Hamilton vann annan kappaksturinn í röð Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. maí 2018 16:31 Mercedesmennirnir Hamilton og Bottas fagna Vísir/Getty Lewis Hamilton vann sinn annan sigur í röð í Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark eftir nokkuð öruggan akstur í Barcelona í dag. Mikið gekk á í brautinni í dag, stór árekstur varð strax á fyrsta hring og tvisvar var öryggisbíllinn sendur út í brautina ásamt því að þó nokkrir ökuþórar lentu í minni árekstrum. Valtterri Bottas, liðsfélagi Hamilton á Mercedes, varð í öðru sæti og Max Verstappen á Red Bull í því þriðja. Ferrarimenn áttu erfitt uppdráttar í brautinni í dag, Sebastian Vettel lenti í fjórða sæti og Kimi Raikkonen kláraði ekki keppni eftir að vél hans bilaði á 24. hring. Hamilton er með 17 stiga forystu í stigakeppni ökuþóra eftir stigurinn. Mest lesið Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur Körfubolti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Enski boltinn Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton vann sinn annan sigur í röð í Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark eftir nokkuð öruggan akstur í Barcelona í dag. Mikið gekk á í brautinni í dag, stór árekstur varð strax á fyrsta hring og tvisvar var öryggisbíllinn sendur út í brautina ásamt því að þó nokkrir ökuþórar lentu í minni árekstrum. Valtterri Bottas, liðsfélagi Hamilton á Mercedes, varð í öðru sæti og Max Verstappen á Red Bull í því þriðja. Ferrarimenn áttu erfitt uppdráttar í brautinni í dag, Sebastian Vettel lenti í fjórða sæti og Kimi Raikkonen kláraði ekki keppni eftir að vél hans bilaði á 24. hring. Hamilton er með 17 stiga forystu í stigakeppni ökuþóra eftir stigurinn.
Mest lesið Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur Körfubolti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Enski boltinn Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira