Íslendingar og ísbirnir Árni Stefán Árnason skrifar 4. júní 2018 10:59 Það er gaman að fylgjast með tíðindum af ísbirninum á Svalbarða. Það er svakalega dapurt að fylgjast með afdrifum ísbjarna, sem eru svo óheppnir að villast til Íslands. Sýslumaðurinn á Svalbarða segir: hyggst bíða átekta til morguns áður en hann ákveður hvað til bragðs skuli taka. Tveir möguleikar eru líklegastir í stöðunni, segir hann á Facebook. Reyna megi að hræða björninn aftur með þyrlunni og stökkva honum þannig á flótta öðru sinni. Hin leiðin sé að skjóta í hann deyfilyfi og flytja hann langt í burt frá hótelinu með þyrlu. Þá segir Terje Carlsen talsmaður sýslumannsembættisins á Svalbarða: ,,Þetta eru auðvitað heimkynni ísbjarnararins og það gerist alltaf öðru hvoru að ísbirnir koma nálægt mannabústöðum. En svo ég snúi þessu nú við þá held ég að megi segja að það séu við manneskjurnar, sem erum komin nálægt ísbjörnunum,“ - heimild RÚV Á Íslandi, viðvaningsháttalandinu fræga í dýravernd, taka menn upp skotvopn og eyða lífa þessara tignarlegu dýra. Ekki nokkur maður í opinberri stöðu, hingað til, sem hefur valheimildir að lögum, í málum af þessu tagi þorir, að taka málstað ísbjarna, sem hingað villast. Umhverfisráðherrar, hverju sinni, ráða þar mestu um. Engin þeirra, til þessa, hafa sýnt villtu dýralífi nokkra samúð. Engin þeirra! Leyfðar eru veiðar á fuglum, leyfilegt er að fanga minka með grimmilegum aðferðum. Fátt eitt er talið. Jú. Hreindýrskýr með ungviði með sér á spena má fella. Auðvitað er þó eftirtektarverðast hvað yfirdýralæknir, sá er svarið hefur eið um að vernda líf dýra, er handónýtur. Aldrei, aldrei, aldreiiii kemur frumkvæði af hans hálfu af nokkru dagi í framsæknum álitamálum í dýravernd. Hann hvorki þorir né getur. Sama á við um svokallað Dýraverndarsamband Íslands, jafn handónýtt í dýravernd og yfirdýralæknir. Megi íslenskri dýravernd fara verulega fram. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Árni Stefán Árnason Mest lesið Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir Skoðun Deyr mjólkurkýrin ef eigandi hennar fær eitt viðbótar mjólkurglas? Þórður Snær Júlíusson Skoðun Er þetta í alvöru umdeild skoðun fámenns hóps? Snorri Másson Skoðun Réttur til endurtektarprófa: Jafnræði í námi fyrir alla stúdenta Vera Mist Magnúsdóttir,Guðlaug Eva Albertsdóttir Skoðun Aðför að landsbyggðinni – og tilraun til að slá ryki í augu almennings Ingibjörg Isaksen Skoðun „Þessu er alltaf lofað fyrir kosningar en alltaf svikið“ Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Liðveisla fyrir öll Atli Már Haraldsson Skoðun Ég virði þig og þín mörk, virðir þú mig og mín mörk ? Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Að standa við stóru orðin Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Vorbókaleysingar Henry Alexander Henrysson Skoðun Skoðun Skoðun Getur Sturlunga snúið aftur? Leifur B. Dagfinnsson skrifar Skoðun Vaka stendur með Menntavísindasviði í verki Gunnar Ásgrímsson skrifar Skoðun Vorbókaleysingar Henry Alexander Henrysson skrifar Skoðun Er þetta í alvöru umdeild skoðun fámenns hóps? Snorri Másson skrifar Skoðun Liðveisla fyrir öll Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Réttur til endurtektarprófa: Jafnræði í námi fyrir alla stúdenta Vera Mist Magnúsdóttir,Guðlaug Eva Albertsdóttir skrifar Skoðun Að standa við stóru orðin Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Aðför að landsbyggðinni – og tilraun til að slá ryki í augu almennings Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Deyr mjólkurkýrin ef eigandi hennar fær eitt viðbótar mjólkurglas? Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir skrifar Skoðun Ég virði þig og þín mörk, virðir þú mig og mín mörk ? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun „Þessu er alltaf lofað fyrir kosningar en alltaf svikið“ Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Þjóðaröryggi að vera aðildarríki að Evrópusambandinu Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Fullvalda utan sambandsríkja Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar - Salómonsdómur, lög og ólög Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Sjálfstæðir grunnskólar í hættu Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Borgaralegur vígbúnaður Dr. Bjarni Már Magnússon skrifar Skoðun Áskoranir og tækni í heilbrigðisþjónustu Teitur Guðmundsson skrifar Skoðun Ósunginn óður til doktorsnema Styrmir Hallsson skrifar Skoðun Frjáls umræða ekki lengur leyfð í USA – Skoðanafrelsi í hættu – Amerískt Gestapo í uppsiglingu? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Tannhjól í mulningsvél? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Fækkum kennurum um 90% Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Uppsagnarbréf til góða fólksins Daníel Freyr Jónsson skrifar Skoðun Kristni og íslam: Samfélag sem hvílir á skilningi Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Hugtakastríðið mikla Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Forsjárhyggja Sjálfstæðis- og Framsóknarfólks í Hafnarfirði í garð fólks með fötlun Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Ólafur Helgi Marteinsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir skrifar Skoðun Vilji til að rjúfa kyrrstöðu í húsnæðiskreppunni Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Grænt ál frá Íslandi er mikilvægt fyrir sjálfstæða Evrópu Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Sjá meira
Það er gaman að fylgjast með tíðindum af ísbirninum á Svalbarða. Það er svakalega dapurt að fylgjast með afdrifum ísbjarna, sem eru svo óheppnir að villast til Íslands. Sýslumaðurinn á Svalbarða segir: hyggst bíða átekta til morguns áður en hann ákveður hvað til bragðs skuli taka. Tveir möguleikar eru líklegastir í stöðunni, segir hann á Facebook. Reyna megi að hræða björninn aftur með þyrlunni og stökkva honum þannig á flótta öðru sinni. Hin leiðin sé að skjóta í hann deyfilyfi og flytja hann langt í burt frá hótelinu með þyrlu. Þá segir Terje Carlsen talsmaður sýslumannsembættisins á Svalbarða: ,,Þetta eru auðvitað heimkynni ísbjarnararins og það gerist alltaf öðru hvoru að ísbirnir koma nálægt mannabústöðum. En svo ég snúi þessu nú við þá held ég að megi segja að það séu við manneskjurnar, sem erum komin nálægt ísbjörnunum,“ - heimild RÚV Á Íslandi, viðvaningsháttalandinu fræga í dýravernd, taka menn upp skotvopn og eyða lífa þessara tignarlegu dýra. Ekki nokkur maður í opinberri stöðu, hingað til, sem hefur valheimildir að lögum, í málum af þessu tagi þorir, að taka málstað ísbjarna, sem hingað villast. Umhverfisráðherrar, hverju sinni, ráða þar mestu um. Engin þeirra, til þessa, hafa sýnt villtu dýralífi nokkra samúð. Engin þeirra! Leyfðar eru veiðar á fuglum, leyfilegt er að fanga minka með grimmilegum aðferðum. Fátt eitt er talið. Jú. Hreindýrskýr með ungviði með sér á spena má fella. Auðvitað er þó eftirtektarverðast hvað yfirdýralæknir, sá er svarið hefur eið um að vernda líf dýra, er handónýtur. Aldrei, aldrei, aldreiiii kemur frumkvæði af hans hálfu af nokkru dagi í framsæknum álitamálum í dýravernd. Hann hvorki þorir né getur. Sama á við um svokallað Dýraverndarsamband Íslands, jafn handónýtt í dýravernd og yfirdýralæknir. Megi íslenskri dýravernd fara verulega fram.
Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir Skoðun
Réttur til endurtektarprófa: Jafnræði í námi fyrir alla stúdenta Vera Mist Magnúsdóttir,Guðlaug Eva Albertsdóttir Skoðun
Skoðun Réttur til endurtektarprófa: Jafnræði í námi fyrir alla stúdenta Vera Mist Magnúsdóttir,Guðlaug Eva Albertsdóttir skrifar
Skoðun Aðför að landsbyggðinni – og tilraun til að slá ryki í augu almennings Ingibjörg Isaksen skrifar
Skoðun Deyr mjólkurkýrin ef eigandi hennar fær eitt viðbótar mjólkurglas? Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir skrifar
Skoðun Frjáls umræða ekki lengur leyfð í USA – Skoðanafrelsi í hættu – Amerískt Gestapo í uppsiglingu? Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Forsjárhyggja Sjálfstæðis- og Framsóknarfólks í Hafnarfirði í garð fólks með fötlun Stefán Már Gunnlaugsson skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir skrifar
Skoðun Grænt ál frá Íslandi er mikilvægt fyrir sjálfstæða Evrópu Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir Skoðun
Réttur til endurtektarprófa: Jafnræði í námi fyrir alla stúdenta Vera Mist Magnúsdóttir,Guðlaug Eva Albertsdóttir Skoðun