Hamilton á ráspól í Barcelona Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. maí 2018 14:02 Hamilton verður í bestu stöðu þegar ræst verður í hádeginu á morgun Vísir/Getty Lewis Hamilton verður á ráspól þegar kappaksturinn í Barcelona í Formúlu 1 verður ræstur á morgun. Hamilton var fljótastur í tímatökunni í dag. Ferrari mennirnir Sebastian Vettel og Kimi Raikkonen voru með bestu tímana fyrir síðasta hluta tímatökunnar. Þar átti Bretinn Hamilton hins vegar tvo frábæra hringi og keyrði brautina á 1:16,173 sem er nýtt brautarmet. Liðsfélagi Hamilton hjá Mercedes, Valtteri Bottas, ræsir í öðru sæti og Ferrari bílarnir koma þar á eftir, Vettel í þriðja og Raikkonen í fjórða. Þetta er þriðja árið í röð sem Hamilton nær ráspól í Barcelona. Heimamaðurinn Fernando Alonso kom McLaren í síðasta hluta tímatökunnar í fyrsta skipti í ár en hann lauk keppni í áttunda sæti. Max Verstappen og Daniel Ricciardo á Red Bull ræsa í fimmta og sjötta sæti. Kappaksturinn á morgun er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 frá klukkan 12:40. Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton verður á ráspól þegar kappaksturinn í Barcelona í Formúlu 1 verður ræstur á morgun. Hamilton var fljótastur í tímatökunni í dag. Ferrari mennirnir Sebastian Vettel og Kimi Raikkonen voru með bestu tímana fyrir síðasta hluta tímatökunnar. Þar átti Bretinn Hamilton hins vegar tvo frábæra hringi og keyrði brautina á 1:16,173 sem er nýtt brautarmet. Liðsfélagi Hamilton hjá Mercedes, Valtteri Bottas, ræsir í öðru sæti og Ferrari bílarnir koma þar á eftir, Vettel í þriðja og Raikkonen í fjórða. Þetta er þriðja árið í röð sem Hamilton nær ráspól í Barcelona. Heimamaðurinn Fernando Alonso kom McLaren í síðasta hluta tímatökunnar í fyrsta skipti í ár en hann lauk keppni í áttunda sæti. Max Verstappen og Daniel Ricciardo á Red Bull ræsa í fimmta og sjötta sæti. Kappaksturinn á morgun er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 frá klukkan 12:40.
Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira