Þegar brestur og brotnar - verður úr að bæta Edith Alvarsdóttir skrifar 7. maí 2018 10:34 Borgin okkar - Reykjavík býður fram kraftmikla reynslu, áræðni og þor í komandi borgarstjórnarkosningum, vegna þess sem Reykvíkingar finna, þegar á þeim er brotið: Í hremmingum umferðar í biðröð, þar sem allt hefur farið á verri veg. Á meðan hefur nánast ekkert verið gert í vegaframkvæmdum með tilheyrandi óþægindum og kostnaði fyrir borgarbúa. Óþægindi vegna aukinnar mengunar sem kemur samfara bílaumferð og óhreinum götum en þær eru ekki þrifnar enda borgin vægt til orða tekið skítug. Umferðateppum sem skapast m.a. vegna þrengingu gatna, jafnvel hættu vegna holóttra gatna. Þá eru bílar meira og minna í lausagangi með tilheyrandi mengun og svifryks sem kemur þegar bílar eru að taka af stað og stöðva í sífellu. Dagur B. borgarstjóri sagði í viðtali í febrúar að samgöngumál verði ekki leyst nema með því að breyta ferðamáta fólks. Á að þvinga fólk til að leggja bílum sínum? „Til hvers höfum við samgöngukerfi? „Það er til að koma fólki og vörum á milli staða. Það er ekki til þess að koma þessum járnhylkjum sem heita bílar á milli staða,“ voru orð Hjálmar Sveinsson, formaður umhverfis og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar. Á fimm ára tímabili var aukafjárveiting frá ríkinu upp á milljarð á ári til að auka farþega strætó. Farþegarnir voru 4% og átti aukningin að verða 2% eða upp í 6%, engin aukning hefur hins vegar átt sér stað. Í ljósi þessa er aðgerðarleysi meirihlutans síðustu 2 kjörtímabil í að vinna að forgangsakreinum Strætó undarleg. Allt kapp virðist vera lagt í borgarlínuna án þess að nokkur viti hvað borgarlínan er eða borgarlínu bruðlið ætti ef til vill frekar að segja. Það vita flestir að kostnaðaráætlanir ríkis og sveitarfélaga standast sjaldan ef nokkru sinni. Áætlaður kostnaður við borgarlínuna er 70 milljarðar en verður það reyndin? Hverjar hafa verið framkvæmdirnar eða viðgerðir á götum borgarinnar? Ljóst er að eitthvað verður að gera í umferðarmálunum nú þegar. Tillaga Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Borgin okkar - Reykjavík, um samtal milli Reykjavíkurborgar, heilbrigðisráðherra, forstjóra Landsspítala og stéttarfélaga heilbrigðisstarfsfólks, um að kanna hvort breyta megi vaktafyrirkomulagi á Landspítalanum til að stytta ferðatíma starfsfólks til og frá vinnu. Breytt vaktafyrirkomulag getur jafnvel stytt ferðatíma annarra íbúa á höfuðborgarsvæðinu á háannatíma og aukið lífsgæði.Höfundur skipar 2. sætið á framboðslista Borgin okkar Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun Mest lesið Framtíð menntunar er í einkarekstri Unnar Þór Sæmundsson Skoðun Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði Sonja Ýr Þorbergsdóttir Skoðun Kennarar: hvernig höldum við þeim við efnið? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson Skoðun Af hverju er ekki búið að tryggja raforkuöryggi almennings? Hjálmar Helgi Rögnvaldsson Skoðun Þorpið Alina Vilhjálmsdóttir Skoðun Þegar Trölli stal atkvæðum Eyjólfur Ingvi Bjarnason Skoðun Er lítil samkeppni á fjármálamarkaði? Gústaf Steingrímsson Skoðun Hvað er friður? Sigurvin Lárus Jónsson Skoðun Sjálfstæð hugsun á tímum gervigreindar Árni Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Dæmalaust mál Sigursteinn Másson skrifar Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson skrifar Skoðun Þegar Trölli stal atkvæðum Eyjólfur Ingvi Bjarnason skrifar Skoðun Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Tækifæri gervigreindar í menntun Páll Ásgeir Torfason skrifar Skoðun Sjálfstæð hugsun á tímum gervigreindar Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíð menntunar er í einkarekstri Unnar Þór Sæmundsson skrifar Skoðun Er lítil samkeppni á fjármálamarkaði? Gústaf Steingrímsson skrifar Skoðun Þorpið Alina Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Hvað er friður? Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Af hverju er ekki búið að tryggja raforkuöryggi almennings? Hjálmar Helgi Rögnvaldsson skrifar Skoðun Kennarar: hvernig höldum við þeim við efnið? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Í aðdraganda jóla – hugleiðing Unnur Hrefna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Leikskólinn – vara á markaði? Kristín Dýrfjörð skrifar Skoðun Hugvekja í raforkuskorti Þrándur Sigurjón Ólafsson skrifar Skoðun Gæti Ísland skráð sig í sögubækurnar? Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Evrópa án utanríkisstefnu í aukahlutverki á ófriðartímum á eigin grund? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Allra besta jólagjöfin Tinna Tómasdóttir,Lovísa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hvorugt er né hefur verið raunin Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar krísa er nýtt til að fyrirtækjavæða menntun Kristín Dýrfjörð skrifar Skoðun Efni í nýjan stjórnarsáttmála Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Orkan og álið Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Eru skoðanir ungs fólks þýðingalitlar og ómarktækar? Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Stjórnvöld verða að standa með þolendum mansals – níu mánuðum síðar Saga Kjartansdóttir,Halldór Oddsson skrifar Skoðun Verður verðmætasköpun í öndvegi á nýju kjörtímabili? Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar Skoðun Geturðu gert betur? Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Sérréttindablinda BHM og BSRB Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Hvað með allt þetta frí? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Alvotech og Arion banki stofna grunnskóla Haraldur Freyr Gíslason skrifar Sjá meira
Borgin okkar - Reykjavík býður fram kraftmikla reynslu, áræðni og þor í komandi borgarstjórnarkosningum, vegna þess sem Reykvíkingar finna, þegar á þeim er brotið: Í hremmingum umferðar í biðröð, þar sem allt hefur farið á verri veg. Á meðan hefur nánast ekkert verið gert í vegaframkvæmdum með tilheyrandi óþægindum og kostnaði fyrir borgarbúa. Óþægindi vegna aukinnar mengunar sem kemur samfara bílaumferð og óhreinum götum en þær eru ekki þrifnar enda borgin vægt til orða tekið skítug. Umferðateppum sem skapast m.a. vegna þrengingu gatna, jafnvel hættu vegna holóttra gatna. Þá eru bílar meira og minna í lausagangi með tilheyrandi mengun og svifryks sem kemur þegar bílar eru að taka af stað og stöðva í sífellu. Dagur B. borgarstjóri sagði í viðtali í febrúar að samgöngumál verði ekki leyst nema með því að breyta ferðamáta fólks. Á að þvinga fólk til að leggja bílum sínum? „Til hvers höfum við samgöngukerfi? „Það er til að koma fólki og vörum á milli staða. Það er ekki til þess að koma þessum járnhylkjum sem heita bílar á milli staða,“ voru orð Hjálmar Sveinsson, formaður umhverfis og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar. Á fimm ára tímabili var aukafjárveiting frá ríkinu upp á milljarð á ári til að auka farþega strætó. Farþegarnir voru 4% og átti aukningin að verða 2% eða upp í 6%, engin aukning hefur hins vegar átt sér stað. Í ljósi þessa er aðgerðarleysi meirihlutans síðustu 2 kjörtímabil í að vinna að forgangsakreinum Strætó undarleg. Allt kapp virðist vera lagt í borgarlínuna án þess að nokkur viti hvað borgarlínan er eða borgarlínu bruðlið ætti ef til vill frekar að segja. Það vita flestir að kostnaðaráætlanir ríkis og sveitarfélaga standast sjaldan ef nokkru sinni. Áætlaður kostnaður við borgarlínuna er 70 milljarðar en verður það reyndin? Hverjar hafa verið framkvæmdirnar eða viðgerðir á götum borgarinnar? Ljóst er að eitthvað verður að gera í umferðarmálunum nú þegar. Tillaga Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Borgin okkar - Reykjavík, um samtal milli Reykjavíkurborgar, heilbrigðisráðherra, forstjóra Landsspítala og stéttarfélaga heilbrigðisstarfsfólks, um að kanna hvort breyta megi vaktafyrirkomulagi á Landspítalanum til að stytta ferðatíma starfsfólks til og frá vinnu. Breytt vaktafyrirkomulag getur jafnvel stytt ferðatíma annarra íbúa á höfuðborgarsvæðinu á háannatíma og aukið lífsgæði.Höfundur skipar 2. sætið á framboðslista Borgin okkar Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.
Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson skrifar
Skoðun Af hverju er ekki búið að tryggja raforkuöryggi almennings? Hjálmar Helgi Rögnvaldsson skrifar
Skoðun Evrópa án utanríkisstefnu í aukahlutverki á ófriðartímum á eigin grund? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar
Skoðun Stjórnvöld verða að standa með þolendum mansals – níu mánuðum síðar Saga Kjartansdóttir,Halldór Oddsson skrifar