Birkir Már: Ég hef aldrei komið í þessa saltverksmiðju Henry Birgir Gunnarsson í Kabardinka skrifar 19. júní 2018 14:30 Það var létt yfir Birki fyrir æfingu í dag. vísir/vilhelm Erlendir blaðamenn láta mikið með það að fjögurra barna faðirinn Birkir Már Sævarsson sé eini leikmaðurinn á HM sem hafi þurft að fá frí í vinnunni svo hann gæti farið til Rússlands. „Það er búið að gera eitthvað risadæmi úr þessu. Þetta er nú ekki alveg jafn sérstakt og mörgum finnst það vera," segir Birkir hlæjandi en hann vinnur hjá Saltverk. Hann bendir á að umræða erlendra miðla um hans starf sé nú ekki alveg rétt. „Það er alltaf verið að tala um að ég vinni í verksmiðju. Það er ekki satt. Ég hef aldrei komið inn í sjálfa saltverksmiðjuna. Hún er einhvers staðar fyrir vestan. Þetta er lager og stundum er ég að pakka í krukkur eins og sést í myndbandinu sem allir sáu. Svo keyri ég stundum út líka."Okkur Íslendingum finnst vel við hæfi að maðurinn sem saltaði Angel di Maria sé að vinna í saltverksmiðju. „Það er örugglega hægt að leika sér eitthvað með það," segir Birkir Már og skellihlær. „Ég var augljóslega að gera eitthvað rétt fyrst Di Maria var tekinn snemma út af. Það gefur manni smá viðurkenningu. Ef kantarinn sem þú ert að dekka fer af velli þegar hálftími er eftir þá ertu að gera eitthvað rétt."Fact: Birkir Már Sævarsson is the only player at the World Cup that had to ask permission from work to play in the tournament. He works in a factory packing salt. Played the full 90 minutes yesterday as Iceland drew 1-1 with Argentina. pic.twitter.com/geu9Ab1wmB — Coral (@Coral) June 17, 2018Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kokkarnir bjóða upp á 150 kíló af mat daglega Hinrik Ingi Guðbjargarson og Kirill Dom Ter-Martirosov hafa nóg að gera við að elda ofan í strákana okkar í Kabardinka enda þurfa þeir að borða mikið. 19. júní 2018 12:30 Strákarnir vel vopnum búnir fyrir Volgograd Á morgun halda strákarnir okkar til Volgograd og þar taka á móti þeim lítt spennandi aðstæður. Hátt í 40 stiga hiti og móskítófaraldur. 19. júní 2018 10:00 Aron Einar grét fyrir stóru stundina Ég tók smá stund fyrir sjálfan mig fyrir leik, þurrkaði tárin og drullaði mér svo út á völl, segir landsliðsfyrirliðinn. 19. júní 2018 13:30 HM í dag: Gaulandi strandvörður gerði sitt besta til að eyðileggja þáttinn Það er steikjandi hiti í Kabardinka í dag og strákarnir skelltu sér aðeins á ströndina í morgunsárið til þess að taka út stemninguna. 19. júní 2018 09:00 Hlátur í stað kynlífs í Kabardinka Grínhópnum Mið-Íslandi var flogið utan til Rússlands til að skemmta landsliðinu. 19. júní 2018 07:30 Strákarnir fá að hitta eiginkonur og ættingja í Volgograd Það styttist í að leikmenn íslenska landsliðsins í Rússlandi fái að hitta sína nánustu en þeir hafa verið út af fyrir sig í Kabardinka. 19. júní 2018 13:00 Langmest skotið á Rúrik Pálsson Kominn með 500 þúsund fylgjendur á Instagram. 19. júní 2018 09:45 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Sjá meira
Erlendir blaðamenn láta mikið með það að fjögurra barna faðirinn Birkir Már Sævarsson sé eini leikmaðurinn á HM sem hafi þurft að fá frí í vinnunni svo hann gæti farið til Rússlands. „Það er búið að gera eitthvað risadæmi úr þessu. Þetta er nú ekki alveg jafn sérstakt og mörgum finnst það vera," segir Birkir hlæjandi en hann vinnur hjá Saltverk. Hann bendir á að umræða erlendra miðla um hans starf sé nú ekki alveg rétt. „Það er alltaf verið að tala um að ég vinni í verksmiðju. Það er ekki satt. Ég hef aldrei komið inn í sjálfa saltverksmiðjuna. Hún er einhvers staðar fyrir vestan. Þetta er lager og stundum er ég að pakka í krukkur eins og sést í myndbandinu sem allir sáu. Svo keyri ég stundum út líka."Okkur Íslendingum finnst vel við hæfi að maðurinn sem saltaði Angel di Maria sé að vinna í saltverksmiðju. „Það er örugglega hægt að leika sér eitthvað með það," segir Birkir Már og skellihlær. „Ég var augljóslega að gera eitthvað rétt fyrst Di Maria var tekinn snemma út af. Það gefur manni smá viðurkenningu. Ef kantarinn sem þú ert að dekka fer af velli þegar hálftími er eftir þá ertu að gera eitthvað rétt."Fact: Birkir Már Sævarsson is the only player at the World Cup that had to ask permission from work to play in the tournament. He works in a factory packing salt. Played the full 90 minutes yesterday as Iceland drew 1-1 with Argentina. pic.twitter.com/geu9Ab1wmB — Coral (@Coral) June 17, 2018Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kokkarnir bjóða upp á 150 kíló af mat daglega Hinrik Ingi Guðbjargarson og Kirill Dom Ter-Martirosov hafa nóg að gera við að elda ofan í strákana okkar í Kabardinka enda þurfa þeir að borða mikið. 19. júní 2018 12:30 Strákarnir vel vopnum búnir fyrir Volgograd Á morgun halda strákarnir okkar til Volgograd og þar taka á móti þeim lítt spennandi aðstæður. Hátt í 40 stiga hiti og móskítófaraldur. 19. júní 2018 10:00 Aron Einar grét fyrir stóru stundina Ég tók smá stund fyrir sjálfan mig fyrir leik, þurrkaði tárin og drullaði mér svo út á völl, segir landsliðsfyrirliðinn. 19. júní 2018 13:30 HM í dag: Gaulandi strandvörður gerði sitt besta til að eyðileggja þáttinn Það er steikjandi hiti í Kabardinka í dag og strákarnir skelltu sér aðeins á ströndina í morgunsárið til þess að taka út stemninguna. 19. júní 2018 09:00 Hlátur í stað kynlífs í Kabardinka Grínhópnum Mið-Íslandi var flogið utan til Rússlands til að skemmta landsliðinu. 19. júní 2018 07:30 Strákarnir fá að hitta eiginkonur og ættingja í Volgograd Það styttist í að leikmenn íslenska landsliðsins í Rússlandi fái að hitta sína nánustu en þeir hafa verið út af fyrir sig í Kabardinka. 19. júní 2018 13:00 Langmest skotið á Rúrik Pálsson Kominn með 500 þúsund fylgjendur á Instagram. 19. júní 2018 09:45 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Sjá meira
Kokkarnir bjóða upp á 150 kíló af mat daglega Hinrik Ingi Guðbjargarson og Kirill Dom Ter-Martirosov hafa nóg að gera við að elda ofan í strákana okkar í Kabardinka enda þurfa þeir að borða mikið. 19. júní 2018 12:30
Strákarnir vel vopnum búnir fyrir Volgograd Á morgun halda strákarnir okkar til Volgograd og þar taka á móti þeim lítt spennandi aðstæður. Hátt í 40 stiga hiti og móskítófaraldur. 19. júní 2018 10:00
Aron Einar grét fyrir stóru stundina Ég tók smá stund fyrir sjálfan mig fyrir leik, þurrkaði tárin og drullaði mér svo út á völl, segir landsliðsfyrirliðinn. 19. júní 2018 13:30
HM í dag: Gaulandi strandvörður gerði sitt besta til að eyðileggja þáttinn Það er steikjandi hiti í Kabardinka í dag og strákarnir skelltu sér aðeins á ströndina í morgunsárið til þess að taka út stemninguna. 19. júní 2018 09:00
Hlátur í stað kynlífs í Kabardinka Grínhópnum Mið-Íslandi var flogið utan til Rússlands til að skemmta landsliðinu. 19. júní 2018 07:30
Strákarnir fá að hitta eiginkonur og ættingja í Volgograd Það styttist í að leikmenn íslenska landsliðsins í Rússlandi fái að hitta sína nánustu en þeir hafa verið út af fyrir sig í Kabardinka. 19. júní 2018 13:00