Myndasyrpa: Strákarnir kvöddu með jafntefli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. júní 2018 22:42 Það var blátt loft í Laugardalnum í kvöld. Vísir/Vilhelm Íslenska landsliðið kvaddi þjóðina á Laugardalsvelli í kvöld þegar strákarnir okkar gerðu 2-2 jafntefli gegn Gana í síðasta leiknum fyrir HM í Rússlandi sem hefst í næstu viku. Liðíð spilaði glimrandi vel í fyrri hálfleik og var með verðskuldaða 2-0 forystu með mörkum þeirra Kára Árnasonar og Alfreðs Finnbogasonar. En strákarnir gáfu eftir í síðari hálfleik og niðurstaðan var 2-2 jafntefli, sem fyrr segir. Íslenski hópurinn heldur utan til Rússlands á laugardagsmorgun og verður Vísir með í för frá fyrsta degi. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á vellinum í kvöld og tók myndirnar hér fyrir neðan.vísir/vilhelmvísir/vilhelmvísir/vilhelm HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi Þór: Verð í toppstandi þegar HM byrjar Gylfi Þór Sigurðsson verður í toppstandi þegar flautað verður til leiks á HM í Rússlandi eftir níu daga. 7. júní 2018 22:34 Umfjöllun: Ísland - Gana 2-2 | Köstuðu frá sér sigrinum í kveðjuleiknum Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00 Hannes: Við erum hundsvekktir Hannes Þór Halldórsson fagnaði því að komast heill í gegnum leikinn eftir að hafa misst af síðasta landsleik vegna meiðsla. 7. júní 2018 22:31 Heimir: Aron verður klár fyrir Argentínu Ég er ekki í nokkrum vafa um það, segir landsliðsþjálfarinn. 7. júní 2018 22:35 Jóhann Berg: Eins gott að við verðum ekki þungir í næsta leik Jóhann Berg Guðmundsson, vængmaður Íslands, segir að það hafi verið svekkjandi að missa leikinn gegn Gana niður í jafntefli en liðin skildu jöfn á Laugardalsvelli í kvöld, 2-2. 7. júní 2018 22:31 Aron Einar tók spretti eftir leik | Myndband Unnið er í því að koma landsliðsfyrirliðanum í stand fyrir HM. 7. júní 2018 22:18 Einkunnir Íslands: Stjarna Gylfa Þórs skein skærast Vísir gefur leikmönnum Íslands einkunn fyrir sína frammistöðu í leiknum í kvöld líkt og venjulega. 7. júní 2018 22:10 Mest lesið Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Enski boltinn 24 ára írskur afreksknapi lést Sport Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Enski boltinn Hélt upp á HM-gullið með nýrri klippingu en konan var brjáluð Sport Aðstoðarþjálfari Dallas Mavericks handtekinn Körfubolti Steph Curry valinn bestur á heimavelli og liðið hans Shaq vann Körfubolti Maddison var að sussa á Roy Keane Enski boltinn Báðu leikmanninn afsökunar á vandræðalegum mistökum Körfubolti Man City fór létt með Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Þjálfari Barcelona vill ekki sjá „veikleika“ Bellingham hjá sínum leikmönnum Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Juventus í Meistaradeildarsæti Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Maddison tryggði langþráðan heimasigur Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Sjá meira
Íslenska landsliðið kvaddi þjóðina á Laugardalsvelli í kvöld þegar strákarnir okkar gerðu 2-2 jafntefli gegn Gana í síðasta leiknum fyrir HM í Rússlandi sem hefst í næstu viku. Liðíð spilaði glimrandi vel í fyrri hálfleik og var með verðskuldaða 2-0 forystu með mörkum þeirra Kára Árnasonar og Alfreðs Finnbogasonar. En strákarnir gáfu eftir í síðari hálfleik og niðurstaðan var 2-2 jafntefli, sem fyrr segir. Íslenski hópurinn heldur utan til Rússlands á laugardagsmorgun og verður Vísir með í för frá fyrsta degi. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á vellinum í kvöld og tók myndirnar hér fyrir neðan.vísir/vilhelmvísir/vilhelmvísir/vilhelm
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi Þór: Verð í toppstandi þegar HM byrjar Gylfi Þór Sigurðsson verður í toppstandi þegar flautað verður til leiks á HM í Rússlandi eftir níu daga. 7. júní 2018 22:34 Umfjöllun: Ísland - Gana 2-2 | Köstuðu frá sér sigrinum í kveðjuleiknum Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00 Hannes: Við erum hundsvekktir Hannes Þór Halldórsson fagnaði því að komast heill í gegnum leikinn eftir að hafa misst af síðasta landsleik vegna meiðsla. 7. júní 2018 22:31 Heimir: Aron verður klár fyrir Argentínu Ég er ekki í nokkrum vafa um það, segir landsliðsþjálfarinn. 7. júní 2018 22:35 Jóhann Berg: Eins gott að við verðum ekki þungir í næsta leik Jóhann Berg Guðmundsson, vængmaður Íslands, segir að það hafi verið svekkjandi að missa leikinn gegn Gana niður í jafntefli en liðin skildu jöfn á Laugardalsvelli í kvöld, 2-2. 7. júní 2018 22:31 Aron Einar tók spretti eftir leik | Myndband Unnið er í því að koma landsliðsfyrirliðanum í stand fyrir HM. 7. júní 2018 22:18 Einkunnir Íslands: Stjarna Gylfa Þórs skein skærast Vísir gefur leikmönnum Íslands einkunn fyrir sína frammistöðu í leiknum í kvöld líkt og venjulega. 7. júní 2018 22:10 Mest lesið Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Enski boltinn 24 ára írskur afreksknapi lést Sport Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Enski boltinn Hélt upp á HM-gullið með nýrri klippingu en konan var brjáluð Sport Aðstoðarþjálfari Dallas Mavericks handtekinn Körfubolti Steph Curry valinn bestur á heimavelli og liðið hans Shaq vann Körfubolti Maddison var að sussa á Roy Keane Enski boltinn Báðu leikmanninn afsökunar á vandræðalegum mistökum Körfubolti Man City fór létt með Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Þjálfari Barcelona vill ekki sjá „veikleika“ Bellingham hjá sínum leikmönnum Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Juventus í Meistaradeildarsæti Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Maddison tryggði langþráðan heimasigur Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Sjá meira
Gylfi Þór: Verð í toppstandi þegar HM byrjar Gylfi Þór Sigurðsson verður í toppstandi þegar flautað verður til leiks á HM í Rússlandi eftir níu daga. 7. júní 2018 22:34
Umfjöllun: Ísland - Gana 2-2 | Köstuðu frá sér sigrinum í kveðjuleiknum Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00
Hannes: Við erum hundsvekktir Hannes Þór Halldórsson fagnaði því að komast heill í gegnum leikinn eftir að hafa misst af síðasta landsleik vegna meiðsla. 7. júní 2018 22:31
Heimir: Aron verður klár fyrir Argentínu Ég er ekki í nokkrum vafa um það, segir landsliðsþjálfarinn. 7. júní 2018 22:35
Jóhann Berg: Eins gott að við verðum ekki þungir í næsta leik Jóhann Berg Guðmundsson, vængmaður Íslands, segir að það hafi verið svekkjandi að missa leikinn gegn Gana niður í jafntefli en liðin skildu jöfn á Laugardalsvelli í kvöld, 2-2. 7. júní 2018 22:31
Aron Einar tók spretti eftir leik | Myndband Unnið er í því að koma landsliðsfyrirliðanum í stand fyrir HM. 7. júní 2018 22:18
Einkunnir Íslands: Stjarna Gylfa Þórs skein skærast Vísir gefur leikmönnum Íslands einkunn fyrir sína frammistöðu í leiknum í kvöld líkt og venjulega. 7. júní 2018 22:10