Áfram unnið út frá þekktum fundarstöðum Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. maí 2018 10:04 Leitarsvæðið í gær náði frá kirkjugarði Selfossbæjar og út að Kaldaðarnesi. Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Leit að manni sem fór í Ölfusá í gær hófst að nýju upp úr klukkan níu í morgun. Leitin miðast áfram við þekkta fundarstaði úr sambærilegum atvikum þar sem menn hafa farið í ána.Sjá einnig: Leitaraðstæður við Ölfusá betri í dag en í gær Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að leitin sé með svipuðu móti og í gær. Þá hafi nokkrir tugir björgunarsveitarmanna farið af stað til leitar í morgun en um níutíu leituðu mannsins í gær. „Þetta eru aftur björgunarsveitir af höfuðborgarsvæðinu, Vesturlandi og úr Árnessýslu. Menn eru bara að leita með svipuðum hætti og í gær, á bátum og gangandi,“ segir Davíð. „Það gerðist ekkert markvert í gær þannig að fólk kláraði sín verkefni og svo er núna verið að vinna út frá þessum þekktu stöðum þar sem er vitað til þess að aðrir menn hafi fundist.“ Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, sagði í samtali við Vísi í morgun að leitaraðstæður séu töluvert betri í dag en í gær. Mikil úrkoma, hvassviðri og vatnavextir í Ölfusá gerðu leitarmönnum erfitt fyrir á hvítasunnudag. Búist er við því að leitað verði fram eftir degi.Notast var við sæþotur við leitina í gær.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Tengdar fréttir Mikið álag á viðbragðsaðila á Suðurlandi síðasta sólarhringinn Ferðamenn sem féllu í Þingvallavatn eru í lífshættu 20. maí 2018 19:45 Leitaraðstæður við Ölfusá betri í dag en í gær Leit hefst að nýju í og við Ölfusá um klukkan 9 samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi. 21. maí 2018 07:55 Tveir ferðamenn í lífshættu eftir slys á Þingvallavatni Mennirnir tveir sem fluttir voru á sjúkrahús eftir slys á Villingavatni við Þingvallavatn eru báðir taldir í lífshættu. 20. maí 2018 14:10 Níutíu björgunarsveitarmenn leita mannsins í Ölfusá Leit stendur enn yfir að manni sem talinn er hafa farið fram af brúnni yfir Ölfusá í nótt. 20. maí 2018 11:02 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Fleiri fréttir „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Boða til blaðamannafundar Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Sjá meira
Leit að manni sem fór í Ölfusá í gær hófst að nýju upp úr klukkan níu í morgun. Leitin miðast áfram við þekkta fundarstaði úr sambærilegum atvikum þar sem menn hafa farið í ána.Sjá einnig: Leitaraðstæður við Ölfusá betri í dag en í gær Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að leitin sé með svipuðu móti og í gær. Þá hafi nokkrir tugir björgunarsveitarmanna farið af stað til leitar í morgun en um níutíu leituðu mannsins í gær. „Þetta eru aftur björgunarsveitir af höfuðborgarsvæðinu, Vesturlandi og úr Árnessýslu. Menn eru bara að leita með svipuðum hætti og í gær, á bátum og gangandi,“ segir Davíð. „Það gerðist ekkert markvert í gær þannig að fólk kláraði sín verkefni og svo er núna verið að vinna út frá þessum þekktu stöðum þar sem er vitað til þess að aðrir menn hafi fundist.“ Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, sagði í samtali við Vísi í morgun að leitaraðstæður séu töluvert betri í dag en í gær. Mikil úrkoma, hvassviðri og vatnavextir í Ölfusá gerðu leitarmönnum erfitt fyrir á hvítasunnudag. Búist er við því að leitað verði fram eftir degi.Notast var við sæþotur við leitina í gær.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson
Tengdar fréttir Mikið álag á viðbragðsaðila á Suðurlandi síðasta sólarhringinn Ferðamenn sem féllu í Þingvallavatn eru í lífshættu 20. maí 2018 19:45 Leitaraðstæður við Ölfusá betri í dag en í gær Leit hefst að nýju í og við Ölfusá um klukkan 9 samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi. 21. maí 2018 07:55 Tveir ferðamenn í lífshættu eftir slys á Þingvallavatni Mennirnir tveir sem fluttir voru á sjúkrahús eftir slys á Villingavatni við Þingvallavatn eru báðir taldir í lífshættu. 20. maí 2018 14:10 Níutíu björgunarsveitarmenn leita mannsins í Ölfusá Leit stendur enn yfir að manni sem talinn er hafa farið fram af brúnni yfir Ölfusá í nótt. 20. maí 2018 11:02 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Fleiri fréttir „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Boða til blaðamannafundar Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Sjá meira
Mikið álag á viðbragðsaðila á Suðurlandi síðasta sólarhringinn Ferðamenn sem féllu í Þingvallavatn eru í lífshættu 20. maí 2018 19:45
Leitaraðstæður við Ölfusá betri í dag en í gær Leit hefst að nýju í og við Ölfusá um klukkan 9 samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi. 21. maí 2018 07:55
Tveir ferðamenn í lífshættu eftir slys á Þingvallavatni Mennirnir tveir sem fluttir voru á sjúkrahús eftir slys á Villingavatni við Þingvallavatn eru báðir taldir í lífshættu. 20. maí 2018 14:10
Níutíu björgunarsveitarmenn leita mannsins í Ölfusá Leit stendur enn yfir að manni sem talinn er hafa farið fram af brúnni yfir Ölfusá í nótt. 20. maí 2018 11:02