Ríkisskattstjóri birtir lista yfir 40 hæstu skattgreiðendur Íslands Birgir Olgeirsson skrifar 31. maí 2018 11:11 Sigríður Vilhjálmsdóttir er í efsta sæti listans en hún greiddi á fimmta hundrað milljón krónur í skatt á liðnu ári. Ríkisskattstjóri hefur birt lista yfir 40 hæstu skattgreiðendur Íslands á árinu 2018. Á listanum er Sigríður Vilhjálmsdóttir í Reykjavík efst en hún átti stóran hlut í Fiskveiðihlutafélaginu Venus, sem hefur tengsl við HB Granda, ásamt Kristjáni Loftssyni og Birnu Loftsdóttur sem einnig eru á listanum. Á listanum er einnig Sigurður Sigurbergsson, Magnús Soffaníasson og Rúnar Sigtryggur Magnússon úr Grundafjarðarbæ en allir eru þeir tengdir útgerðinni Soffaníasi Cecilssyni. Fisk Seafood keypti öll hlutabréf í Soffaníasi Cecilssyni í fyrra. Stjórn Glitnis HoldCo, sem sér um eignir þrotabús Glitnis fyrir erlenda vogunarsjóði, skipa sér á listann en það eru þeir Michael Wheeler, með 259 milljónir króna, Tom Gröndahl, með 231 milljón króna, og Steen Parholt, með 231 milljón króna. Þá eru Róbert Wessman og Valur Ragnarsson, forstjóri lyfjafyrirtækjanna Alvogen og Medís, á listanum. Útgerðarmaðurinn Bergvin Oddsson seldi Glófaxa til Vinnslustöðvarinnar í fyrra og er á listanum ásamt syni sínum, Lúðvík Bergvinssyni. Benóný Ólafsson er á listanum en hann er stofnandi og aðaleigandi Gámaþjónustunnar sem var seld til GÞ Holding ehf. í fyrra. Listinn er eftirfarandi:1. Sigríður Vilhjálmsdóttir Reykjavík 425.502.876 2. Sigurður Sigurbergsson Grundarfjarðarbær 388.245.493 3. Magnús Soffaníasson Grundarfjarðarbær 387.180.911 4. Rúnar Sigtryggur Magnússon Grundarfjarðarbær 382.526.842 5. Hulda Guðborg Þórisdóttir Garðabær 328.980.716 6. Kristján Loftsson Reykjavík 295.664.911 7. Birna Loftsdóttir Hafnarfjörður 284.546.209 8. Michael Wheeler Reykjavík 259.133.879 9. Benoný Ólafsson Reykjavík 253.659.186 10. Tom Gröndahl Reykjavík 231.883.635 Róbert Wessman, forstjóri Alvogen, er í átjánda sæti listans.Vísir/eyþór11. Steen Parsholt Reykjavík 231.883.635 12. Benedikt Rúnar Steingrímsson Dalabyggð 231.816.547 13. Magnús Jóhannsson Hafnarfjörður 228.677.671 14. Jens Valgeir Óskarsson Grindarvíkurbær 194.971.414 15. Friðþór Harðarson Sveitarfélagið Hornafjörður 162.970.623 16. Rögnvaldur Guðmundsson Garðabær 161.817.074 17. Einar Benediktsson Seltjarnarnes 151.094.812 18. Vilhelm Róbert Wessman Reykjavík 142.455.851 19. Kristján V Vilhelmsson Akureyri 140.664.593 20. Sólveig Guðrún Pétursdóttir Reykjavík 137.225.344 Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, er í 28. sæti listans.Vísir21. Richard Katz Reykjavík 135.582.626 22. Kristján Már Gunnarsson Kópavogur 121.198.738 23. Ingólfur Hauksson Reykjavík 105.228.949 24. Grímur Karl Sæmundsen Reykjavík 104.972.342 25. Þorsteinn Már Baldvinsson Akureyri 104.808.583 26. Birgir Örn Guðmundsson Mosfellsbær 103.910.717 27. Guðmundur Gylfi Guðmundsson Mosfellsbær 103.655.375 28. Liv Bergþórsdóttir Garðabær 100.412.969 29. Ársæll Hafsteinsson Flóahreppur 97.964.051 30. Snorri Arnar Viðarsson Kópavogur 91.550.136 Valur Ragnarsson, forstjóri lyfjafyrirtækisins Medis, er í 40. sæti listans.31. Magnea Bergvinsdóttir Vestmannaeyjar 90.865.588 32. Haraldur Bergvinsson Vestmannaeyjar 90.394.191 33. Lúðvík Bergvinsson Reykjavík 90.329.578 34. Lárus Kristinn Jónsson Reykjavík 89.808.909 35. Bergvin Oddsson Vestmannaeyjar 89.592.489 36. Ragnar Björgvinsson Reykjavík 87.687.820 37. Örn Gunnlaugsson Kópavogur 85.214.906 38. Hulda Vilmundardóttir Grundarfjarðarbær 84.767.981 39. Tómas Már Sigurðsson Reykjavík 82.325.537 40. Valur Ragnarsson Reykjavík 81.305.689 Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Sjá meira
Ríkisskattstjóri hefur birt lista yfir 40 hæstu skattgreiðendur Íslands á árinu 2018. Á listanum er Sigríður Vilhjálmsdóttir í Reykjavík efst en hún átti stóran hlut í Fiskveiðihlutafélaginu Venus, sem hefur tengsl við HB Granda, ásamt Kristjáni Loftssyni og Birnu Loftsdóttur sem einnig eru á listanum. Á listanum er einnig Sigurður Sigurbergsson, Magnús Soffaníasson og Rúnar Sigtryggur Magnússon úr Grundafjarðarbæ en allir eru þeir tengdir útgerðinni Soffaníasi Cecilssyni. Fisk Seafood keypti öll hlutabréf í Soffaníasi Cecilssyni í fyrra. Stjórn Glitnis HoldCo, sem sér um eignir þrotabús Glitnis fyrir erlenda vogunarsjóði, skipa sér á listann en það eru þeir Michael Wheeler, með 259 milljónir króna, Tom Gröndahl, með 231 milljón króna, og Steen Parholt, með 231 milljón króna. Þá eru Róbert Wessman og Valur Ragnarsson, forstjóri lyfjafyrirtækjanna Alvogen og Medís, á listanum. Útgerðarmaðurinn Bergvin Oddsson seldi Glófaxa til Vinnslustöðvarinnar í fyrra og er á listanum ásamt syni sínum, Lúðvík Bergvinssyni. Benóný Ólafsson er á listanum en hann er stofnandi og aðaleigandi Gámaþjónustunnar sem var seld til GÞ Holding ehf. í fyrra. Listinn er eftirfarandi:1. Sigríður Vilhjálmsdóttir Reykjavík 425.502.876 2. Sigurður Sigurbergsson Grundarfjarðarbær 388.245.493 3. Magnús Soffaníasson Grundarfjarðarbær 387.180.911 4. Rúnar Sigtryggur Magnússon Grundarfjarðarbær 382.526.842 5. Hulda Guðborg Þórisdóttir Garðabær 328.980.716 6. Kristján Loftsson Reykjavík 295.664.911 7. Birna Loftsdóttir Hafnarfjörður 284.546.209 8. Michael Wheeler Reykjavík 259.133.879 9. Benoný Ólafsson Reykjavík 253.659.186 10. Tom Gröndahl Reykjavík 231.883.635 Róbert Wessman, forstjóri Alvogen, er í átjánda sæti listans.Vísir/eyþór11. Steen Parsholt Reykjavík 231.883.635 12. Benedikt Rúnar Steingrímsson Dalabyggð 231.816.547 13. Magnús Jóhannsson Hafnarfjörður 228.677.671 14. Jens Valgeir Óskarsson Grindarvíkurbær 194.971.414 15. Friðþór Harðarson Sveitarfélagið Hornafjörður 162.970.623 16. Rögnvaldur Guðmundsson Garðabær 161.817.074 17. Einar Benediktsson Seltjarnarnes 151.094.812 18. Vilhelm Róbert Wessman Reykjavík 142.455.851 19. Kristján V Vilhelmsson Akureyri 140.664.593 20. Sólveig Guðrún Pétursdóttir Reykjavík 137.225.344 Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, er í 28. sæti listans.Vísir21. Richard Katz Reykjavík 135.582.626 22. Kristján Már Gunnarsson Kópavogur 121.198.738 23. Ingólfur Hauksson Reykjavík 105.228.949 24. Grímur Karl Sæmundsen Reykjavík 104.972.342 25. Þorsteinn Már Baldvinsson Akureyri 104.808.583 26. Birgir Örn Guðmundsson Mosfellsbær 103.910.717 27. Guðmundur Gylfi Guðmundsson Mosfellsbær 103.655.375 28. Liv Bergþórsdóttir Garðabær 100.412.969 29. Ársæll Hafsteinsson Flóahreppur 97.964.051 30. Snorri Arnar Viðarsson Kópavogur 91.550.136 Valur Ragnarsson, forstjóri lyfjafyrirtækisins Medis, er í 40. sæti listans.31. Magnea Bergvinsdóttir Vestmannaeyjar 90.865.588 32. Haraldur Bergvinsson Vestmannaeyjar 90.394.191 33. Lúðvík Bergvinsson Reykjavík 90.329.578 34. Lárus Kristinn Jónsson Reykjavík 89.808.909 35. Bergvin Oddsson Vestmannaeyjar 89.592.489 36. Ragnar Björgvinsson Reykjavík 87.687.820 37. Örn Gunnlaugsson Kópavogur 85.214.906 38. Hulda Vilmundardóttir Grundarfjarðarbær 84.767.981 39. Tómas Már Sigurðsson Reykjavík 82.325.537 40. Valur Ragnarsson Reykjavík 81.305.689
Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Sjá meira