Ólafía hefur leik á opna bandaríska á morgun Þorsteinn Hallgrímsson skrifar 30. maí 2018 07:00 Ólafía ræðir málin í rigningunni í Alabama vísir/friðrik Sjötugasta og þriðja US Womens Open meistaramótið hefst á morgun, fimmtudag, og þar verður Ólafía Þórunn Kristinsdóttir á meðal þátttakenda. Með þessu móti þá líkur Ólafía við hringinn sem hún byrjaði á árið 2017 að leika á öllum risamótunum fimm. Hér á Shoal Creek vellinum í Alabama fylki í Bandaríkjunum hefur ástandið verið betra. Völlurinn er á floti eftir miklar rigningar sem hafa fylgt hitabeltisstorminum Alberto sem gengið hefur yfir fylkið síðustu daga með mikilli úrkomu. Í gær, þriðjudag, fengu leikmenn ekki að leika æfingahring á vellinum sökum vinds og mikillar úrkomu. Einungis eftir klukkan 15:00 á staðartíma í gær fengu leikmenn leyfi til að nota æfingarsvæðið til að halda sér í formi. Ólafía Þórunn á bókaðan rástíma í æfingahring í dag klukkan 08:19 á 10.teig og vonandi verður ástandið á Shoal Creek vellinum þannig að hægt verði að leika völlinn vegna mikillar bleytu.Ólafía á æfingasvæðinuvísir/friðrik Golf Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Sjötugasta og þriðja US Womens Open meistaramótið hefst á morgun, fimmtudag, og þar verður Ólafía Þórunn Kristinsdóttir á meðal þátttakenda. Með þessu móti þá líkur Ólafía við hringinn sem hún byrjaði á árið 2017 að leika á öllum risamótunum fimm. Hér á Shoal Creek vellinum í Alabama fylki í Bandaríkjunum hefur ástandið verið betra. Völlurinn er á floti eftir miklar rigningar sem hafa fylgt hitabeltisstorminum Alberto sem gengið hefur yfir fylkið síðustu daga með mikilli úrkomu. Í gær, þriðjudag, fengu leikmenn ekki að leika æfingahring á vellinum sökum vinds og mikillar úrkomu. Einungis eftir klukkan 15:00 á staðartíma í gær fengu leikmenn leyfi til að nota æfingarsvæðið til að halda sér í formi. Ólafía Þórunn á bókaðan rástíma í æfingahring í dag klukkan 08:19 á 10.teig og vonandi verður ástandið á Shoal Creek vellinum þannig að hægt verði að leika völlinn vegna mikillar bleytu.Ólafía á æfingasvæðinuvísir/friðrik
Golf Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira