Einn besti kvenkylfingur allra tíma á leið til Íslands Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. maí 2018 20:00 Sörenstam er hér með sjálfum Jack Nicklaus en þau kunnu þá list upp á tíu að vinna golfmót. vísir/getty Hin sænska Annika Sörenstam er á leið til Íslands í næsta mánuði en hún er öllum golfáhugamönnum að góðu kunn. Sörenstam var á sínum tíma í sérflokki í kvennagolfinu en hún sigraði á tíu risamótum á ferlinum. Á LPGA-mótaröðinni var hún hlutskörpust á 72 mótum. Hún á einnig 17 sigra á LET-mótaröðinni. Hún hætti í keppnisgolfinu fyrir tíu árum síðan en þá var hún aðeins 38 ára gömul. Í frétt golf.is kemur fram að Sörenstam muni taka þátt í fundum og viðburðum er tengjast uppbyggingu golfíþróttarinnar hérlendis. Viðburðir verða auglýstir síðar en hún verður hér á landi 10. og 11. júní. Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Hin sænska Annika Sörenstam er á leið til Íslands í næsta mánuði en hún er öllum golfáhugamönnum að góðu kunn. Sörenstam var á sínum tíma í sérflokki í kvennagolfinu en hún sigraði á tíu risamótum á ferlinum. Á LPGA-mótaröðinni var hún hlutskörpust á 72 mótum. Hún á einnig 17 sigra á LET-mótaröðinni. Hún hætti í keppnisgolfinu fyrir tíu árum síðan en þá var hún aðeins 38 ára gömul. Í frétt golf.is kemur fram að Sörenstam muni taka þátt í fundum og viðburðum er tengjast uppbyggingu golfíþróttarinnar hérlendis. Viðburðir verða auglýstir síðar en hún verður hér á landi 10. og 11. júní.
Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira