Jimmy Fallon kemur þjáðum nemendum á óvart Bergþór Másson skrifar 4. júní 2018 11:10 Jimmy Fallon ásamt útskriftarnemendum Marjory Stoneman Douglas High School Twitter Útskriftarnemum Marjory Stoneman Douglas framhaldsskólans var heldur betur komið á óvart í gær, þegar spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon mætti á útskriftarathöfn skólans. Marjory Stoneman Douglas High School er framhaldsskóli í Parkland, Florida. Banvæn skotárás sem vakti mikla athygli og leiddi til mikillar umræðu átti sér stað í skólanum fyrr á árinu. Í febrúar á þessu ári, myrti hinn 19 ára Nikolas Cruz 17 manns á skólalóðinni, þar af 14 nemendur og 3 starfsmenn. Samkvæmt fréttasíðu CNN, hafa 23 skólaskotárásir átt sér stað í Bandaríkjunum á árinu. Skotárásin í Parkland hafði mikil áhrif á skotvopnaumræðu Bandaríkjanna og leiddi til March For Our Lives, mótmælagöngu sem skipulögð var af nemendum, með það að markmiði að herða byssulöggjöf Bandaríkjanna og vekja vitund á byssuofbeldi. Jimmy Fallon gerði sitt besta til þess að létta nemendum lund, bæði með hnyttnum bröndurum og hvetjandi orðum. Fallon grínaðist með stóra málið um Laurel og Yanny, og bætti síðan við að eftir útskrift verða nemendur ekki bekkjarfélagar lengur, heldur tveir fullorðnir einstaklingar sem skoða Facebook prófíla hvors annars á nóttunni næstu 10 árin. Fallon nefndi einnig að hann hafi hitt einhverja nemendur skólans í March For Our Lives mótmælagöngunni og kallaði það „frábæran dag.“ Að lokum hvatti Fallon útskriftarnemendurna áfram og sagði: „Í fyrsta lagi, þegar eitthvað er erfitt, munið að það verður betra. Kjósið að halda áfram. Ekki láta neitt stoppa ykkur.“ Hér að neðan má sjá stutt brot af ræðu Fallons.JIMMY FALLON CAME TO OUR GRADUATION DAWG WTF pic.twitter.com/7Mys8t5l6H— sid (@sidfischer00) June 3, 2018 Tengdar fréttir Fyrrum nemandi skólans í varðhaldi eftir skotárásina í Flórída Minnst fimmtíu eru særðir og nokkrir látnir. 14. febrúar 2018 23:26 Cardi B gerði Jimmy Fallon orðlausan Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur tónlistarinnar á árinu þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa bandaríska Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. 22. desember 2017 10:30 Jimmy Fallon agndofa yfir myndum frá Íslandsferð Joe Manganiello Bandaríski leikarinn Joe Manganiello, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem varúlfurinn Alcide Herveaux í sjónvarpsþáttunum True Blood, fór fögrum orðum um Ísland í spjallþættinum The Tonight Show í vikunni. 14. apríl 2018 20:49 Skotárás í skóla í Flórída: Nokkrir látnir en lögreglan er með árásarmann í haldi Fréttamyndir vestanhafs sýna nemendur flýja skólann sem var umkringdur lögreglumönnum. 14. febrúar 2018 20:52 Árásin í Parkland breytti litlu Skólaskotárásin í Parkland í Flórída, þar sem sautján nemendur voru myrtir, hafði engin varanleg áhrif á afstöðu Bandaríkjamanna gagnvart skotvopnaeign. 24. maí 2018 06:00 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Fleiri fréttir Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Sjá meira
Útskriftarnemum Marjory Stoneman Douglas framhaldsskólans var heldur betur komið á óvart í gær, þegar spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon mætti á útskriftarathöfn skólans. Marjory Stoneman Douglas High School er framhaldsskóli í Parkland, Florida. Banvæn skotárás sem vakti mikla athygli og leiddi til mikillar umræðu átti sér stað í skólanum fyrr á árinu. Í febrúar á þessu ári, myrti hinn 19 ára Nikolas Cruz 17 manns á skólalóðinni, þar af 14 nemendur og 3 starfsmenn. Samkvæmt fréttasíðu CNN, hafa 23 skólaskotárásir átt sér stað í Bandaríkjunum á árinu. Skotárásin í Parkland hafði mikil áhrif á skotvopnaumræðu Bandaríkjanna og leiddi til March For Our Lives, mótmælagöngu sem skipulögð var af nemendum, með það að markmiði að herða byssulöggjöf Bandaríkjanna og vekja vitund á byssuofbeldi. Jimmy Fallon gerði sitt besta til þess að létta nemendum lund, bæði með hnyttnum bröndurum og hvetjandi orðum. Fallon grínaðist með stóra málið um Laurel og Yanny, og bætti síðan við að eftir útskrift verða nemendur ekki bekkjarfélagar lengur, heldur tveir fullorðnir einstaklingar sem skoða Facebook prófíla hvors annars á nóttunni næstu 10 árin. Fallon nefndi einnig að hann hafi hitt einhverja nemendur skólans í March For Our Lives mótmælagöngunni og kallaði það „frábæran dag.“ Að lokum hvatti Fallon útskriftarnemendurna áfram og sagði: „Í fyrsta lagi, þegar eitthvað er erfitt, munið að það verður betra. Kjósið að halda áfram. Ekki láta neitt stoppa ykkur.“ Hér að neðan má sjá stutt brot af ræðu Fallons.JIMMY FALLON CAME TO OUR GRADUATION DAWG WTF pic.twitter.com/7Mys8t5l6H— sid (@sidfischer00) June 3, 2018
Tengdar fréttir Fyrrum nemandi skólans í varðhaldi eftir skotárásina í Flórída Minnst fimmtíu eru særðir og nokkrir látnir. 14. febrúar 2018 23:26 Cardi B gerði Jimmy Fallon orðlausan Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur tónlistarinnar á árinu þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa bandaríska Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. 22. desember 2017 10:30 Jimmy Fallon agndofa yfir myndum frá Íslandsferð Joe Manganiello Bandaríski leikarinn Joe Manganiello, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem varúlfurinn Alcide Herveaux í sjónvarpsþáttunum True Blood, fór fögrum orðum um Ísland í spjallþættinum The Tonight Show í vikunni. 14. apríl 2018 20:49 Skotárás í skóla í Flórída: Nokkrir látnir en lögreglan er með árásarmann í haldi Fréttamyndir vestanhafs sýna nemendur flýja skólann sem var umkringdur lögreglumönnum. 14. febrúar 2018 20:52 Árásin í Parkland breytti litlu Skólaskotárásin í Parkland í Flórída, þar sem sautján nemendur voru myrtir, hafði engin varanleg áhrif á afstöðu Bandaríkjamanna gagnvart skotvopnaeign. 24. maí 2018 06:00 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Fleiri fréttir Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Sjá meira
Fyrrum nemandi skólans í varðhaldi eftir skotárásina í Flórída Minnst fimmtíu eru særðir og nokkrir látnir. 14. febrúar 2018 23:26
Cardi B gerði Jimmy Fallon orðlausan Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur tónlistarinnar á árinu þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa bandaríska Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. 22. desember 2017 10:30
Jimmy Fallon agndofa yfir myndum frá Íslandsferð Joe Manganiello Bandaríski leikarinn Joe Manganiello, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem varúlfurinn Alcide Herveaux í sjónvarpsþáttunum True Blood, fór fögrum orðum um Ísland í spjallþættinum The Tonight Show í vikunni. 14. apríl 2018 20:49
Skotárás í skóla í Flórída: Nokkrir látnir en lögreglan er með árásarmann í haldi Fréttamyndir vestanhafs sýna nemendur flýja skólann sem var umkringdur lögreglumönnum. 14. febrúar 2018 20:52
Árásin í Parkland breytti litlu Skólaskotárásin í Parkland í Flórída, þar sem sautján nemendur voru myrtir, hafði engin varanleg áhrif á afstöðu Bandaríkjamanna gagnvart skotvopnaeign. 24. maí 2018 06:00