Skora á KSÍ að greiða ekki atkvæði með HM í Marokkó Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 4. maí 2018 08:26 Guðni Bergsson er formaður KSÍ Mynd/KSÍ/Hilmar Þór Vinafélag Vestur-Sahara á Íslandi skorar á Knattspyrnusamband Íslands að greiða ekki atkvæði með því að HM í knattspyrnu fari fram í Marokkó árið 2026. Þetta kemur fram í áskorun sem félagið sendi á KSÍ og fjölmiðla. „Ljóst er að áhrifamikil öfl róa um þessar mundir öllum árum að því að keppnin 2026 varði haldin þar í landi og stjórnvöld í Rabat kosta miklu til í kosningabaráttunni. Vinafélagið minnir á að Marokkóstjórn réðst árið 1975 inn í grannríki sitt Vestur-Sahara og hefur haldið því hernumdu til þessa dags í trássi við alþjóðalög,“ segir meðal annars í áskoruninni. KSÍ er eindregið hvatt til að veita ekki hernáminu óbeinan stuðning sinn með því að styðja umsókn Marokkó á komandi FIFA-þingi. Jafnframt minnir Vinafélagið á baráttu Saharwi-fólksins í Vestur-Sahara fyrir sjálfstæði og að sjálfsákvörðunarréttur þess verði virtur. Tengdar fréttir 48 liða HM í Katar 2022? Suður-ameríska knattspyrnusambandið sendi í vikunni fyrirspurn á FIFA um að taka upp 48 liða HM í Katar 2022 en áætlun FIFA um að stækka mótið átti að taka gildi síðar. 13. apríl 2018 07:00 Blatter vill að Marokkó fái að halda HM í fótbolta 2026 Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, fór með HM til Suður-Afríku (2010) og Katar (2022) á valdatíma sínum og nú vill hann sjá HM í fótbolta fara aftur Afríku. 22. febrúar 2018 16:00 Er Trump að skemma fyrir HM-umsókn Bandaríkjamanna? Donald Trump Bandaríkjaforseti blandaði sér í umræðuna um HM 2026 í gærkvöld en Bandaríkjamenn vilja halda keppnina með Kanada og Mexíkó. 27. apríl 2018 11:00 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Sjá meira
Vinafélag Vestur-Sahara á Íslandi skorar á Knattspyrnusamband Íslands að greiða ekki atkvæði með því að HM í knattspyrnu fari fram í Marokkó árið 2026. Þetta kemur fram í áskorun sem félagið sendi á KSÍ og fjölmiðla. „Ljóst er að áhrifamikil öfl róa um þessar mundir öllum árum að því að keppnin 2026 varði haldin þar í landi og stjórnvöld í Rabat kosta miklu til í kosningabaráttunni. Vinafélagið minnir á að Marokkóstjórn réðst árið 1975 inn í grannríki sitt Vestur-Sahara og hefur haldið því hernumdu til þessa dags í trássi við alþjóðalög,“ segir meðal annars í áskoruninni. KSÍ er eindregið hvatt til að veita ekki hernáminu óbeinan stuðning sinn með því að styðja umsókn Marokkó á komandi FIFA-þingi. Jafnframt minnir Vinafélagið á baráttu Saharwi-fólksins í Vestur-Sahara fyrir sjálfstæði og að sjálfsákvörðunarréttur þess verði virtur.
Tengdar fréttir 48 liða HM í Katar 2022? Suður-ameríska knattspyrnusambandið sendi í vikunni fyrirspurn á FIFA um að taka upp 48 liða HM í Katar 2022 en áætlun FIFA um að stækka mótið átti að taka gildi síðar. 13. apríl 2018 07:00 Blatter vill að Marokkó fái að halda HM í fótbolta 2026 Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, fór með HM til Suður-Afríku (2010) og Katar (2022) á valdatíma sínum og nú vill hann sjá HM í fótbolta fara aftur Afríku. 22. febrúar 2018 16:00 Er Trump að skemma fyrir HM-umsókn Bandaríkjamanna? Donald Trump Bandaríkjaforseti blandaði sér í umræðuna um HM 2026 í gærkvöld en Bandaríkjamenn vilja halda keppnina með Kanada og Mexíkó. 27. apríl 2018 11:00 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Sjá meira
48 liða HM í Katar 2022? Suður-ameríska knattspyrnusambandið sendi í vikunni fyrirspurn á FIFA um að taka upp 48 liða HM í Katar 2022 en áætlun FIFA um að stækka mótið átti að taka gildi síðar. 13. apríl 2018 07:00
Blatter vill að Marokkó fái að halda HM í fótbolta 2026 Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, fór með HM til Suður-Afríku (2010) og Katar (2022) á valdatíma sínum og nú vill hann sjá HM í fótbolta fara aftur Afríku. 22. febrúar 2018 16:00
Er Trump að skemma fyrir HM-umsókn Bandaríkjamanna? Donald Trump Bandaríkjaforseti blandaði sér í umræðuna um HM 2026 í gærkvöld en Bandaríkjamenn vilja halda keppnina með Kanada og Mexíkó. 27. apríl 2018 11:00