Margir eru á því að Lionel Messi sé besti knattspyrnumaður allra tíma og því er kannski vel við hæfi að geit skuli koma við sögu í nýjasta viðtalinu hans
Þegar talað er um þann besta allra tíma er alltaf skrifað GOAT á ensku eða „Greatest of all time.“ Messi er „geitin“ í hugum margra.
Í auglýsingunni hérna að ofan er hann að leika smá bolta við geitina og hún að sjálfsögðu með skóna hans Messi. Þetta er hluti af viðtali við
Paper tímaritið þar sem Messi lét mynda sig með geit.
Ísland fær að glíma við þennan snilling eftir tólf daga.