Pepsimörkin: „Góðu liðin fá dómarann með sér“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. maí 2018 09:30 Íraninn Shahab Zahedi Tabar var í sviðsljósinu í leik Fylkis og ÍBV í fjórðu umferð Pepsi deildar karla. Hann var tekinn til umræðu í Pepsimörkunum um helgina. Skoðað var atvik þar sem Shahab virðist nota hendina til þess að blaka boltanum áfram inn fyrir varnarlínu Fylkis en svo braut Ari Leifsson á honum. Dómari leiksins Helgi Mikael Jónasson, dæmdi ekki neitt. „Ef hann notar öxlina þá átti að dæma á það, en ég vildi sjá Helga bara svara þessu,“ sagði Gunnar Jarl Jónsson, einn sérfræðinga Pepsimarkanna, en Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, var í settinu hjá Pepsimörkunum. „Þetta gerist beint fyrir framan mig. Hann braut á honum, jú vissulega gerði hann það, en hinn náttúrulega tekur boltann inn fyrir með hendinni og þá á að dæma það. En er ekki yfirleitt talað um það að góðu liðin fái dómarann með sér?“ sagði Helgi kokhraustur og uppskar mikil hlátrasköll frá sérfræðingunum. Stjórnandi þáttarins, Hörður Magnússon, benti á að Shahab hafi ákveðið orð á sér sem hafi áhrif á dómara leiksins og aðra. „Ég er ósammála Helga varðandi það að þó hann hafi tekið hann inn með hendinni þá réttlætir það ekki að dæma ekki brot og rautt spjald þegar hann sleppur inn fyrir,“ sagði sérfræðingurinn Freyr Alexandersson. „Auðvitað var fyrst hendi en það var ekki dæmt á það. Ef þeir sáu brotið þegar hann er kominn inn fyrir sem allir sáu, þá er það bara brot og rautt.“ Alla umræðuna má sjá í sjónvarpsglugganum hér í fréttinni. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - ÍBV 2-1 │Fylkir í 3. sætið Fylkismenn eru með sjö stig eftir fjórar umferðir. ÍBV er á botni deildarinnar og á enn eftir að sækja sinn fyrsta sigur. 17. maí 2018 21:00 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Sjá meira
Íraninn Shahab Zahedi Tabar var í sviðsljósinu í leik Fylkis og ÍBV í fjórðu umferð Pepsi deildar karla. Hann var tekinn til umræðu í Pepsimörkunum um helgina. Skoðað var atvik þar sem Shahab virðist nota hendina til þess að blaka boltanum áfram inn fyrir varnarlínu Fylkis en svo braut Ari Leifsson á honum. Dómari leiksins Helgi Mikael Jónasson, dæmdi ekki neitt. „Ef hann notar öxlina þá átti að dæma á það, en ég vildi sjá Helga bara svara þessu,“ sagði Gunnar Jarl Jónsson, einn sérfræðinga Pepsimarkanna, en Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, var í settinu hjá Pepsimörkunum. „Þetta gerist beint fyrir framan mig. Hann braut á honum, jú vissulega gerði hann það, en hinn náttúrulega tekur boltann inn fyrir með hendinni og þá á að dæma það. En er ekki yfirleitt talað um það að góðu liðin fái dómarann með sér?“ sagði Helgi kokhraustur og uppskar mikil hlátrasköll frá sérfræðingunum. Stjórnandi þáttarins, Hörður Magnússon, benti á að Shahab hafi ákveðið orð á sér sem hafi áhrif á dómara leiksins og aðra. „Ég er ósammála Helga varðandi það að þó hann hafi tekið hann inn með hendinni þá réttlætir það ekki að dæma ekki brot og rautt spjald þegar hann sleppur inn fyrir,“ sagði sérfræðingurinn Freyr Alexandersson. „Auðvitað var fyrst hendi en það var ekki dæmt á það. Ef þeir sáu brotið þegar hann er kominn inn fyrir sem allir sáu, þá er það bara brot og rautt.“ Alla umræðuna má sjá í sjónvarpsglugganum hér í fréttinni.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - ÍBV 2-1 │Fylkir í 3. sætið Fylkismenn eru með sjö stig eftir fjórar umferðir. ÍBV er á botni deildarinnar og á enn eftir að sækja sinn fyrsta sigur. 17. maí 2018 21:00 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - ÍBV 2-1 │Fylkir í 3. sætið Fylkismenn eru með sjö stig eftir fjórar umferðir. ÍBV er á botni deildarinnar og á enn eftir að sækja sinn fyrsta sigur. 17. maí 2018 21:00