Rúmlega helmingur í 30 manna hópi Guðmundar spilar í Olís-deildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. maí 2018 13:04 Guðmundur valdi stóran hóp. vísir Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, valdi í dag 30 leikmenn í hópinn fyrir leikina gegn Litháen í umspili um sæti á HM 2019 sem fram fer í Þýskalandi og í Danmörku. Fyrri leikurinn fer fram í Vilnius föstudaginn 8. júní en seinni leikurinn í Laugardalshöllinni 13. júní. Sigurvegarinn í samanlögðum viðureignum liðanna fer á HM. „Framundan er gríðarlega mikilvægt verkefni fyrir íslenska landsliðið þegar liðið mætir Litháen í tveimur umspilsleikjum um laust sæti á HM. Ég hef ákveðið að velja stóran og öflugan hóp fyrir verkefnið og hefjum við æfingar með hluta hópsins 23. maí,“ segir Guðmundur í fréttatilkynningu HSÍ. Sextán af 30 leikmönnum sem Guðmundur valdi til æfinga spila í Olís-deildinni hér heima en þetta eru meðal annars strákar sem hafa verið í B-landsliðinu undanfarna mánuði. Hópurinn verður svo skorinn niður eftir því sem að nær dregur.Hópurinn:Markverðir: Aron Rafn Eðvarðsson, ÍBV Ágúst Elí Björgvinsson, FH Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Viktor Gísli Hallgrímsson, FramVinstra horn: Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar Löwen Stefán Rafn Sigurmannsson, Pick Szeged Vignir Stefánsson, ValurVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, Barcelona Daníel Þór Ingason, Haukar Einar Sverrisson, Selfoss Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad Ólafur Gústafsson, KIF Kolding KøbenhavnLeikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson, Selfoss Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH Haukur Þrastarson, Selfoss Janus Daði Smárason, Aalborg Håndbold Ólafur Bjarki Ragnarsson, West WienHægri skyttur: Arnar Birkir Hálfdánsson, Fram Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbol Ragnar Jóhannsson, TV 05/07 Huttenberg Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Teitur Einarsson, Selfoss Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HC Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Theodór Sigurbjörnsson, ÍBVLína: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad Vignir Svavarsson, HC Midtjylland Ýmir Örn Gíslason, ValurVarnarmaður: Alexander Örn Júlíusson, Valur Íslenski handboltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, valdi í dag 30 leikmenn í hópinn fyrir leikina gegn Litháen í umspili um sæti á HM 2019 sem fram fer í Þýskalandi og í Danmörku. Fyrri leikurinn fer fram í Vilnius föstudaginn 8. júní en seinni leikurinn í Laugardalshöllinni 13. júní. Sigurvegarinn í samanlögðum viðureignum liðanna fer á HM. „Framundan er gríðarlega mikilvægt verkefni fyrir íslenska landsliðið þegar liðið mætir Litháen í tveimur umspilsleikjum um laust sæti á HM. Ég hef ákveðið að velja stóran og öflugan hóp fyrir verkefnið og hefjum við æfingar með hluta hópsins 23. maí,“ segir Guðmundur í fréttatilkynningu HSÍ. Sextán af 30 leikmönnum sem Guðmundur valdi til æfinga spila í Olís-deildinni hér heima en þetta eru meðal annars strákar sem hafa verið í B-landsliðinu undanfarna mánuði. Hópurinn verður svo skorinn niður eftir því sem að nær dregur.Hópurinn:Markverðir: Aron Rafn Eðvarðsson, ÍBV Ágúst Elí Björgvinsson, FH Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Viktor Gísli Hallgrímsson, FramVinstra horn: Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar Löwen Stefán Rafn Sigurmannsson, Pick Szeged Vignir Stefánsson, ValurVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, Barcelona Daníel Þór Ingason, Haukar Einar Sverrisson, Selfoss Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad Ólafur Gústafsson, KIF Kolding KøbenhavnLeikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson, Selfoss Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH Haukur Þrastarson, Selfoss Janus Daði Smárason, Aalborg Håndbold Ólafur Bjarki Ragnarsson, West WienHægri skyttur: Arnar Birkir Hálfdánsson, Fram Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbol Ragnar Jóhannsson, TV 05/07 Huttenberg Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Teitur Einarsson, Selfoss Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HC Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Theodór Sigurbjörnsson, ÍBVLína: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad Vignir Svavarsson, HC Midtjylland Ýmir Örn Gíslason, ValurVarnarmaður: Alexander Örn Júlíusson, Valur
Íslenski handboltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti