Sósíalistar taka við völdum á Spáni eftir vantraust á Rajoy Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. júní 2018 10:24 Petro Sánchez verður forsætisráðherra Spánar. Vísir/Getty Spænska þingið hefur samþykkt vantrauststillögu á forsætisráðherra Spánar, Mariano Rajoy. Pedro formaður spænska Sósíalistaflokksins og leiðtogi stjórnarandstöðunnar mun taka við forsætisráðherrastólnum. BBC greinir frá. 180 þingmenn greiddu atkvæði með vantrauststillögunni en 169 þingmenn greiddu atkvæði gegn, einn sat hjá. Rajoy játaði ósigur áður en til atkvæðagreiðslunnar kom eftir að Sánchez tryggði sér stuðning ýmissa minni flokka á þingi. „Við munum rita nýjar blaðsíður í sögu lýðræðisins í þessu landi,“ sagði Sánchez áður en að atkvæðagreiðslan fór fram. Samkvæmt stjórnarskrá Spánar þarf leiðtogi þess flokks sem leggur fram vantrauststillögu að taka við stjórnartaunum sé vantraustið samþykkt. Því mun hinn 46 ára gamli Sánchez verða næsti forsætisráðherra Spánar, þrátt fyrir að Sósíalistaflokkur hans sé aðeins með um fjórðung þingsæta á spænska þinginu. Vantraustið var borið fram vegna umfangsmikils spillingarmáls innan raða Partido Popular, flokki Rajoy. Á dögunum voru 29 flokksmenn dæmdir í 351 ár í fangelsi samanlagt í hinu svokallaða Gurtel-máli. Málið komst upp eftir að El País birti skjöl sem Luis Barcenas, fyrrverandi gjaldkeri PP, skrifaði um ólöglegar greiðslur til ýmissa flokksmanna. Sánchez, sem er mikill áhugamaður um körfubolta, er hagfræðingur, og var fyrst kjörinn formaður Sósíalistaflokksins árið 2014. Eftir afhroð í kosningum 2015 og 2016 neyddist hann til að segja af sér en náði vopnum sínum á ný með því að sigra formannskosningar árið 2017. Tengdar fréttir Spænska þingið ræðir vantraust á forsætisráðherra vegna spillingarmála Framtíð spænska forsætisráðherrans, Mariano Rajoy, mun ráðast á morgun þegar þingið greiðir atkvæði um vantrauststillögu stjórnarandstöðunnar. Vantraustið var rætt á þinginu í dag og var mörgum heitt í hamsi. 31. maí 2018 15:29 Líklegt að sósíalistinn Sánchez komist til valda á Spáni í dag Umfangsmikið spillingarmál samflokksmanna forsætisráðherra Spánar dregur dilk á eftir sér. Meirihluti spænska þingsins vill greiða atkvæði með vantrausti á forsætisráðherra. Atkvæðagreiðslan er á dagskrá í dag. 1. júní 2018 06:00 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira
Spænska þingið hefur samþykkt vantrauststillögu á forsætisráðherra Spánar, Mariano Rajoy. Pedro formaður spænska Sósíalistaflokksins og leiðtogi stjórnarandstöðunnar mun taka við forsætisráðherrastólnum. BBC greinir frá. 180 þingmenn greiddu atkvæði með vantrauststillögunni en 169 þingmenn greiddu atkvæði gegn, einn sat hjá. Rajoy játaði ósigur áður en til atkvæðagreiðslunnar kom eftir að Sánchez tryggði sér stuðning ýmissa minni flokka á þingi. „Við munum rita nýjar blaðsíður í sögu lýðræðisins í þessu landi,“ sagði Sánchez áður en að atkvæðagreiðslan fór fram. Samkvæmt stjórnarskrá Spánar þarf leiðtogi þess flokks sem leggur fram vantrauststillögu að taka við stjórnartaunum sé vantraustið samþykkt. Því mun hinn 46 ára gamli Sánchez verða næsti forsætisráðherra Spánar, þrátt fyrir að Sósíalistaflokkur hans sé aðeins með um fjórðung þingsæta á spænska þinginu. Vantraustið var borið fram vegna umfangsmikils spillingarmáls innan raða Partido Popular, flokki Rajoy. Á dögunum voru 29 flokksmenn dæmdir í 351 ár í fangelsi samanlagt í hinu svokallaða Gurtel-máli. Málið komst upp eftir að El País birti skjöl sem Luis Barcenas, fyrrverandi gjaldkeri PP, skrifaði um ólöglegar greiðslur til ýmissa flokksmanna. Sánchez, sem er mikill áhugamaður um körfubolta, er hagfræðingur, og var fyrst kjörinn formaður Sósíalistaflokksins árið 2014. Eftir afhroð í kosningum 2015 og 2016 neyddist hann til að segja af sér en náði vopnum sínum á ný með því að sigra formannskosningar árið 2017.
Tengdar fréttir Spænska þingið ræðir vantraust á forsætisráðherra vegna spillingarmála Framtíð spænska forsætisráðherrans, Mariano Rajoy, mun ráðast á morgun þegar þingið greiðir atkvæði um vantrauststillögu stjórnarandstöðunnar. Vantraustið var rætt á þinginu í dag og var mörgum heitt í hamsi. 31. maí 2018 15:29 Líklegt að sósíalistinn Sánchez komist til valda á Spáni í dag Umfangsmikið spillingarmál samflokksmanna forsætisráðherra Spánar dregur dilk á eftir sér. Meirihluti spænska þingsins vill greiða atkvæði með vantrausti á forsætisráðherra. Atkvæðagreiðslan er á dagskrá í dag. 1. júní 2018 06:00 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira
Spænska þingið ræðir vantraust á forsætisráðherra vegna spillingarmála Framtíð spænska forsætisráðherrans, Mariano Rajoy, mun ráðast á morgun þegar þingið greiðir atkvæði um vantrauststillögu stjórnarandstöðunnar. Vantraustið var rætt á þinginu í dag og var mörgum heitt í hamsi. 31. maí 2018 15:29
Líklegt að sósíalistinn Sánchez komist til valda á Spáni í dag Umfangsmikið spillingarmál samflokksmanna forsætisráðherra Spánar dregur dilk á eftir sér. Meirihluti spænska þingsins vill greiða atkvæði með vantrausti á forsætisráðherra. Atkvæðagreiðslan er á dagskrá í dag. 1. júní 2018 06:00