Óvíst hvort Lóa tæki Dag eða Eyþór með í sumarbústað Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2018 00:22 Þórdís Lóa og félagar í Viðreisn mælast með tvo menn inni í borginni. Vísir/Ernir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík, segir ekki tímabært að svara spurningunni með hvorum flokknum, Sjálfstæðisflokki eða Samfylkingu, Viðreisn kysi að mynda meirihluta. Að loknum fyrstu tölum er Viðreisn í lykilhlutverki í borginni með tvo menn. Tvo lykilmenn. „Við erum í góðum málum og ótrúlega ánægð með þetta. En þetta eru fyrstu tölur og við erum meðvituð um það.“ Hún minnir á að Viðreisn sé að bjóða fram í fyrsta skipti í borginni, nýtt afl á góðum grunni. Hún sé ekki síður ánægð með viðtökur flokksins á landsvísu. „Það er líka afar skemmtilegt.“Eyþór Arnalds fær átta fulltrúa í borginni en Dagur sjö miðað við fyrstu tölur.Vísir/VilhelmEn hvort yrði það Samfylking eða Sjálfstæðisflokkur? „Við getum ekkert sagt til um það núna.“ En ef Eyþór Arnalds og Dagur B. Eggertsson biðu henni í sumarbústað yfir helgi. Með hverjum myndi hún fara? „Frábær spurning! Eigum við ekki að segja, hverjum ætli ég bjóði?“ sagði Þórdís Lóa en vildi ekki svara þeirri spurningu heldur að svo stöddu þegar blaðamaður tók hana á orðinu.Sjálfstæðisflokkurinn fengi átta fulltrúa, Samfylkingin sjö, Viðreisn tvo og Vinstri græn tvo. Flokkur fólksins, Píratar, Sósíalistaflokkurinn, Miðflokkurinn fengju einn hver. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík, segir ekki tímabært að svara spurningunni með hvorum flokknum, Sjálfstæðisflokki eða Samfylkingu, Viðreisn kysi að mynda meirihluta. Að loknum fyrstu tölum er Viðreisn í lykilhlutverki í borginni með tvo menn. Tvo lykilmenn. „Við erum í góðum málum og ótrúlega ánægð með þetta. En þetta eru fyrstu tölur og við erum meðvituð um það.“ Hún minnir á að Viðreisn sé að bjóða fram í fyrsta skipti í borginni, nýtt afl á góðum grunni. Hún sé ekki síður ánægð með viðtökur flokksins á landsvísu. „Það er líka afar skemmtilegt.“Eyþór Arnalds fær átta fulltrúa í borginni en Dagur sjö miðað við fyrstu tölur.Vísir/VilhelmEn hvort yrði það Samfylking eða Sjálfstæðisflokkur? „Við getum ekkert sagt til um það núna.“ En ef Eyþór Arnalds og Dagur B. Eggertsson biðu henni í sumarbústað yfir helgi. Með hverjum myndi hún fara? „Frábær spurning! Eigum við ekki að segja, hverjum ætli ég bjóði?“ sagði Þórdís Lóa en vildi ekki svara þeirri spurningu heldur að svo stöddu þegar blaðamaður tók hana á orðinu.Sjálfstæðisflokkurinn fengi átta fulltrúa, Samfylkingin sjö, Viðreisn tvo og Vinstri græn tvo. Flokkur fólksins, Píratar, Sósíalistaflokkurinn, Miðflokkurinn fengju einn hver.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45