 5/12 hluta upphæðarinnar. Þeir flokkar sem fá slíka niðurstöðu í kosningunum framundan fái 7/12 þeirrar upphæðar. Það sé allt samkvæmt lögum. Valdimar Birgisson, oddviti Viðreisnar sem býður fram í fyrsta skipti, hafði í samtali við Vísilýst yfir áhyggjum sínum af því að nýir flokkar nytu ekki sammælis við úthlutun styrkja vegna kosninga.Uppfært klukkan 11:20Í fyrri útgáfu fréttarinnar kom fram að eldri flokkarnir nytu aukinna styrkja umfram þá nýju. Það hefur verið leiðrétt eftir að upplýsingar bárust frá Mosfellsbæ. Beðist er velvirðingar.
Kosningar 2018 Mest lesið Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Býður sig fram til formanns Siðmenntar Innlent Útilokar ekki frekari aðgerðir Innlent Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Innlent Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Innlent Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Innlent Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Erlent Fleiri fréttir Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Einar segir Samfylkinguna hafa hótað meirihlutaslitum þremur dögum fyrr Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Borgarstjóri tjáir sig um ákvörðunina Segist mjög ánægður og ekki hafa misreiknað sig Einar segir allt hafa verið stopp í borginni Útspil Flokks fólksins hafi komið „nokkuð á óvart“ Einar Þorsteins og Guðrún Hafsteins í Sprengisandi Rafmagnslaust í þremur götum í Fellahverfi Sex í fangaklefa í nótt Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Sjá meira