Alls 2,8 milljarða króna velta í Stokkhólmi með bréf Arion banka Þorbjörn Þórðarson skrifar 15. júní 2018 16:30 Páll Harðarson forstjóri Kauphallar Íslands og Höskuldur Ólafsson bankastjóri Arion banka stuttu eftir að viðskipti hófust með hlutabréf Arion banka samtímis í Kauphöllinni í Stokkhólmi og Reykjavík í morgun. Vísir/OZZO Viðskiptin með hlutabréf í Arion banka fóru rólega af stað í Reykjavík en 61 viðskipti voru í Kauphöll Íslands í veltu sem nam 73 milljónum króna. Dagslokaverð var 88,8 sem þýðir 18,4 prósenta hækkun. Öllu meiri velta var í Stokkhólmi en þar voru 7.269 viðskipti í veltu sem nam rúmlega 230 milljónum sænskra króna, jafnvirði 2,8 milljarða íslenskra króna. Hækkuðu bréfin um 11,5 prósent í dag í Kauphöllinni í Stokkhólmi.Alls voru 28,75 prósent af heildarhlutafé í Arion banka seld samhliða skráningu bankans á hlutabréfamarkað. Seljendur bréfanna voru Kaupskil, dótturfélag Kaupþings og fjárfestingarfélagið Trinity Investments sem er í eigu Attestor Capital. Mikil umframeftirspurn var eftir bréfum og fengu fjárfestar aðeins brot af því sem þeir skráðu sig fyrir í almenna hluta útboðsins. Útlendingar keyptu 70 prósent af þeim bréfum sem voru seld að þessu sinni. „Ég held að það sé bara jákvætt fyrir bankann að draga að fjölbreyttari flóru fjárfesta en við þekkjum hér. Við höfum líka horft til þess að það geti verið mjög jákvætt fyrir umhverfið. Þegar það koma svona margir erlendir inn í fjárfestamengið hér þá verður meiri áhugi á öðru sem er að gerast hér og við bindum vonir við að það geti falist dýnamík fyrir atvinnulífið og kauphöllina í þessari frábærlega vel heppnuðu skráningu Arion banka,“ segir Höskuldur Ólafsson bankastjóri Arion banka. Mest lesið Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sjá meira
Viðskiptin með hlutabréf í Arion banka fóru rólega af stað í Reykjavík en 61 viðskipti voru í Kauphöll Íslands í veltu sem nam 73 milljónum króna. Dagslokaverð var 88,8 sem þýðir 18,4 prósenta hækkun. Öllu meiri velta var í Stokkhólmi en þar voru 7.269 viðskipti í veltu sem nam rúmlega 230 milljónum sænskra króna, jafnvirði 2,8 milljarða íslenskra króna. Hækkuðu bréfin um 11,5 prósent í dag í Kauphöllinni í Stokkhólmi.Alls voru 28,75 prósent af heildarhlutafé í Arion banka seld samhliða skráningu bankans á hlutabréfamarkað. Seljendur bréfanna voru Kaupskil, dótturfélag Kaupþings og fjárfestingarfélagið Trinity Investments sem er í eigu Attestor Capital. Mikil umframeftirspurn var eftir bréfum og fengu fjárfestar aðeins brot af því sem þeir skráðu sig fyrir í almenna hluta útboðsins. Útlendingar keyptu 70 prósent af þeim bréfum sem voru seld að þessu sinni. „Ég held að það sé bara jákvætt fyrir bankann að draga að fjölbreyttari flóru fjárfesta en við þekkjum hér. Við höfum líka horft til þess að það geti verið mjög jákvætt fyrir umhverfið. Þegar það koma svona margir erlendir inn í fjárfestamengið hér þá verður meiri áhugi á öðru sem er að gerast hér og við bindum vonir við að það geti falist dýnamík fyrir atvinnulífið og kauphöllina í þessari frábærlega vel heppnuðu skráningu Arion banka,“ segir Höskuldur Ólafsson bankastjóri Arion banka.
Mest lesið Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sjá meira