Leitaraðstæður við Ölfusá betri í dag en í gær Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. maí 2018 07:55 Frá leit í Ölfusá í gær. Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Leit hefst að nýju í og við Ölfusá um klukkan 9 samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi. Leitað er að manni sem fór í ána í gærnótt en um níutíu björgunarsveitarmenn tóku þátt í leitinni í gær.Sjá einnig: Níutíu björgunarsveitarmenn leita mannsins í Ölfusá Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir í samtali við Vísi að plan fyrir daginn í dag hafi verið gert í gær og búist er við að því verði fylgt. Hann segir leitaraðstæður í dag töluvert betri en í gær. Veður hefur róast en mikil úrkoma, hvassviðri og vatnavextir í ánni gerðu leitarmönnum erfitt fyrir á hvítasunnudag. Þá hefur enn ekkert fundist sem gæti komið leitarmönnum á sporið, að sögn Odds, en þó liggi fyrir að maðurinn sé í ánni. Verkefni leitarmanna í gær voru fjölbreytt en gönguhópar gengu upp og niður með ánni, einhverjir fóru út á bátum og sæþotum og þá óðu sérhæfðir björgunarhópar út í grynningar. Búast má við að svipaður háttur verði hafður á við leitina í dag. Mikið álag var á viðbragðsaðilum á Suðurlandi í gær en á meðan leitin við Ölfusá stóð yfir fengu viðbragðsaðilar annað útkall laust fyrir hádegi um að tveir erlendir ferðamenn hefðu fallið í Villingavatn, syðst af Þingvallavatni. Ferðamennirnir, karl og kona, eru í lífshættu á Landspítalanum.Tólf björgunarsveitir komu að leitinni í gær, þ.á.m. björgunarsveitir frá Akranesi, Borgarnesi og höfuðborgarsvæðinu.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Tengdar fréttir Mikið álag á viðbragðsaðila á Suðurlandi síðasta sólarhringinn Ferðamenn sem féllu í Þingvallavatn eru í lífshættu 20. maí 2018 19:45 Staðan endurmetin við Ölfusá á næstu klukkutímum Leit hefur staðið yfir síðan í nótt. 20. maí 2018 14:05 Níutíu björgunarsveitarmenn leita mannsins í Ölfusá Leit stendur enn yfir að manni sem talinn er hafa farið fram af brúnni yfir Ölfusá í nótt. 20. maí 2018 11:02 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Fleiri fréttir „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Boða til blaðamannafundar Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Sjá meira
Leit hefst að nýju í og við Ölfusá um klukkan 9 samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi. Leitað er að manni sem fór í ána í gærnótt en um níutíu björgunarsveitarmenn tóku þátt í leitinni í gær.Sjá einnig: Níutíu björgunarsveitarmenn leita mannsins í Ölfusá Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir í samtali við Vísi að plan fyrir daginn í dag hafi verið gert í gær og búist er við að því verði fylgt. Hann segir leitaraðstæður í dag töluvert betri en í gær. Veður hefur róast en mikil úrkoma, hvassviðri og vatnavextir í ánni gerðu leitarmönnum erfitt fyrir á hvítasunnudag. Þá hefur enn ekkert fundist sem gæti komið leitarmönnum á sporið, að sögn Odds, en þó liggi fyrir að maðurinn sé í ánni. Verkefni leitarmanna í gær voru fjölbreytt en gönguhópar gengu upp og niður með ánni, einhverjir fóru út á bátum og sæþotum og þá óðu sérhæfðir björgunarhópar út í grynningar. Búast má við að svipaður háttur verði hafður á við leitina í dag. Mikið álag var á viðbragðsaðilum á Suðurlandi í gær en á meðan leitin við Ölfusá stóð yfir fengu viðbragðsaðilar annað útkall laust fyrir hádegi um að tveir erlendir ferðamenn hefðu fallið í Villingavatn, syðst af Þingvallavatni. Ferðamennirnir, karl og kona, eru í lífshættu á Landspítalanum.Tólf björgunarsveitir komu að leitinni í gær, þ.á.m. björgunarsveitir frá Akranesi, Borgarnesi og höfuðborgarsvæðinu.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson
Tengdar fréttir Mikið álag á viðbragðsaðila á Suðurlandi síðasta sólarhringinn Ferðamenn sem féllu í Þingvallavatn eru í lífshættu 20. maí 2018 19:45 Staðan endurmetin við Ölfusá á næstu klukkutímum Leit hefur staðið yfir síðan í nótt. 20. maí 2018 14:05 Níutíu björgunarsveitarmenn leita mannsins í Ölfusá Leit stendur enn yfir að manni sem talinn er hafa farið fram af brúnni yfir Ölfusá í nótt. 20. maí 2018 11:02 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Fleiri fréttir „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Boða til blaðamannafundar Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Sjá meira
Mikið álag á viðbragðsaðila á Suðurlandi síðasta sólarhringinn Ferðamenn sem féllu í Þingvallavatn eru í lífshættu 20. maí 2018 19:45
Staðan endurmetin við Ölfusá á næstu klukkutímum Leit hefur staðið yfir síðan í nótt. 20. maí 2018 14:05
Níutíu björgunarsveitarmenn leita mannsins í Ölfusá Leit stendur enn yfir að manni sem talinn er hafa farið fram af brúnni yfir Ölfusá í nótt. 20. maí 2018 11:02