Leiguverð hafi ekki hækkað óeðlilega hjá Heimavöllum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 9. júní 2018 19:15 Heimavellir er eitt þeirra rúmlega 20 fyrirtækja sem fékk bréf frá Íbúðarlánasjóði á dögunum þar sem óskað var eftir svörum um hvernig skilyrðum reglugerðar frá 2013 um leiguíbúðarlán sjóðsins væru uppfyllt. Samkvæmt henni var gert óheimilt að greiða út arð. Skuldir Heimavalla við Íbúðarlánasjóð nema um 18 milljörðum króna en um átta milljarðar eru samkvæmt reglugerðinni frá árinu 2013. Framkvæmdastjóri félagsins segir að áætlað sé að greiða þau lán upp. „Við ákváðum að skrá félagið fyrst, þannig bjóðist okkur betri lánakjör á markaði. Við erum að undirbúa skuldabréfaútgáfu núna með haustinu og mögulega tekst okkur þá að endurgreiða þessi lán næsta vetur eða vor,“ segir Guðbrandur. Leigjendur hafa stigið fram opinberlega undanfarið og kvartað yfir óeðlilegum hækkunum á leigu hjá leigufélögum. Guðbrandur segir að það sé ekki raunin hjá Heimavöllum. „Við höfum reynt að fara mjög varlega í allar hækkanir hafa þær eins litlar og kostur er. En þær tölur sem hafa verið nefndar eiga ekki við um Heimavelli,“ segir hann. Á hluthafafundi Heimavalla í gær kom fram að áætlað er að leigutekjur félagsins hækki um ríflega 25% til ársins 2020. Guðbrandur segir að þetta þýði ekki að leiguverð hækki um sama hlutfall „Það er framundan nokkur nokkur endurskipulagning á safninu. Við sjáum fyrir okkur að selja út óhagkvæmar einingar og á móti eru að koma inn hagkvæmari einingar þar sem leigan er kannski heldur hærri en við sjáum annars staðar. Við seljum um 400 íbúðir og kaupum svipað magn á móti, en hagkvæmara en áður sem skýrir aukningu á tekjum,“ segir Guðbrandur. Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Sjá meira
Heimavellir er eitt þeirra rúmlega 20 fyrirtækja sem fékk bréf frá Íbúðarlánasjóði á dögunum þar sem óskað var eftir svörum um hvernig skilyrðum reglugerðar frá 2013 um leiguíbúðarlán sjóðsins væru uppfyllt. Samkvæmt henni var gert óheimilt að greiða út arð. Skuldir Heimavalla við Íbúðarlánasjóð nema um 18 milljörðum króna en um átta milljarðar eru samkvæmt reglugerðinni frá árinu 2013. Framkvæmdastjóri félagsins segir að áætlað sé að greiða þau lán upp. „Við ákváðum að skrá félagið fyrst, þannig bjóðist okkur betri lánakjör á markaði. Við erum að undirbúa skuldabréfaútgáfu núna með haustinu og mögulega tekst okkur þá að endurgreiða þessi lán næsta vetur eða vor,“ segir Guðbrandur. Leigjendur hafa stigið fram opinberlega undanfarið og kvartað yfir óeðlilegum hækkunum á leigu hjá leigufélögum. Guðbrandur segir að það sé ekki raunin hjá Heimavöllum. „Við höfum reynt að fara mjög varlega í allar hækkanir hafa þær eins litlar og kostur er. En þær tölur sem hafa verið nefndar eiga ekki við um Heimavelli,“ segir hann. Á hluthafafundi Heimavalla í gær kom fram að áætlað er að leigutekjur félagsins hækki um ríflega 25% til ársins 2020. Guðbrandur segir að þetta þýði ekki að leiguverð hækki um sama hlutfall „Það er framundan nokkur nokkur endurskipulagning á safninu. Við sjáum fyrir okkur að selja út óhagkvæmar einingar og á móti eru að koma inn hagkvæmari einingar þar sem leigan er kannski heldur hærri en við sjáum annars staðar. Við seljum um 400 íbúðir og kaupum svipað magn á móti, en hagkvæmara en áður sem skýrir aukningu á tekjum,“ segir Guðbrandur.
Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Sjá meira