Google lætur undan þrýstingi vegna hergagnasamninga eftir míotmæli starfsmanna Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 2. júní 2018 14:32 Svona gæti framtíð hernaðar litið út og Google sá stóra möguleika í að framleiða gervigreind fyrir hernað. Internetrisinn Google segist ekki ætla að endurnýja samning við bandaríska varnarmálaráðuneytið um þróun gervigreinar fyrir hernað. Starfsmenn fyrirtækisins hafa mótmælt þeim samningum harðlega og sagt hann ekki samræmast gildum fyrirtækis sem hafi haft það á stefnuskrá sinni frá fyrsta degi að fremja engin illskuverk. Tugir sögðu upp störfum vegna málsins og þúsundir annarra starfsmanna lögðu nafn sitt við undirskriftasöfnun gegn hernaðarbrölti Google. Samningur fyrirtækisins við Bandaríkjaher rennur út í mars næstkomandi og stjórnendur segja að hann verði ekki endurnýjaður. Vefsíðan Gizmodo, sem birtir fréttir úr tæknigeiranum, segist hins vegar hafa heimildir fyrir því að samstarfsverkefni Google og hersins lifi enn góðu lífi og fyrirtækið hafi ekki útilokað að hasla sér völl á sviði hernaðartækni í framtíðinni. Tilgangurinn með verkefninu er að kenna tölvum að þekkja fólk, byggingar og hluti sem birtast á skynjurum ómannaðra flygilda. Gervigreindin geti þannig hjálpað við að velja skotmörk. Í opnu bréfi sem var undirritað af meira en fjögur þúsund starfsmönnum Google segir að fyrirtækið hafi virt siðferðislegar og samfélagslegar skyldur sínar að vettugi með því að taka þátt í slíku verkefni. Þá muni það skaða trúverðugleika Google til lengri tíma. Í annarri frétt Gizmodo segir að fréttamenn hafi undir höndum tölvupósta sem sýni innri samskipti hátt settra stjórnenda um þetta afar umdeilda hernaðarverkefni. Samkvæmt þeim póstum voru margir stjórnendur uggandi yfir því hvaða áhrif það hefði á almenningsálit ef nafn Google væri tengt gervigreindarhernaði. Aðrir hafi hins vegar bent á mikla tekjumöguleika í hergagnaiðnaðinum og þau sjónarmið urðu á endanum ofan á. Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Fleiri fréttir „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Sjá meira
Internetrisinn Google segist ekki ætla að endurnýja samning við bandaríska varnarmálaráðuneytið um þróun gervigreinar fyrir hernað. Starfsmenn fyrirtækisins hafa mótmælt þeim samningum harðlega og sagt hann ekki samræmast gildum fyrirtækis sem hafi haft það á stefnuskrá sinni frá fyrsta degi að fremja engin illskuverk. Tugir sögðu upp störfum vegna málsins og þúsundir annarra starfsmanna lögðu nafn sitt við undirskriftasöfnun gegn hernaðarbrölti Google. Samningur fyrirtækisins við Bandaríkjaher rennur út í mars næstkomandi og stjórnendur segja að hann verði ekki endurnýjaður. Vefsíðan Gizmodo, sem birtir fréttir úr tæknigeiranum, segist hins vegar hafa heimildir fyrir því að samstarfsverkefni Google og hersins lifi enn góðu lífi og fyrirtækið hafi ekki útilokað að hasla sér völl á sviði hernaðartækni í framtíðinni. Tilgangurinn með verkefninu er að kenna tölvum að þekkja fólk, byggingar og hluti sem birtast á skynjurum ómannaðra flygilda. Gervigreindin geti þannig hjálpað við að velja skotmörk. Í opnu bréfi sem var undirritað af meira en fjögur þúsund starfsmönnum Google segir að fyrirtækið hafi virt siðferðislegar og samfélagslegar skyldur sínar að vettugi með því að taka þátt í slíku verkefni. Þá muni það skaða trúverðugleika Google til lengri tíma. Í annarri frétt Gizmodo segir að fréttamenn hafi undir höndum tölvupósta sem sýni innri samskipti hátt settra stjórnenda um þetta afar umdeilda hernaðarverkefni. Samkvæmt þeim póstum voru margir stjórnendur uggandi yfir því hvaða áhrif það hefði á almenningsálit ef nafn Google væri tengt gervigreindarhernaði. Aðrir hafi hins vegar bent á mikla tekjumöguleika í hergagnaiðnaðinum og þau sjónarmið urðu á endanum ofan á.
Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Fleiri fréttir „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Sjá meira