Mögulegar gleragnir í Stella Artois-bjór Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. júní 2018 16:06 Um er að ræða Stella Artois bjór í 330 ml flöskum með best fyrir dagsetningum 06/12/18 og 07/03/19. Mynd tengist fréttinni ekki beint. Vísir/getty Matvælastofnun varar við neyslu á tilteknum lotum af Stella Artois bjór vegna hugsanlegs galla í glerflöskum. Flöskurnar geta innihaldið gleragnir og hafa þessar tilteknu flöskur verið innkallaðar, að því er fram kemur í tilkynningu frá matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Um er að ræða Stella Artois bjór í 330 ml flöskum með best fyrir dagsetningum 06/12/18 og 07/03/19. Vínnes ehf. hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vöruna sem innköllunin einskorðast við:Vöruheiti: Stella Artois í 330 ml. glerflösku Best fyrir dagsetning: 06/12/18 og 07/03/19 Framleiðandi: AB InBev Ástæða innköllunar: Mögulegur galli í framleiðslu 330 ml glerflaskna.Framleiðsluland: Belgía Innflytjandi: Vínnes ehf, Skútuvogi 1F, 104 Reykjavík Dreifing: Vínbúðir ÁTVR, Fríhöfnin á Keflavíkurflugvelli, Fríhöfnin á ReykjavíkurflugvelliUmrætt diskasett.Mynd/Heilbrigðiseftirlit ReykjavíkurÞá hefur diskasett fyrir börn, sem selt var í verslun Þorsteins Bergmanns í Hraunbæ 102 í Reykjavík, einnig verið innkallað. Ástæðan fyrir innkölluninni er að flæði formaldehýðs úr vörunni í matvæli fer yfir leyfilegt hámark, að því er fram kemur í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Í settinu eru: Skál, diskur, glas, skeið og gaffall úr bambustrefjum. Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vöruna sem innköllunin einskorðast við:Vöruheiti: 5er Set Kindergeschirr aus Bambusfaser – Kids Dish Set Bamboo Fiber.Framleiðsluland: Kína.Dreifing: Verslun Þorsteins Bergmanns, Hraunbæ 102, 110 Reykjavík. Tilkynning um málið barst í gegnum hraðviðvörunarkerfi Evrópusambandsins um matvæli og fóður (RASFF). Í reglubundnu markaðseftirliti í Þýskalandi var athugað hversu mikið formaldehýð fór úr vörunni í matvæli og reyndist magnið vera 171 / 177 mg / kg (ppm). Samkvæmt löggjöf um efni og hluti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli má flæði formaldehýðs úr efnum og hlutum sem ætlað er að snerta matvæli ekki fara yfir 15 mg / kg (ppm). Neytendur sem eiga vöruna eru beðnir um að farga henni. Nánari upplýsingar veitir verslun Þorsteins Bergmanns í síma 567 2867. Neytendur Tengdar fréttir Innkalla bjór vegna gleragna Vínnes ehf. hefur, að höfðu samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað Stella Artois bjór í 330 ml glerflöskum vegna þess að hann getur innihaldið gleragnir. 4. apríl 2018 11:23 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Sjá meira
Matvælastofnun varar við neyslu á tilteknum lotum af Stella Artois bjór vegna hugsanlegs galla í glerflöskum. Flöskurnar geta innihaldið gleragnir og hafa þessar tilteknu flöskur verið innkallaðar, að því er fram kemur í tilkynningu frá matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Um er að ræða Stella Artois bjór í 330 ml flöskum með best fyrir dagsetningum 06/12/18 og 07/03/19. Vínnes ehf. hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vöruna sem innköllunin einskorðast við:Vöruheiti: Stella Artois í 330 ml. glerflösku Best fyrir dagsetning: 06/12/18 og 07/03/19 Framleiðandi: AB InBev Ástæða innköllunar: Mögulegur galli í framleiðslu 330 ml glerflaskna.Framleiðsluland: Belgía Innflytjandi: Vínnes ehf, Skútuvogi 1F, 104 Reykjavík Dreifing: Vínbúðir ÁTVR, Fríhöfnin á Keflavíkurflugvelli, Fríhöfnin á ReykjavíkurflugvelliUmrætt diskasett.Mynd/Heilbrigðiseftirlit ReykjavíkurÞá hefur diskasett fyrir börn, sem selt var í verslun Þorsteins Bergmanns í Hraunbæ 102 í Reykjavík, einnig verið innkallað. Ástæðan fyrir innkölluninni er að flæði formaldehýðs úr vörunni í matvæli fer yfir leyfilegt hámark, að því er fram kemur í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Í settinu eru: Skál, diskur, glas, skeið og gaffall úr bambustrefjum. Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vöruna sem innköllunin einskorðast við:Vöruheiti: 5er Set Kindergeschirr aus Bambusfaser – Kids Dish Set Bamboo Fiber.Framleiðsluland: Kína.Dreifing: Verslun Þorsteins Bergmanns, Hraunbæ 102, 110 Reykjavík. Tilkynning um málið barst í gegnum hraðviðvörunarkerfi Evrópusambandsins um matvæli og fóður (RASFF). Í reglubundnu markaðseftirliti í Þýskalandi var athugað hversu mikið formaldehýð fór úr vörunni í matvæli og reyndist magnið vera 171 / 177 mg / kg (ppm). Samkvæmt löggjöf um efni og hluti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli má flæði formaldehýðs úr efnum og hlutum sem ætlað er að snerta matvæli ekki fara yfir 15 mg / kg (ppm). Neytendur sem eiga vöruna eru beðnir um að farga henni. Nánari upplýsingar veitir verslun Þorsteins Bergmanns í síma 567 2867.
Neytendur Tengdar fréttir Innkalla bjór vegna gleragna Vínnes ehf. hefur, að höfðu samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað Stella Artois bjór í 330 ml glerflöskum vegna þess að hann getur innihaldið gleragnir. 4. apríl 2018 11:23 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Sjá meira
Innkalla bjór vegna gleragna Vínnes ehf. hefur, að höfðu samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað Stella Artois bjór í 330 ml glerflöskum vegna þess að hann getur innihaldið gleragnir. 4. apríl 2018 11:23