Jimmy Fallon kemur þjáðum nemendum á óvart Bergþór Másson skrifar 4. júní 2018 11:10 Jimmy Fallon ásamt útskriftarnemendum Marjory Stoneman Douglas High School Twitter Útskriftarnemum Marjory Stoneman Douglas framhaldsskólans var heldur betur komið á óvart í gær, þegar spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon mætti á útskriftarathöfn skólans. Marjory Stoneman Douglas High School er framhaldsskóli í Parkland, Florida. Banvæn skotárás sem vakti mikla athygli og leiddi til mikillar umræðu átti sér stað í skólanum fyrr á árinu. Í febrúar á þessu ári, myrti hinn 19 ára Nikolas Cruz 17 manns á skólalóðinni, þar af 14 nemendur og 3 starfsmenn. Samkvæmt fréttasíðu CNN, hafa 23 skólaskotárásir átt sér stað í Bandaríkjunum á árinu. Skotárásin í Parkland hafði mikil áhrif á skotvopnaumræðu Bandaríkjanna og leiddi til March For Our Lives, mótmælagöngu sem skipulögð var af nemendum, með það að markmiði að herða byssulöggjöf Bandaríkjanna og vekja vitund á byssuofbeldi. Jimmy Fallon gerði sitt besta til þess að létta nemendum lund, bæði með hnyttnum bröndurum og hvetjandi orðum. Fallon grínaðist með stóra málið um Laurel og Yanny, og bætti síðan við að eftir útskrift verða nemendur ekki bekkjarfélagar lengur, heldur tveir fullorðnir einstaklingar sem skoða Facebook prófíla hvors annars á nóttunni næstu 10 árin. Fallon nefndi einnig að hann hafi hitt einhverja nemendur skólans í March For Our Lives mótmælagöngunni og kallaði það „frábæran dag.“ Að lokum hvatti Fallon útskriftarnemendurna áfram og sagði: „Í fyrsta lagi, þegar eitthvað er erfitt, munið að það verður betra. Kjósið að halda áfram. Ekki láta neitt stoppa ykkur.“ Hér að neðan má sjá stutt brot af ræðu Fallons.JIMMY FALLON CAME TO OUR GRADUATION DAWG WTF pic.twitter.com/7Mys8t5l6H— sid (@sidfischer00) June 3, 2018 Tengdar fréttir Fyrrum nemandi skólans í varðhaldi eftir skotárásina í Flórída Minnst fimmtíu eru særðir og nokkrir látnir. 14. febrúar 2018 23:26 Cardi B gerði Jimmy Fallon orðlausan Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur tónlistarinnar á árinu þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa bandaríska Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. 22. desember 2017 10:30 Jimmy Fallon agndofa yfir myndum frá Íslandsferð Joe Manganiello Bandaríski leikarinn Joe Manganiello, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem varúlfurinn Alcide Herveaux í sjónvarpsþáttunum True Blood, fór fögrum orðum um Ísland í spjallþættinum The Tonight Show í vikunni. 14. apríl 2018 20:49 Skotárás í skóla í Flórída: Nokkrir látnir en lögreglan er með árásarmann í haldi Fréttamyndir vestanhafs sýna nemendur flýja skólann sem var umkringdur lögreglumönnum. 14. febrúar 2018 20:52 Árásin í Parkland breytti litlu Skólaskotárásin í Parkland í Flórída, þar sem sautján nemendur voru myrtir, hafði engin varanleg áhrif á afstöðu Bandaríkjamanna gagnvart skotvopnaeign. 24. maí 2018 06:00 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Útskriftarnemum Marjory Stoneman Douglas framhaldsskólans var heldur betur komið á óvart í gær, þegar spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon mætti á útskriftarathöfn skólans. Marjory Stoneman Douglas High School er framhaldsskóli í Parkland, Florida. Banvæn skotárás sem vakti mikla athygli og leiddi til mikillar umræðu átti sér stað í skólanum fyrr á árinu. Í febrúar á þessu ári, myrti hinn 19 ára Nikolas Cruz 17 manns á skólalóðinni, þar af 14 nemendur og 3 starfsmenn. Samkvæmt fréttasíðu CNN, hafa 23 skólaskotárásir átt sér stað í Bandaríkjunum á árinu. Skotárásin í Parkland hafði mikil áhrif á skotvopnaumræðu Bandaríkjanna og leiddi til March For Our Lives, mótmælagöngu sem skipulögð var af nemendum, með það að markmiði að herða byssulöggjöf Bandaríkjanna og vekja vitund á byssuofbeldi. Jimmy Fallon gerði sitt besta til þess að létta nemendum lund, bæði með hnyttnum bröndurum og hvetjandi orðum. Fallon grínaðist með stóra málið um Laurel og Yanny, og bætti síðan við að eftir útskrift verða nemendur ekki bekkjarfélagar lengur, heldur tveir fullorðnir einstaklingar sem skoða Facebook prófíla hvors annars á nóttunni næstu 10 árin. Fallon nefndi einnig að hann hafi hitt einhverja nemendur skólans í March For Our Lives mótmælagöngunni og kallaði það „frábæran dag.“ Að lokum hvatti Fallon útskriftarnemendurna áfram og sagði: „Í fyrsta lagi, þegar eitthvað er erfitt, munið að það verður betra. Kjósið að halda áfram. Ekki láta neitt stoppa ykkur.“ Hér að neðan má sjá stutt brot af ræðu Fallons.JIMMY FALLON CAME TO OUR GRADUATION DAWG WTF pic.twitter.com/7Mys8t5l6H— sid (@sidfischer00) June 3, 2018
Tengdar fréttir Fyrrum nemandi skólans í varðhaldi eftir skotárásina í Flórída Minnst fimmtíu eru særðir og nokkrir látnir. 14. febrúar 2018 23:26 Cardi B gerði Jimmy Fallon orðlausan Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur tónlistarinnar á árinu þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa bandaríska Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. 22. desember 2017 10:30 Jimmy Fallon agndofa yfir myndum frá Íslandsferð Joe Manganiello Bandaríski leikarinn Joe Manganiello, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem varúlfurinn Alcide Herveaux í sjónvarpsþáttunum True Blood, fór fögrum orðum um Ísland í spjallþættinum The Tonight Show í vikunni. 14. apríl 2018 20:49 Skotárás í skóla í Flórída: Nokkrir látnir en lögreglan er með árásarmann í haldi Fréttamyndir vestanhafs sýna nemendur flýja skólann sem var umkringdur lögreglumönnum. 14. febrúar 2018 20:52 Árásin í Parkland breytti litlu Skólaskotárásin í Parkland í Flórída, þar sem sautján nemendur voru myrtir, hafði engin varanleg áhrif á afstöðu Bandaríkjamanna gagnvart skotvopnaeign. 24. maí 2018 06:00 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Fyrrum nemandi skólans í varðhaldi eftir skotárásina í Flórída Minnst fimmtíu eru særðir og nokkrir látnir. 14. febrúar 2018 23:26
Cardi B gerði Jimmy Fallon orðlausan Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur tónlistarinnar á árinu þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa bandaríska Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. 22. desember 2017 10:30
Jimmy Fallon agndofa yfir myndum frá Íslandsferð Joe Manganiello Bandaríski leikarinn Joe Manganiello, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem varúlfurinn Alcide Herveaux í sjónvarpsþáttunum True Blood, fór fögrum orðum um Ísland í spjallþættinum The Tonight Show í vikunni. 14. apríl 2018 20:49
Skotárás í skóla í Flórída: Nokkrir látnir en lögreglan er með árásarmann í haldi Fréttamyndir vestanhafs sýna nemendur flýja skólann sem var umkringdur lögreglumönnum. 14. febrúar 2018 20:52
Árásin í Parkland breytti litlu Skólaskotárásin í Parkland í Flórída, þar sem sautján nemendur voru myrtir, hafði engin varanleg áhrif á afstöðu Bandaríkjamanna gagnvart skotvopnaeign. 24. maí 2018 06:00