Samkeppniseftirlitið samþykkti kaup Pennans á verslununum The Viking Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. maí 2018 18:08 Siggi í Víking ætlar að snúa sér að öðru en hann hefur selt Pennanum verslunarkeðju sína. visir/stefán Samkeppniseftirlitið hefur haft til umfjöllunar samruna Pennans ehf. og H-Fasteigna ehf. Samruninn felur í sér að Penninn kaupir allan rekstur H-Fasteigna sem áður var rekinn af Hórasi ehf. Nánar tiltekið er um að ræða þann rekstur sem starfræktur er í verslunum sem reknar eru undir vörumerkinu The Viking. Samkeppniseftirlitið hefur nú ákveðið að ekki séu forsendur til að aðhafast vegna samrunans. „Penninn rekur 16 verslanir um land allt undir nafninu Penninn Eymundsson. Jafnframt rekur Penninn tvær ferðamannaverslanir undir merkjum Islandia. Starfsemi Pennans felst aðallega í sölu á bókum og tímaritum, húsgögnum, gjafavörum, föndurvörum, ritföngum, ásamt því að bjóða upp á heildarlausnir fyrir rekstur. H-Fasteignir er í grunninn fasteignafélag, en tók við rekstri verslana sem eru reknar undir merkjum The Viking í byrjun árs 2018. H-Fasteignir rekur því í dag fjórar verslanir með minjagripi og handverk ætlað erlendum ferðamönnum,“segir í ákvörðun Samkeppniseftirlistins. Að undangenginni rannsókn og með hliðsjón af gögnum málsins var það mat Samkeppniseftirlitsins að samruninn hindri ekki virka samkeppni og leiði ekki til mydunar markaðsráðandi stöðu. „Þá leiðir hann ekki til þess að samkeppni á markaði raskist að öðru leyti með umtalsverðum hætti. Því eru ekki forsendur til að aðhafast vegna samrunans á grundvelli 17. gr. c. samkeppnislaga nr. 44/2005.“ Tengdar fréttir Penninn kaupir lundabúðir Sigga í Víking Sigurður Guðmundsson kaupmaður á Akureyri snýr sér að öðru. 12. apríl 2018 16:26 Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Sjá meira
Samkeppniseftirlitið hefur haft til umfjöllunar samruna Pennans ehf. og H-Fasteigna ehf. Samruninn felur í sér að Penninn kaupir allan rekstur H-Fasteigna sem áður var rekinn af Hórasi ehf. Nánar tiltekið er um að ræða þann rekstur sem starfræktur er í verslunum sem reknar eru undir vörumerkinu The Viking. Samkeppniseftirlitið hefur nú ákveðið að ekki séu forsendur til að aðhafast vegna samrunans. „Penninn rekur 16 verslanir um land allt undir nafninu Penninn Eymundsson. Jafnframt rekur Penninn tvær ferðamannaverslanir undir merkjum Islandia. Starfsemi Pennans felst aðallega í sölu á bókum og tímaritum, húsgögnum, gjafavörum, föndurvörum, ritföngum, ásamt því að bjóða upp á heildarlausnir fyrir rekstur. H-Fasteignir er í grunninn fasteignafélag, en tók við rekstri verslana sem eru reknar undir merkjum The Viking í byrjun árs 2018. H-Fasteignir rekur því í dag fjórar verslanir með minjagripi og handverk ætlað erlendum ferðamönnum,“segir í ákvörðun Samkeppniseftirlistins. Að undangenginni rannsókn og með hliðsjón af gögnum málsins var það mat Samkeppniseftirlitsins að samruninn hindri ekki virka samkeppni og leiði ekki til mydunar markaðsráðandi stöðu. „Þá leiðir hann ekki til þess að samkeppni á markaði raskist að öðru leyti með umtalsverðum hætti. Því eru ekki forsendur til að aðhafast vegna samrunans á grundvelli 17. gr. c. samkeppnislaga nr. 44/2005.“
Tengdar fréttir Penninn kaupir lundabúðir Sigga í Víking Sigurður Guðmundsson kaupmaður á Akureyri snýr sér að öðru. 12. apríl 2018 16:26 Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Sjá meira
Penninn kaupir lundabúðir Sigga í Víking Sigurður Guðmundsson kaupmaður á Akureyri snýr sér að öðru. 12. apríl 2018 16:26