Hannes spurði argentínskan blaðamann hvort hann væri frændi Cristiano Ronaldo Kolbeinn Tumi Daðason á Spartak-leikvanginum skrifar 16. júní 2018 15:33 Hannes Þór Halldórsson var ekki bara maður leiksins að mati Vísis heldur líka skipuleggjenda og var verðlaunaður fyrir það. FIFA Hannes Þór Halldórsson er nafn sem rætt er um víða í kvöld. Kvikmyndaleikstjórinn sem á magnaða sögu að baki gerði sér lítið fyrir og varði vítaspyrnu frá Lionel Messi á Spartak-leikvanginum í kvöld. Úrslitin 1-1 og Ísland heldur ævintýri sínu áfram. „Það er draumi líkast að hafa varið þetta víti, sérstaklega af því það hjálpaði okkur að skila stigi sem gæti reynst okkur mjög mikilvægt til að komast upp úr riðlinum,“ sagði Hannes á blaðamannafundi eftir leikinn. „Ég vann mikla heimavinnu,“ sagði Hannes um vítaspyrnuna sem allir eru að tala um. „Ég horfði á margar vítapsyrnur frá Messi. Svo skoðaði ég líka á hvernig ég hreyfði mig í síðustu vítaspyrnum sem ég hef glímt við svo ég vissi hverju Messi ætti von á frá mér. Ég hafði góða tilfinningu fyrir því að hann myndi skjóta í þetta horn.“Hannes ver vítið með tilþrifum.Vísir/GettyArgentínskur blaðamaður spurði af hverju íslenska liðið hefði fangað jafnteflinu líkt og um sigur hefði verið að ræða. „Ertu frændi Cristiano Ronaldo?“ og vísaði til þess að Ronaldo gerði lítið úr íslenska liðinu eftir 1-1 jafntefli Portúgals og Íslands á EM fyrir tveimur árum. Reyndar fagnaði Ronaldo 3-3 jafntelfi við Spánverja í gærkvöldi vel en það er önnur saga. „Þetta er stórt jafntefli fyrir okkur. Við kynntumst því á EM hvað það er mikilvægt að komast á blað ef við ætlum að ná markmiði okkar að komast upp úr riðlinum,“ sagði Hannes. „Við vorum að spila við eitt besta lið í heimi, gegn besta leikmanni heims og alveg eins og gegn Portúgal og Cristiano Ronaldo þá fögnuðum við stiginu gegn Messi og Argentínu.“ HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson er nafn sem rætt er um víða í kvöld. Kvikmyndaleikstjórinn sem á magnaða sögu að baki gerði sér lítið fyrir og varði vítaspyrnu frá Lionel Messi á Spartak-leikvanginum í kvöld. Úrslitin 1-1 og Ísland heldur ævintýri sínu áfram. „Það er draumi líkast að hafa varið þetta víti, sérstaklega af því það hjálpaði okkur að skila stigi sem gæti reynst okkur mjög mikilvægt til að komast upp úr riðlinum,“ sagði Hannes á blaðamannafundi eftir leikinn. „Ég vann mikla heimavinnu,“ sagði Hannes um vítaspyrnuna sem allir eru að tala um. „Ég horfði á margar vítapsyrnur frá Messi. Svo skoðaði ég líka á hvernig ég hreyfði mig í síðustu vítaspyrnum sem ég hef glímt við svo ég vissi hverju Messi ætti von á frá mér. Ég hafði góða tilfinningu fyrir því að hann myndi skjóta í þetta horn.“Hannes ver vítið með tilþrifum.Vísir/GettyArgentínskur blaðamaður spurði af hverju íslenska liðið hefði fangað jafnteflinu líkt og um sigur hefði verið að ræða. „Ertu frændi Cristiano Ronaldo?“ og vísaði til þess að Ronaldo gerði lítið úr íslenska liðinu eftir 1-1 jafntefli Portúgals og Íslands á EM fyrir tveimur árum. Reyndar fagnaði Ronaldo 3-3 jafntelfi við Spánverja í gærkvöldi vel en það er önnur saga. „Þetta er stórt jafntefli fyrir okkur. Við kynntumst því á EM hvað það er mikilvægt að komast á blað ef við ætlum að ná markmiði okkar að komast upp úr riðlinum,“ sagði Hannes. „Við vorum að spila við eitt besta lið í heimi, gegn besta leikmanni heims og alveg eins og gegn Portúgal og Cristiano Ronaldo þá fögnuðum við stiginu gegn Messi og Argentínu.“
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn