Fimm manns aftur hafnað um að skrá sig í Árneshrepp Kristján Már Unnarsson skrifar 25. maí 2018 15:40 Frá Finnbogastöðum í Trékyllisvík. Þar er grunnskóli Árneshrepps. Reykjaneshyrna sést fjær til vinstri. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Þjóðskrá Íslands hafnaði í dag óskum fimm einstaklinga um endurupptöku á fyrri ákvörðun um að ógilda lögheimilisflutning þeirra í Árneshrepp. Þjóðskrá hefur enn til umfjöllunar ósk eins einstaklings um endurupptöku og er vonast til að niðurstaða fáist fyrir kvöldið, að sögn Ástríðar Jóhannesdóttur, sviðsstjóra stjórnsýslusviðs Þjóðskrár. Þá hefur Þjóðskrá fallist á ósk tveggja einstaklinga um leiðréttingu þess efnis að lögheimili þeirra verði flutt úr Árneshreppi. Þessir tveir einstaklingar eru ekki í hópi átjánmenninganna, sem teknir voru til rannsóknar vegna gruns um málamyndaflutninga lögheimilis. Staða málsins er sem stendur þannig að tveir af þessum átján fengu lögheimili samþykkt í Árneshreppi. Í samræmi við synjun Þjóðskrár er hreppsnefndin búin að afmá sextán einstaklinga af kjörskrá. Staða eins af þessum sextán gæti breyst fyrir kjördag, fallist Þjóðskrá á ósk hans um að lögheimilisflutningurinn standi, líkt og gerðist í máli Hrafns Jökulssonar í gær. Tengdar fréttir Hrafn Jökulsson fær að hafa lögheimili sitt í Árneshreppi Þjóðskrá hefur orðið við þeirri kröfu Hrafns Jökulssonar að lögheimilisflutningur hans í Árneshrepp í lok apríl síðastliðnum standi. 24. maí 2018 11:16 Birtir lista yfir þá sem fluttu lögheimili sitt í Árneshrepp Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður og Vestfirðingur, birtir á heimasíðu sinni í kvöld lista yfir fólk sem hann segir að hafi flutt lögheimili sitt í Árneshrepp á Ströndum dagana fyrir 5. maí síðastliðinn. 11. maí 2018 22:12 Mest lesið Eldgos er hafið Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Innlent Fleiri fréttir Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Eldgos er hafið Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Fyrsta flug þotu sem markar þáttaskil í sögu Icelandair Stefna á að verk hefjist við Fossvogsbrú snemma á næsta ári Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Ný gögn í Geirfinnsmáli eigi að fara til lögreglu á Suðurnesjum Varar við launahækkunum umfram núverandi kjarasamninga Vaxtalækkun, símabann og mandarínuskortur Kallaði kynferðisbrot gegn stjúpdóttur djók og leik Ein sleppur en mæðgurnar skulda tugi milljóna Fyrsta skóflustungan að nýrri Ölfusárbrú „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Bíll fór á hliðina á Suðurlandsvegi Bann við dvöl í bústað og aðgerðir sem bitnuðu á börnum ósanngjarnastar „Lærið af mistökum okkar!“ Sjá meira
Þjóðskrá Íslands hafnaði í dag óskum fimm einstaklinga um endurupptöku á fyrri ákvörðun um að ógilda lögheimilisflutning þeirra í Árneshrepp. Þjóðskrá hefur enn til umfjöllunar ósk eins einstaklings um endurupptöku og er vonast til að niðurstaða fáist fyrir kvöldið, að sögn Ástríðar Jóhannesdóttur, sviðsstjóra stjórnsýslusviðs Þjóðskrár. Þá hefur Þjóðskrá fallist á ósk tveggja einstaklinga um leiðréttingu þess efnis að lögheimili þeirra verði flutt úr Árneshreppi. Þessir tveir einstaklingar eru ekki í hópi átjánmenninganna, sem teknir voru til rannsóknar vegna gruns um málamyndaflutninga lögheimilis. Staða málsins er sem stendur þannig að tveir af þessum átján fengu lögheimili samþykkt í Árneshreppi. Í samræmi við synjun Þjóðskrár er hreppsnefndin búin að afmá sextán einstaklinga af kjörskrá. Staða eins af þessum sextán gæti breyst fyrir kjördag, fallist Þjóðskrá á ósk hans um að lögheimilisflutningurinn standi, líkt og gerðist í máli Hrafns Jökulssonar í gær.
Tengdar fréttir Hrafn Jökulsson fær að hafa lögheimili sitt í Árneshreppi Þjóðskrá hefur orðið við þeirri kröfu Hrafns Jökulssonar að lögheimilisflutningur hans í Árneshrepp í lok apríl síðastliðnum standi. 24. maí 2018 11:16 Birtir lista yfir þá sem fluttu lögheimili sitt í Árneshrepp Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður og Vestfirðingur, birtir á heimasíðu sinni í kvöld lista yfir fólk sem hann segir að hafi flutt lögheimili sitt í Árneshrepp á Ströndum dagana fyrir 5. maí síðastliðinn. 11. maí 2018 22:12 Mest lesið Eldgos er hafið Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Innlent Fleiri fréttir Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Eldgos er hafið Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Fyrsta flug þotu sem markar þáttaskil í sögu Icelandair Stefna á að verk hefjist við Fossvogsbrú snemma á næsta ári Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Ný gögn í Geirfinnsmáli eigi að fara til lögreglu á Suðurnesjum Varar við launahækkunum umfram núverandi kjarasamninga Vaxtalækkun, símabann og mandarínuskortur Kallaði kynferðisbrot gegn stjúpdóttur djók og leik Ein sleppur en mæðgurnar skulda tugi milljóna Fyrsta skóflustungan að nýrri Ölfusárbrú „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Bíll fór á hliðina á Suðurlandsvegi Bann við dvöl í bústað og aðgerðir sem bitnuðu á börnum ósanngjarnastar „Lærið af mistökum okkar!“ Sjá meira
Hrafn Jökulsson fær að hafa lögheimili sitt í Árneshreppi Þjóðskrá hefur orðið við þeirri kröfu Hrafns Jökulssonar að lögheimilisflutningur hans í Árneshrepp í lok apríl síðastliðnum standi. 24. maí 2018 11:16
Birtir lista yfir þá sem fluttu lögheimili sitt í Árneshrepp Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður og Vestfirðingur, birtir á heimasíðu sinni í kvöld lista yfir fólk sem hann segir að hafi flutt lögheimili sitt í Árneshrepp á Ströndum dagana fyrir 5. maí síðastliðinn. 11. maí 2018 22:12