Rósa fékk meira en helming útstrikana Sveinn Arnarsson skrifar 2. júní 2018 08:00 Efstu tveir frambjóðendur allra lista sem buðu fram í Hafnarfirði fengu samanlagt 201 útstrikun Rósa Guðbjartsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði og verðandi bæjarstjóri í meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks og óháðra, fékk langflestar útstrikanir í sveitarstjórnarkosningunum um síðustu helgi. Efstu tveir frambjóðendur allra lista sem buðu fram fengu samanlagt 201 útstrikun. Efstu tveir frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins fengu flestar þessara útstrikana. Rósa var strikuð út á 121 kjörseðli og annar maður á lista Sjálfstæðisflokksins, Kristinn Andersen, var strikaður út af 18 kjósendum flokksins. Aðrir frambjóðendur fengu allir undir tíu útstrikunum frá sínum kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut yfirburðakosningu í Hafnarfirði og fimm menn kjörna. Samfylkingin fékk tvo menn og missti einn frá því á síðasta kjörtímabili. Framsókn, Miðflokkurinn, Bæjarlistinn og Viðreisn hlutu allir einn mann kjörinn. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2018 Tengdar fréttir Grafarþögn í Kópavogi Algjör þögn ríkir um myndun meirihluta í Kópavogi og óljóst hvort Sjálfstæðismenn ætli að halda áfram núverandi meirihlutasamstarfi. Nýir bæjarstjórar taka við störfum í Hafnarfirði og Vestmannaeyjum og nýr meirihluti á Akureyri hyggst ráða bæjarstjóra. 1. júní 2018 20:00 Úrslitin óbreytt í Hafnarfirði: „Þetta var grátlega tæpt“ Samfylkingin og VG óskuðu eftir endurtalningunni vegna þess hversu litlu munaði að annar flokkurinn næði manni inn. 28. maí 2018 22:16 Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn mynda meirihluta í Hafnarfirði Rósa Guðbjartsdóttir verður bæjarstjóri nýja meirihlutans. 31. maí 2018 18:55 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Innlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira
Rósa Guðbjartsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði og verðandi bæjarstjóri í meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks og óháðra, fékk langflestar útstrikanir í sveitarstjórnarkosningunum um síðustu helgi. Efstu tveir frambjóðendur allra lista sem buðu fram fengu samanlagt 201 útstrikun. Efstu tveir frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins fengu flestar þessara útstrikana. Rósa var strikuð út á 121 kjörseðli og annar maður á lista Sjálfstæðisflokksins, Kristinn Andersen, var strikaður út af 18 kjósendum flokksins. Aðrir frambjóðendur fengu allir undir tíu útstrikunum frá sínum kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut yfirburðakosningu í Hafnarfirði og fimm menn kjörna. Samfylkingin fékk tvo menn og missti einn frá því á síðasta kjörtímabili. Framsókn, Miðflokkurinn, Bæjarlistinn og Viðreisn hlutu allir einn mann kjörinn.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2018 Tengdar fréttir Grafarþögn í Kópavogi Algjör þögn ríkir um myndun meirihluta í Kópavogi og óljóst hvort Sjálfstæðismenn ætli að halda áfram núverandi meirihlutasamstarfi. Nýir bæjarstjórar taka við störfum í Hafnarfirði og Vestmannaeyjum og nýr meirihluti á Akureyri hyggst ráða bæjarstjóra. 1. júní 2018 20:00 Úrslitin óbreytt í Hafnarfirði: „Þetta var grátlega tæpt“ Samfylkingin og VG óskuðu eftir endurtalningunni vegna þess hversu litlu munaði að annar flokkurinn næði manni inn. 28. maí 2018 22:16 Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn mynda meirihluta í Hafnarfirði Rósa Guðbjartsdóttir verður bæjarstjóri nýja meirihlutans. 31. maí 2018 18:55 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Innlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira
Grafarþögn í Kópavogi Algjör þögn ríkir um myndun meirihluta í Kópavogi og óljóst hvort Sjálfstæðismenn ætli að halda áfram núverandi meirihlutasamstarfi. Nýir bæjarstjórar taka við störfum í Hafnarfirði og Vestmannaeyjum og nýr meirihluti á Akureyri hyggst ráða bæjarstjóra. 1. júní 2018 20:00
Úrslitin óbreytt í Hafnarfirði: „Þetta var grátlega tæpt“ Samfylkingin og VG óskuðu eftir endurtalningunni vegna þess hversu litlu munaði að annar flokkurinn næði manni inn. 28. maí 2018 22:16
Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn mynda meirihluta í Hafnarfirði Rósa Guðbjartsdóttir verður bæjarstjóri nýja meirihlutans. 31. maí 2018 18:55