Sjáðu allar tilnefningarnar til Grímunnar 2018 Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. maí 2018 17:00 Gríman verður afhent 5. júní. Vísir/Páll Bergmann Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og Birna Hafstein, forseti Sviðslistasambandsins, afhentu í dag tilnefningar til Grímunnar - íslensku sviðlistarverðlaunanna. Athöfnin fór fram í forsal Borgarleikhússins en tilnefnt er í 19 flokkum og eru tilnefningar í heildina 91 talsins. Heiðursverðlaun eru veitt á Grímuhátíðinni en ekki er tilnefnt í þann flokk. Gríman 2018 verður haldin hátíðleg þriðjudaginn 5. júní í Borgarleikhúsinu og eru tilnefningarnar eftirfarandi.Sýning ársinsCrescendoEftir Katrínu Gunnarsdóttur Sviðsetning - Katrín Gunnarsdóttir í samstarfi við TjarnarbíóFaðirinnEftir Florian Zeller í þýðingu Kristjáns Þórðar HrafnssonarSviðsetning – ÞjóðleikhúsiðFólk, staðir og hlutirEftir Duncan Macmillan í þýðingu Garðars Gíslasonar Sviðsetning - Borgarleikhúsið í samstarfi við VesturportGuð blessi ÍslandEftir Mikael Torfason og Þorleif Örn Arnarsson Sviðsetning - BorgarleikhúsiðHimnaríki og helvítiEftir Jón Kalmann Stefánsson og Bjarna Jónsson Sviðsetning - BorgarleikhúsiðLeikrit ársinsKvenfólkeftir Eirík G. Stephensen og Hjörleif Hjartarson Sviðsetning - Leikfélag AkureyrarHimnaríki og helvítieftir Jón Kalmann Stefánsson og Bjarna Jónsson Sviðsetning - BorgarleikhúsiðGuð blessi Íslandeftir Mikael Torfason og Þorleif Örn Arnarsson Sviðsetning - BorgarleikhúsiðSOLeftir Tryggva Gunnarsson og Hilmi Jensson Sviðsetning – Sómi Þjóðar í samstarfi við TjarnarbíóKartöfluæturnareftir Tyrfing Tyrfingsson Sviðsetning – BorgarleikhúsiðÚr sýningunni Guð blessi Ísland sem er fyrirferðarmikil þegar kemur að tilnefningum til Grímunnar 2018.Leikstjóri ársinsCharlotte Bøving Ahhh Sviðsetning – RaTaTam í samstarfi við TjarnarbíóEgill Heiðar Anton PálssonHimnaríki og helvíti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðGísli Örn GarðarssonFólk, staðir og hlutir Sviðsetning - Borgarleikhúsið í samstarfi við VesturportKristín JóhannesdóttirFaðirinn Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðÞorleifur Örn ArnarssonGuð blessi Ísland Sviðsetning – BorgarleikhúsiðLeikari ársins í aðalhlutverkiAtli Rafn SigurðssonKartöfluæturnar Sviðsetning - BorgarleikhúsiðBergur Þór IngólfssonHimnaríki og helvíti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðBjörn ThorsFólk, staðir og hlutir Sviðsetning - BorgarleikhúsiðEggert ÞorleifssonFaðirinn Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðHilmir Snær GuðnasonEfi Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðLeikkona ársins í aðalhlutverkiBrynhildur Guðjónsdóttir Guð blessi Ísland Sviðsetning - BorgarleikhúsiðNína Dögg FilippusdóttirFólk, staðir og hlutir Sviðsetning - Borgarleikhúsið í samstarfi við VesturportSigrún Edda BjörnsdóttirKartöfluæturnar Sviðsetning - BorgarleikhúsiðSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirEfi Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðÞuríður Blær JóhannsdóttirHimnaríki og helvíti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðBrynhildur Guðjónsdóttir er bæði tilnefnd sem besta leikkona í aðalhltuverki og í aukahlutverki.Vísir/GVA.Leikari ársins í aukahlutverkiHannes Óli ÁgústssonHimnaríki og helvíti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðJóhann SigurðarsonMedea Sviðsetning - BorgarleikhúsiðSnorri EngilbertssonHafið Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðValur Freyr Einarsson1984 Sviðsetning – BorgarleikhúsiðÞröstur Leó GunnarssonFaðirinn Sviðsetning – ÞjóðleikhúsiðLeikkona ársins í aukahlutverkiAðalheiður HalldórsdóttirGuð blessi Ísland Sviðsetning - BorgarleikhúsiðBrynhildur GuðjónsdóttirRocky Horror Show Sviðsetning – BorgarleikhúsiðEdda Björg EyjólfsdóttirKartöfluæturnar Sviðsetning - BorgarleikhúsiðMargrét VilhjálmsdóttirHimnaríki og helvíti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðSigrún Edda BjörnsdóttirFólk, staðir og hlutir Sviðsetning – Borgarleikhúsið í samstarfi við VesturportLeikmynd ársinsBörkur JónssonFólk, staðir og hlutir Sviðsetning – Borgarleikhúsið í samstarfi við VesturportEgill IngibergssonHimnaríki og helvíti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðEva Signý BergerCrescendo Sviðsetning – Katrín Gunnarsdóttir í samstarfi við TjarnarbíóFilippía ElísdóttirMedea Sviðsetning - BorgarleikhúsiðIlmur StefánsdóttirGuð blessi Ísland Sviðsetning – BorgarleikhúsiðBúningar ársinsFilippía ElísdóttirMedea Sviðsetning – BorgarleikhúsiðHelga I. StefánsdóttirHimnaríki og helvíti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðMaría Th. ÓlafsdóttirSlá í gegn Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðSunneva Ása WeisshappelGuð blessi Ísland Sviðsetning - BorgarleikhúsiðVala Halldórsdóttir og Guðrún ÖyahalsÍ skugga Sveins Sviðsetning – GaflaraleikhúsiðLýsing ársinsBjörn Bergsteinn GuðmundssonGuð blessi Ísland Sviðsetning - BorgarleikhúsiðBjörn Bergsteinn GuðmundssonMedea Sviðsetning - BorgarleikhúsiðJóhann Friðrik ÁgústssonCrescendo Sviðsetning - Katrín Gunnarsdóttir í samstarfi við TjarnarbíóNicole PearceA Thousand Tongues Sviðsetning - Source Material í samstarfi við TjarnarbíóÞórður Orri PéturssonHimnaríki og helvíti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðTónlist ársinsHjálmar H. Ragnarsson Himnaríki og helvíti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðHarpa Fönn SigurjónsdóttirÍ samhengi við stjörnurnar Sviðsetning - Lakehouse í samstarfi við Tjarnarbíó„Hundur í óskilum“ Eiríkur G. Stephensen og Hjörleifur HjartarsonKvenfólk Sviðsetning - Leikfélag AkureyrarKjartan SveinssonStríð Sviðsetning - Þjóðleikhúsið í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit ÍslandsValgeir SigurðssonMedea Sviðsetning - BorgarleikhúsiðHljóðmynd ársinsBaldvin Þór Magnússon Crescendo Sviðsetning – Katrín Gunnarsdóttir í samstarfi við TjarnarbíóGarðar Borgþórsson1984 Sviðsetning - BorgarleikhúsiðHjálmar H. RagnarsonHimnaríki og helvíti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðKristinn Gauti Einarsson og Gísli Galdur ÞorgeirssonÓvinur fólksins Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðValdimar JóhannssonSOL Sviðsetning – Sómi Þjóðar í samstarfi við TjarnarbíóSöngvari ársins 2017Kristján Jóhannsson Tosca Sviðsetning - Íslenska óperanÓlafur Kjartan SigurðarsonTosca Sviðsetning - Íslenska óperanPáll Óskar HjálmtýssonRocky Horror Show Sviðsetning - BorgarleikhúsiðValgerður GuðnadóttirPhantom of the Opera Sviðsetning - TMB viðburðir og Greta Salóme StefánsdóttirÞór BreiðfjörðPhantom of the Opera Sviðsetning - TMB viðburðir og Greta Salóme StefánsdóttirDans- og sviðshreyfingar ársinsAðalheiður Halldórsdóttir Guð blessi Ísland Sviðsetning – BorgarleikhúsiðChantelle CareySlá í gegn Sviðsetning – ÞjóðleikhúsiðHalla ÓlafsdóttirHans Blær Sviðsetning – Óskabörn ÓgæfunnarHildur MagnúsdóttirAhhh Sviðsetning – RaTaTam í samstarfi við TjarnarbíóSigríður Soffí NíelsdóttirSOL Sviðsetning – Sómi Þjóðar í samstarfi við TjarnarbíóBarnasýning ársinsÉg geteftir Peter Engkvist í þýðingu Björns Inga Hilmarssonar Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðÍ skugga Sveinseftir Karl Ágúst Úlfsson Sviðsetning - GaflaraleikhúsiðOddur og Siggieftir Björn Inga Hilmarsson og leikhópinn Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðDansari ársinsEinar Aas Nikkerud Hin lánsömu Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinnElín Signý Weywadt RagnarsdóttirHin lánsömu Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinnSigurður Andrean SigurgeirssonHin lánsömu Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinnÞyrí Huld ÁrnadóttirHin lánsömu Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinnHeba Eir Kjeld, Snædís Lilja Ingadóttir og Védís KjartansdóttirCrescendo Sviðsetning - Katrín Gunnarsdóttir í samstarfi við TjarnarbíóDanshöfundur ársinsAnton Lachky í samvinnu við dansaraHin lánsömu Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinnÁsrún MagnúsdóttirHlustunarpartý Sviðsetning - Everybody's Spectacular í samstarfi við ÞjóðleikhúsiðErna Ómarsdóttir í samvinnu við dansara og Valdimar JóhannssonMyrkrið faðmar Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinnKatrín GunnarsdóttirCrescendo Sviðsetning - Katrín Gunnarsdóttir í samstarfi við TjarnarbíóValgerður RúnarsdóttirKæra manneskja Sviðsetning - Valgerður Rúnarsdóttir í samstarfi við hópinn og TjarnarbíóÚtvarpsverk ársins48eftir Jón Atla Jónasson Leikstjórn Stefán Hallur Stefánsson Sviðsetning - Útvarpsleikhúsið, RÚVFákafeneftir Kristínu Eiríksdóttur Leikstjórn Kolfinna Nikulásdóttir Sviðsetning - Útvarpsleikhúsið, RÚVSvíneftir Heiðar Sumarliðason Leikstjórn Heiðar Sumarliðason Sviðsetning - Útvarpsleikhúsið, RÚVSproti ársinsKvennahljómsveitin Bríet og bomburnarí sýningunni Kvenfólk Sviðsetning - Leikfélag AkureyrarLeikhópurinn UmskiptingarSigurður Andrean Sigurgeirsson dansariSource Materialfyrir sýninguna „A Thousand Tongues“ Unnur Elísabet Gunnarsdóttirfyrir sýninguna "Ég býð mig fram" Dans Gríman Leikhús Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og Birna Hafstein, forseti Sviðslistasambandsins, afhentu í dag tilnefningar til Grímunnar - íslensku sviðlistarverðlaunanna. Athöfnin fór fram í forsal Borgarleikhússins en tilnefnt er í 19 flokkum og eru tilnefningar í heildina 91 talsins. Heiðursverðlaun eru veitt á Grímuhátíðinni en ekki er tilnefnt í þann flokk. Gríman 2018 verður haldin hátíðleg þriðjudaginn 5. júní í Borgarleikhúsinu og eru tilnefningarnar eftirfarandi.Sýning ársinsCrescendoEftir Katrínu Gunnarsdóttur Sviðsetning - Katrín Gunnarsdóttir í samstarfi við TjarnarbíóFaðirinnEftir Florian Zeller í þýðingu Kristjáns Þórðar HrafnssonarSviðsetning – ÞjóðleikhúsiðFólk, staðir og hlutirEftir Duncan Macmillan í þýðingu Garðars Gíslasonar Sviðsetning - Borgarleikhúsið í samstarfi við VesturportGuð blessi ÍslandEftir Mikael Torfason og Þorleif Örn Arnarsson Sviðsetning - BorgarleikhúsiðHimnaríki og helvítiEftir Jón Kalmann Stefánsson og Bjarna Jónsson Sviðsetning - BorgarleikhúsiðLeikrit ársinsKvenfólkeftir Eirík G. Stephensen og Hjörleif Hjartarson Sviðsetning - Leikfélag AkureyrarHimnaríki og helvítieftir Jón Kalmann Stefánsson og Bjarna Jónsson Sviðsetning - BorgarleikhúsiðGuð blessi Íslandeftir Mikael Torfason og Þorleif Örn Arnarsson Sviðsetning - BorgarleikhúsiðSOLeftir Tryggva Gunnarsson og Hilmi Jensson Sviðsetning – Sómi Þjóðar í samstarfi við TjarnarbíóKartöfluæturnareftir Tyrfing Tyrfingsson Sviðsetning – BorgarleikhúsiðÚr sýningunni Guð blessi Ísland sem er fyrirferðarmikil þegar kemur að tilnefningum til Grímunnar 2018.Leikstjóri ársinsCharlotte Bøving Ahhh Sviðsetning – RaTaTam í samstarfi við TjarnarbíóEgill Heiðar Anton PálssonHimnaríki og helvíti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðGísli Örn GarðarssonFólk, staðir og hlutir Sviðsetning - Borgarleikhúsið í samstarfi við VesturportKristín JóhannesdóttirFaðirinn Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðÞorleifur Örn ArnarssonGuð blessi Ísland Sviðsetning – BorgarleikhúsiðLeikari ársins í aðalhlutverkiAtli Rafn SigurðssonKartöfluæturnar Sviðsetning - BorgarleikhúsiðBergur Þór IngólfssonHimnaríki og helvíti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðBjörn ThorsFólk, staðir og hlutir Sviðsetning - BorgarleikhúsiðEggert ÞorleifssonFaðirinn Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðHilmir Snær GuðnasonEfi Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðLeikkona ársins í aðalhlutverkiBrynhildur Guðjónsdóttir Guð blessi Ísland Sviðsetning - BorgarleikhúsiðNína Dögg FilippusdóttirFólk, staðir og hlutir Sviðsetning - Borgarleikhúsið í samstarfi við VesturportSigrún Edda BjörnsdóttirKartöfluæturnar Sviðsetning - BorgarleikhúsiðSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirEfi Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðÞuríður Blær JóhannsdóttirHimnaríki og helvíti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðBrynhildur Guðjónsdóttir er bæði tilnefnd sem besta leikkona í aðalhltuverki og í aukahlutverki.Vísir/GVA.Leikari ársins í aukahlutverkiHannes Óli ÁgústssonHimnaríki og helvíti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðJóhann SigurðarsonMedea Sviðsetning - BorgarleikhúsiðSnorri EngilbertssonHafið Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðValur Freyr Einarsson1984 Sviðsetning – BorgarleikhúsiðÞröstur Leó GunnarssonFaðirinn Sviðsetning – ÞjóðleikhúsiðLeikkona ársins í aukahlutverkiAðalheiður HalldórsdóttirGuð blessi Ísland Sviðsetning - BorgarleikhúsiðBrynhildur GuðjónsdóttirRocky Horror Show Sviðsetning – BorgarleikhúsiðEdda Björg EyjólfsdóttirKartöfluæturnar Sviðsetning - BorgarleikhúsiðMargrét VilhjálmsdóttirHimnaríki og helvíti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðSigrún Edda BjörnsdóttirFólk, staðir og hlutir Sviðsetning – Borgarleikhúsið í samstarfi við VesturportLeikmynd ársinsBörkur JónssonFólk, staðir og hlutir Sviðsetning – Borgarleikhúsið í samstarfi við VesturportEgill IngibergssonHimnaríki og helvíti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðEva Signý BergerCrescendo Sviðsetning – Katrín Gunnarsdóttir í samstarfi við TjarnarbíóFilippía ElísdóttirMedea Sviðsetning - BorgarleikhúsiðIlmur StefánsdóttirGuð blessi Ísland Sviðsetning – BorgarleikhúsiðBúningar ársinsFilippía ElísdóttirMedea Sviðsetning – BorgarleikhúsiðHelga I. StefánsdóttirHimnaríki og helvíti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðMaría Th. ÓlafsdóttirSlá í gegn Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðSunneva Ása WeisshappelGuð blessi Ísland Sviðsetning - BorgarleikhúsiðVala Halldórsdóttir og Guðrún ÖyahalsÍ skugga Sveins Sviðsetning – GaflaraleikhúsiðLýsing ársinsBjörn Bergsteinn GuðmundssonGuð blessi Ísland Sviðsetning - BorgarleikhúsiðBjörn Bergsteinn GuðmundssonMedea Sviðsetning - BorgarleikhúsiðJóhann Friðrik ÁgústssonCrescendo Sviðsetning - Katrín Gunnarsdóttir í samstarfi við TjarnarbíóNicole PearceA Thousand Tongues Sviðsetning - Source Material í samstarfi við TjarnarbíóÞórður Orri PéturssonHimnaríki og helvíti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðTónlist ársinsHjálmar H. Ragnarsson Himnaríki og helvíti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðHarpa Fönn SigurjónsdóttirÍ samhengi við stjörnurnar Sviðsetning - Lakehouse í samstarfi við Tjarnarbíó„Hundur í óskilum“ Eiríkur G. Stephensen og Hjörleifur HjartarsonKvenfólk Sviðsetning - Leikfélag AkureyrarKjartan SveinssonStríð Sviðsetning - Þjóðleikhúsið í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit ÍslandsValgeir SigurðssonMedea Sviðsetning - BorgarleikhúsiðHljóðmynd ársinsBaldvin Þór Magnússon Crescendo Sviðsetning – Katrín Gunnarsdóttir í samstarfi við TjarnarbíóGarðar Borgþórsson1984 Sviðsetning - BorgarleikhúsiðHjálmar H. RagnarsonHimnaríki og helvíti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðKristinn Gauti Einarsson og Gísli Galdur ÞorgeirssonÓvinur fólksins Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðValdimar JóhannssonSOL Sviðsetning – Sómi Þjóðar í samstarfi við TjarnarbíóSöngvari ársins 2017Kristján Jóhannsson Tosca Sviðsetning - Íslenska óperanÓlafur Kjartan SigurðarsonTosca Sviðsetning - Íslenska óperanPáll Óskar HjálmtýssonRocky Horror Show Sviðsetning - BorgarleikhúsiðValgerður GuðnadóttirPhantom of the Opera Sviðsetning - TMB viðburðir og Greta Salóme StefánsdóttirÞór BreiðfjörðPhantom of the Opera Sviðsetning - TMB viðburðir og Greta Salóme StefánsdóttirDans- og sviðshreyfingar ársinsAðalheiður Halldórsdóttir Guð blessi Ísland Sviðsetning – BorgarleikhúsiðChantelle CareySlá í gegn Sviðsetning – ÞjóðleikhúsiðHalla ÓlafsdóttirHans Blær Sviðsetning – Óskabörn ÓgæfunnarHildur MagnúsdóttirAhhh Sviðsetning – RaTaTam í samstarfi við TjarnarbíóSigríður Soffí NíelsdóttirSOL Sviðsetning – Sómi Þjóðar í samstarfi við TjarnarbíóBarnasýning ársinsÉg geteftir Peter Engkvist í þýðingu Björns Inga Hilmarssonar Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðÍ skugga Sveinseftir Karl Ágúst Úlfsson Sviðsetning - GaflaraleikhúsiðOddur og Siggieftir Björn Inga Hilmarsson og leikhópinn Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðDansari ársinsEinar Aas Nikkerud Hin lánsömu Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinnElín Signý Weywadt RagnarsdóttirHin lánsömu Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinnSigurður Andrean SigurgeirssonHin lánsömu Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinnÞyrí Huld ÁrnadóttirHin lánsömu Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinnHeba Eir Kjeld, Snædís Lilja Ingadóttir og Védís KjartansdóttirCrescendo Sviðsetning - Katrín Gunnarsdóttir í samstarfi við TjarnarbíóDanshöfundur ársinsAnton Lachky í samvinnu við dansaraHin lánsömu Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinnÁsrún MagnúsdóttirHlustunarpartý Sviðsetning - Everybody's Spectacular í samstarfi við ÞjóðleikhúsiðErna Ómarsdóttir í samvinnu við dansara og Valdimar JóhannssonMyrkrið faðmar Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinnKatrín GunnarsdóttirCrescendo Sviðsetning - Katrín Gunnarsdóttir í samstarfi við TjarnarbíóValgerður RúnarsdóttirKæra manneskja Sviðsetning - Valgerður Rúnarsdóttir í samstarfi við hópinn og TjarnarbíóÚtvarpsverk ársins48eftir Jón Atla Jónasson Leikstjórn Stefán Hallur Stefánsson Sviðsetning - Útvarpsleikhúsið, RÚVFákafeneftir Kristínu Eiríksdóttur Leikstjórn Kolfinna Nikulásdóttir Sviðsetning - Útvarpsleikhúsið, RÚVSvíneftir Heiðar Sumarliðason Leikstjórn Heiðar Sumarliðason Sviðsetning - Útvarpsleikhúsið, RÚVSproti ársinsKvennahljómsveitin Bríet og bomburnarí sýningunni Kvenfólk Sviðsetning - Leikfélag AkureyrarLeikhópurinn UmskiptingarSigurður Andrean Sigurgeirsson dansariSource Materialfyrir sýninguna „A Thousand Tongues“ Unnur Elísabet Gunnarsdóttirfyrir sýninguna "Ég býð mig fram"
Dans Gríman Leikhús Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira