Þrír í íslenska liðinu halda upp á afmælið sitt á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2018 13:00 Ragnar Sigurðsson heldur upp á afmælið sitt 19. júní næstkomandi. Vísir/Getty Þrír leikmenn í íslenska fótboltalandsliðinu eiga afmæli á meðan heimsmeistaramótið í Rússlandi stendur yfir en þetta risastóra fótboltamót hefst í næstu viku. Ísland er ein af átta þjóðum í keppninni sem eiga þrjú afmælisbörn eða fleiri eins og sjá má hér fyrir neðan.Estas son las ocho selecciones que celebrarán tres (o más) más fiestas de cumpleaños de jugadores durante #Rusia2018: 5️Egipto y Túnez 4️ Costa Rica , Marruecos y Suecia 3️Argentina , Inglaterra Islandia — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) June 6, 2018 Íslenska landsliðið á þrjú afmælisbörn eins og bæði Argentína og England. Enginn slær þó við Afríkuþjóðunum Egyptalandi og Túnis sem eiga bæði fimm afmælisbörn á meðan HM er í gangi. Afmælisbörn íslenska landsliðsins á HM eru þeir Albert Guðmundsson (15. júní), Ragnar Sigurðsson (19. júní) og Emil Hallfreðsson (29. júní). Albert og Ragnar halda pottþétt upp á afmælið með íslenska HM-hópnum en það er ekki öruggt að Emil geri það. Ef Emil á að halda upp á afmælið sitt með íslenska hópnum þá þarf íslenska landsliðið að komast alla leið í sextán liða úrslitin. 8,7 prósent leikmanna á HM í ár halda upp á afmælið sitt á meðan keppnin stendur yfir. Tveir leikmenn á HM gætu spilað úrslitaleik HM á afmælisdeginum sínum en það eru Brasilíumaðurinn Danilo og Japaninn Muto.64 de los 736 hombres (8.7%) convocados para #Rusia2018 celebrarán su cumpleaños durante la Copa del Mundo, con mención especial para Danilo () y para Muto (), que lo harán el día de la final. Solo UN JUGADOR se ha proclamado campeón mundial en el día de su cumpleaños. pic.twitter.com/QfByjFnRMA — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) June 6, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Þrír leikmenn í íslenska fótboltalandsliðinu eiga afmæli á meðan heimsmeistaramótið í Rússlandi stendur yfir en þetta risastóra fótboltamót hefst í næstu viku. Ísland er ein af átta þjóðum í keppninni sem eiga þrjú afmælisbörn eða fleiri eins og sjá má hér fyrir neðan.Estas son las ocho selecciones que celebrarán tres (o más) más fiestas de cumpleaños de jugadores durante #Rusia2018: 5️Egipto y Túnez 4️ Costa Rica , Marruecos y Suecia 3️Argentina , Inglaterra Islandia — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) June 6, 2018 Íslenska landsliðið á þrjú afmælisbörn eins og bæði Argentína og England. Enginn slær þó við Afríkuþjóðunum Egyptalandi og Túnis sem eiga bæði fimm afmælisbörn á meðan HM er í gangi. Afmælisbörn íslenska landsliðsins á HM eru þeir Albert Guðmundsson (15. júní), Ragnar Sigurðsson (19. júní) og Emil Hallfreðsson (29. júní). Albert og Ragnar halda pottþétt upp á afmælið með íslenska HM-hópnum en það er ekki öruggt að Emil geri það. Ef Emil á að halda upp á afmælið sitt með íslenska hópnum þá þarf íslenska landsliðið að komast alla leið í sextán liða úrslitin. 8,7 prósent leikmanna á HM í ár halda upp á afmælið sitt á meðan keppnin stendur yfir. Tveir leikmenn á HM gætu spilað úrslitaleik HM á afmælisdeginum sínum en það eru Brasilíumaðurinn Danilo og Japaninn Muto.64 de los 736 hombres (8.7%) convocados para #Rusia2018 celebrarán su cumpleaños durante la Copa del Mundo, con mención especial para Danilo () y para Muto (), que lo harán el día de la final. Solo UN JUGADOR se ha proclamado campeón mundial en el día de su cumpleaños. pic.twitter.com/QfByjFnRMA — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) June 6, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira