Gísli Þorgeir flýgur til Reykjavíkur í kvöld Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. maí 2018 22:10 Gísli Þorgeir Kristjánsson. Vísir/Andri Marinó Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður FH, er á leið til Reykjavíkur með flugi í kvöld en aðrir leikmenn liðsins urðu eftir í Vestmannaeyjum þar sem þeir gista í nótt. Gísli meiddist illa í leiknum í kvöld, bæði á höfði og öxl, eftir samstuð við Andra Heimi Friðriksson, leikmann ÍBV. Hann spilaði ekki meira en hann var greinilega vankaður eftir atvikið. Gísli reyndi að hita upp í hálfleik en átti erfitt með það vegna meiðslanna. Það var þá búið að gera að meiðslum hans á höfði, en allt kom fyrir ekki. ÍBV vann leikinn í kvöld og er með 2-1 forystu í einvígi liðanna. Eyjamenn geta tryggt sér titilinn með sigri í fjórða leik rimmunnar í Kaplakrika á laugardag klukkan 16.30. Óvíst er hvort að Gísli Þorgeir spili í þeim leik en leiða má líkur að því að hann sé á leið undir læknishendur síðar í kvöld. Olís-deild karla Tengdar fréttir Halldór Jóhann: Vonandi er þetta ekki heilahristingur Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var svekktur með úrslitin og leik sinna manna í kvöld, en liðið tapaði fyrir ÍBV, 29-22. 17. maí 2018 21:45 Agnar Smári sneri blaðinu við: Ég var 105 kíló og floppaði í atvinnumennskunni Agnar Smári Jónsson, leikmaður ÍBV, var í mögnuðu viðtali í Seinni bylgjunni eftir leik liðsins gegn FH í kvöld. 17. maí 2018 21:47 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 29-22 │ÍBV einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum ÍBV er komið 2-1 yfir í úrslitaeinvíginu en þrjá sigra þarf til að tryggja Íslandsmeistaratitilinn. 17. maí 2018 21:00 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður FH, er á leið til Reykjavíkur með flugi í kvöld en aðrir leikmenn liðsins urðu eftir í Vestmannaeyjum þar sem þeir gista í nótt. Gísli meiddist illa í leiknum í kvöld, bæði á höfði og öxl, eftir samstuð við Andra Heimi Friðriksson, leikmann ÍBV. Hann spilaði ekki meira en hann var greinilega vankaður eftir atvikið. Gísli reyndi að hita upp í hálfleik en átti erfitt með það vegna meiðslanna. Það var þá búið að gera að meiðslum hans á höfði, en allt kom fyrir ekki. ÍBV vann leikinn í kvöld og er með 2-1 forystu í einvígi liðanna. Eyjamenn geta tryggt sér titilinn með sigri í fjórða leik rimmunnar í Kaplakrika á laugardag klukkan 16.30. Óvíst er hvort að Gísli Þorgeir spili í þeim leik en leiða má líkur að því að hann sé á leið undir læknishendur síðar í kvöld.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Halldór Jóhann: Vonandi er þetta ekki heilahristingur Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var svekktur með úrslitin og leik sinna manna í kvöld, en liðið tapaði fyrir ÍBV, 29-22. 17. maí 2018 21:45 Agnar Smári sneri blaðinu við: Ég var 105 kíló og floppaði í atvinnumennskunni Agnar Smári Jónsson, leikmaður ÍBV, var í mögnuðu viðtali í Seinni bylgjunni eftir leik liðsins gegn FH í kvöld. 17. maí 2018 21:47 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 29-22 │ÍBV einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum ÍBV er komið 2-1 yfir í úrslitaeinvíginu en þrjá sigra þarf til að tryggja Íslandsmeistaratitilinn. 17. maí 2018 21:00 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Halldór Jóhann: Vonandi er þetta ekki heilahristingur Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var svekktur með úrslitin og leik sinna manna í kvöld, en liðið tapaði fyrir ÍBV, 29-22. 17. maí 2018 21:45
Agnar Smári sneri blaðinu við: Ég var 105 kíló og floppaði í atvinnumennskunni Agnar Smári Jónsson, leikmaður ÍBV, var í mögnuðu viðtali í Seinni bylgjunni eftir leik liðsins gegn FH í kvöld. 17. maí 2018 21:47
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 29-22 │ÍBV einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum ÍBV er komið 2-1 yfir í úrslitaeinvíginu en þrjá sigra þarf til að tryggja Íslandsmeistaratitilinn. 17. maí 2018 21:00