Lokatölur úr Fjarðabyggð: Meirihlutinn fallinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2018 01:58 Þetta eru kjörnir fulltrúar í Fjarðabyggð. Vísir/Gvendur Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn tapa hvort um sig manni til Fjarðalistans og Miðflokksins en lokatölur hafa verið birtar í Fjarðabyggð. 2373 atkvæði voru greidd í sveitarfélaginu og var kjörsókn tæplega 72 prósent. 75 atkvæði voru auð eða ógild. Framsóknarflokkur hlaut 542 atkvæði eða 23,6 prósent, Sjálfstæðisflokkur hlaut 587 atkvæði eða 25,5 prósent og Fjarðalistinn hlaut 783 atkvæði eða 34,1 prósent. Miðflokkurinn, sem bauð fram í fyrsta skipti, hlaut 386 atkvæði eða 16,8 prósent og náði inn einum manni. Níu eru í bæjarstjórn. Fjarðalistinn fékk fjóra fulltrúa, Framsóknarflokkur tvo, Sjálfstæðisflokkur tvo og Miðflokkurinn einn. Meirihlutinn er fallinn.Svona líta lokatölurnar út.Nýir bæjarfulltrúar1 L Eydís Ásbjörnsdóttir 2 D Jens Garðar Helgason 3 B Jón Björn Hákonarson 4 L Sigurður Ólafsson 5 M Rúnar Már Gunnarsson 6 D Dýrunn Pála Skaftadóttir 7 B Pálína Margeirsdóttir 8 L Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir 9 L Einar Már SigurðarsonRótgrónir flokkar missa fulltrúa til nýrri flokka í Fjarðabyggð.Vísir/Hjalti Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45 Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39 Lokatölur frá Akranesi: Mynda þarf nýjan meirihluta á Skaganum Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta. 27. maí 2018 01:16 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Sjá meira
Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn tapa hvort um sig manni til Fjarðalistans og Miðflokksins en lokatölur hafa verið birtar í Fjarðabyggð. 2373 atkvæði voru greidd í sveitarfélaginu og var kjörsókn tæplega 72 prósent. 75 atkvæði voru auð eða ógild. Framsóknarflokkur hlaut 542 atkvæði eða 23,6 prósent, Sjálfstæðisflokkur hlaut 587 atkvæði eða 25,5 prósent og Fjarðalistinn hlaut 783 atkvæði eða 34,1 prósent. Miðflokkurinn, sem bauð fram í fyrsta skipti, hlaut 386 atkvæði eða 16,8 prósent og náði inn einum manni. Níu eru í bæjarstjórn. Fjarðalistinn fékk fjóra fulltrúa, Framsóknarflokkur tvo, Sjálfstæðisflokkur tvo og Miðflokkurinn einn. Meirihlutinn er fallinn.Svona líta lokatölurnar út.Nýir bæjarfulltrúar1 L Eydís Ásbjörnsdóttir 2 D Jens Garðar Helgason 3 B Jón Björn Hákonarson 4 L Sigurður Ólafsson 5 M Rúnar Már Gunnarsson 6 D Dýrunn Pála Skaftadóttir 7 B Pálína Margeirsdóttir 8 L Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir 9 L Einar Már SigurðarsonRótgrónir flokkar missa fulltrúa til nýrri flokka í Fjarðabyggð.Vísir/Hjalti
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45 Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39 Lokatölur frá Akranesi: Mynda þarf nýjan meirihluta á Skaganum Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta. 27. maí 2018 01:16 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Sjá meira
Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45
Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39
Lokatölur frá Akranesi: Mynda þarf nýjan meirihluta á Skaganum Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta. 27. maí 2018 01:16