Lokatölur frá Akranesi: Mynda þarf nýjan meirihluta á Skaganum Bjarki Ármannsson skrifar 27. maí 2018 01:16 Þetta eru kjörnir fulltrúar á Akranesi. Vísir/Gvendur Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi með 41,4 prósent atkvæða og fær fjóra menn kjörna af níu. Samfylkingin fær 31,2 prósent og þrjá bæjarfulltrúa og Framsóknarflokkurinn 21,8 prósent og tvo bæjarfulltrúa. Miðflokkurinn hlýtur 5,7 prósent og nær ekki inn manni. Sjálfstæðisflokkurinn missir þannig einn bæjarfulltrúa frá því á síðasta kjörtímabili. Flokkurinn hefur setið í meirihluta undanfarin fjögur ár ásamt Bjartri framtíð, sem bauð ekki fram að þessu sinni. Það var því ljóst að meirihlutinn myndi ekki starfa áfram.Lokatölur frá Akranesi.Sjálfstæðismenn hefðu þó getað náð hreinum meirihluta, en það tókst ekki. Rakel Óskarsdóttir, bæjarfulltrúi á Akranesi og oddviti Sjálfstæðisflokksins, sagðist fyrr í kvöld vongóð um að ná að mynda meirihluta með öðrum flokki á næsta kjörtímabili þó fimmti maðurinn næðist ekki. Bæjarstjórnin lítur því svona út: 1 D Rakel Óskarsdóttir 2 S Valgarður Lyngdal Jónsson 3 B Elsa Lára Arnardóttir 4 D Sandra Margrét Sigurjónsdóttir 5 S Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir 6 D Einar Brandsson 7 B Ragnar Baldvin Sæmundsson 8 S Bára Daðadóttir 9 D Ólafur Guðmundur Adolfsson Kjörsókn á Akranesi var 69,1 prósent.Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta. Kosningar 2018 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi með 41,4 prósent atkvæða og fær fjóra menn kjörna af níu. Samfylkingin fær 31,2 prósent og þrjá bæjarfulltrúa og Framsóknarflokkurinn 21,8 prósent og tvo bæjarfulltrúa. Miðflokkurinn hlýtur 5,7 prósent og nær ekki inn manni. Sjálfstæðisflokkurinn missir þannig einn bæjarfulltrúa frá því á síðasta kjörtímabili. Flokkurinn hefur setið í meirihluta undanfarin fjögur ár ásamt Bjartri framtíð, sem bauð ekki fram að þessu sinni. Það var því ljóst að meirihlutinn myndi ekki starfa áfram.Lokatölur frá Akranesi.Sjálfstæðismenn hefðu þó getað náð hreinum meirihluta, en það tókst ekki. Rakel Óskarsdóttir, bæjarfulltrúi á Akranesi og oddviti Sjálfstæðisflokksins, sagðist fyrr í kvöld vongóð um að ná að mynda meirihluta með öðrum flokki á næsta kjörtímabili þó fimmti maðurinn næðist ekki. Bæjarstjórnin lítur því svona út: 1 D Rakel Óskarsdóttir 2 S Valgarður Lyngdal Jónsson 3 B Elsa Lára Arnardóttir 4 D Sandra Margrét Sigurjónsdóttir 5 S Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir 6 D Einar Brandsson 7 B Ragnar Baldvin Sæmundsson 8 S Bára Daðadóttir 9 D Ólafur Guðmundur Adolfsson Kjörsókn á Akranesi var 69,1 prósent.Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta.
Kosningar 2018 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira