Jimmy Fallon kemur þjáðum nemendum á óvart Bergþór Másson skrifar 4. júní 2018 11:10 Jimmy Fallon ásamt útskriftarnemendum Marjory Stoneman Douglas High School Twitter Útskriftarnemum Marjory Stoneman Douglas framhaldsskólans var heldur betur komið á óvart í gær, þegar spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon mætti á útskriftarathöfn skólans. Marjory Stoneman Douglas High School er framhaldsskóli í Parkland, Florida. Banvæn skotárás sem vakti mikla athygli og leiddi til mikillar umræðu átti sér stað í skólanum fyrr á árinu. Í febrúar á þessu ári, myrti hinn 19 ára Nikolas Cruz 17 manns á skólalóðinni, þar af 14 nemendur og 3 starfsmenn. Samkvæmt fréttasíðu CNN, hafa 23 skólaskotárásir átt sér stað í Bandaríkjunum á árinu. Skotárásin í Parkland hafði mikil áhrif á skotvopnaumræðu Bandaríkjanna og leiddi til March For Our Lives, mótmælagöngu sem skipulögð var af nemendum, með það að markmiði að herða byssulöggjöf Bandaríkjanna og vekja vitund á byssuofbeldi. Jimmy Fallon gerði sitt besta til þess að létta nemendum lund, bæði með hnyttnum bröndurum og hvetjandi orðum. Fallon grínaðist með stóra málið um Laurel og Yanny, og bætti síðan við að eftir útskrift verða nemendur ekki bekkjarfélagar lengur, heldur tveir fullorðnir einstaklingar sem skoða Facebook prófíla hvors annars á nóttunni næstu 10 árin. Fallon nefndi einnig að hann hafi hitt einhverja nemendur skólans í March For Our Lives mótmælagöngunni og kallaði það „frábæran dag.“ Að lokum hvatti Fallon útskriftarnemendurna áfram og sagði: „Í fyrsta lagi, þegar eitthvað er erfitt, munið að það verður betra. Kjósið að halda áfram. Ekki láta neitt stoppa ykkur.“ Hér að neðan má sjá stutt brot af ræðu Fallons.JIMMY FALLON CAME TO OUR GRADUATION DAWG WTF pic.twitter.com/7Mys8t5l6H— sid (@sidfischer00) June 3, 2018 Tengdar fréttir Fyrrum nemandi skólans í varðhaldi eftir skotárásina í Flórída Minnst fimmtíu eru særðir og nokkrir látnir. 14. febrúar 2018 23:26 Cardi B gerði Jimmy Fallon orðlausan Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur tónlistarinnar á árinu þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa bandaríska Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. 22. desember 2017 10:30 Jimmy Fallon agndofa yfir myndum frá Íslandsferð Joe Manganiello Bandaríski leikarinn Joe Manganiello, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem varúlfurinn Alcide Herveaux í sjónvarpsþáttunum True Blood, fór fögrum orðum um Ísland í spjallþættinum The Tonight Show í vikunni. 14. apríl 2018 20:49 Skotárás í skóla í Flórída: Nokkrir látnir en lögreglan er með árásarmann í haldi Fréttamyndir vestanhafs sýna nemendur flýja skólann sem var umkringdur lögreglumönnum. 14. febrúar 2018 20:52 Árásin í Parkland breytti litlu Skólaskotárásin í Parkland í Flórída, þar sem sautján nemendur voru myrtir, hafði engin varanleg áhrif á afstöðu Bandaríkjamanna gagnvart skotvopnaeign. 24. maí 2018 06:00 Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Útskriftarnemum Marjory Stoneman Douglas framhaldsskólans var heldur betur komið á óvart í gær, þegar spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon mætti á útskriftarathöfn skólans. Marjory Stoneman Douglas High School er framhaldsskóli í Parkland, Florida. Banvæn skotárás sem vakti mikla athygli og leiddi til mikillar umræðu átti sér stað í skólanum fyrr á árinu. Í febrúar á þessu ári, myrti hinn 19 ára Nikolas Cruz 17 manns á skólalóðinni, þar af 14 nemendur og 3 starfsmenn. Samkvæmt fréttasíðu CNN, hafa 23 skólaskotárásir átt sér stað í Bandaríkjunum á árinu. Skotárásin í Parkland hafði mikil áhrif á skotvopnaumræðu Bandaríkjanna og leiddi til March For Our Lives, mótmælagöngu sem skipulögð var af nemendum, með það að markmiði að herða byssulöggjöf Bandaríkjanna og vekja vitund á byssuofbeldi. Jimmy Fallon gerði sitt besta til þess að létta nemendum lund, bæði með hnyttnum bröndurum og hvetjandi orðum. Fallon grínaðist með stóra málið um Laurel og Yanny, og bætti síðan við að eftir útskrift verða nemendur ekki bekkjarfélagar lengur, heldur tveir fullorðnir einstaklingar sem skoða Facebook prófíla hvors annars á nóttunni næstu 10 árin. Fallon nefndi einnig að hann hafi hitt einhverja nemendur skólans í March For Our Lives mótmælagöngunni og kallaði það „frábæran dag.“ Að lokum hvatti Fallon útskriftarnemendurna áfram og sagði: „Í fyrsta lagi, þegar eitthvað er erfitt, munið að það verður betra. Kjósið að halda áfram. Ekki láta neitt stoppa ykkur.“ Hér að neðan má sjá stutt brot af ræðu Fallons.JIMMY FALLON CAME TO OUR GRADUATION DAWG WTF pic.twitter.com/7Mys8t5l6H— sid (@sidfischer00) June 3, 2018
Tengdar fréttir Fyrrum nemandi skólans í varðhaldi eftir skotárásina í Flórída Minnst fimmtíu eru særðir og nokkrir látnir. 14. febrúar 2018 23:26 Cardi B gerði Jimmy Fallon orðlausan Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur tónlistarinnar á árinu þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa bandaríska Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. 22. desember 2017 10:30 Jimmy Fallon agndofa yfir myndum frá Íslandsferð Joe Manganiello Bandaríski leikarinn Joe Manganiello, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem varúlfurinn Alcide Herveaux í sjónvarpsþáttunum True Blood, fór fögrum orðum um Ísland í spjallþættinum The Tonight Show í vikunni. 14. apríl 2018 20:49 Skotárás í skóla í Flórída: Nokkrir látnir en lögreglan er með árásarmann í haldi Fréttamyndir vestanhafs sýna nemendur flýja skólann sem var umkringdur lögreglumönnum. 14. febrúar 2018 20:52 Árásin í Parkland breytti litlu Skólaskotárásin í Parkland í Flórída, þar sem sautján nemendur voru myrtir, hafði engin varanleg áhrif á afstöðu Bandaríkjamanna gagnvart skotvopnaeign. 24. maí 2018 06:00 Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Fyrrum nemandi skólans í varðhaldi eftir skotárásina í Flórída Minnst fimmtíu eru særðir og nokkrir látnir. 14. febrúar 2018 23:26
Cardi B gerði Jimmy Fallon orðlausan Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur tónlistarinnar á árinu þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa bandaríska Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. 22. desember 2017 10:30
Jimmy Fallon agndofa yfir myndum frá Íslandsferð Joe Manganiello Bandaríski leikarinn Joe Manganiello, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem varúlfurinn Alcide Herveaux í sjónvarpsþáttunum True Blood, fór fögrum orðum um Ísland í spjallþættinum The Tonight Show í vikunni. 14. apríl 2018 20:49
Skotárás í skóla í Flórída: Nokkrir látnir en lögreglan er með árásarmann í haldi Fréttamyndir vestanhafs sýna nemendur flýja skólann sem var umkringdur lögreglumönnum. 14. febrúar 2018 20:52
Árásin í Parkland breytti litlu Skólaskotárásin í Parkland í Flórída, þar sem sautján nemendur voru myrtir, hafði engin varanleg áhrif á afstöðu Bandaríkjamanna gagnvart skotvopnaeign. 24. maí 2018 06:00