Ætla að finna leiðir til að viðhalda friði á Kóreuskaganum um ókomna tíð Birgir Olgeirsson skrifar 10. júní 2018 21:53 Kim Jong Un þegar hann kom til Singapúr fyrr í dag. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, mætti til Singapúr fyrr í dag til að vera viðstaddur fund með leiðtoga Norður Kóreu, Kim Jong Un. Er vonast til að fundur þessara tveggja leiðtoga muni leiða til þess að spenna muni minnka á milli þessara ríkja og að Norður Kórea muni taka breytingum sem ríki. Trump vonast til þess að ná samkomulagi við Kim Jon Un þess efnis að Norður Kóreumenn láti af afvopnist öllum kjarnorkuvopnum. Trump var nýkominn af fundi leiðtoga G7 ríkjanna sem fór ekki betur en svo að tolladeilur þessara ríkja hörðnuðu enn frekar.Donald Trump þegar hann steig út úr forsetaflugvélinni í Singapúr í dag.Vísir/GettyTrump og Kim munu funda á eyjunni Sentosa á þriðjudag en um er að ræða þekktan ferðamannastað sem státar af Universal Studios-skemmtigarði og manngerðum ströndum. Bandaríkjamenn og Norður Kóreumenn hafa varið svarnir óvinir frá miðri síðust öld, eða eftir Kóreustríðið á árunum 1950 til 1953. Leiðtogar þessara ríkja hafa aldrei hist né talast við í gegnum síma.Eftirhermur Donald Trump og Kim Jong Un bregða á leik.Vísir/EPA Ríkisfjölmiðill Norður Kóreu segir að leiðtogarnir muni ræða úrræði sem geta viðhaldið friði á Kóreuskaga um ókomna tíð. Fjölmiðill segir að kjarnaorkuvopn á Kóreuskaga verði rædd ásamt öðrum málefnum. Utanríkisráðherra Norður Kóreu, Ro Yong Ho, varnarmálaráðherra ríkisins No Kwang Chol og systir Kim Jong Un, Kim Yo Jong, eru í för með leiðtoga Norður Kóreu í Singapúr. Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Innlent Fleiri fréttir Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, mætti til Singapúr fyrr í dag til að vera viðstaddur fund með leiðtoga Norður Kóreu, Kim Jong Un. Er vonast til að fundur þessara tveggja leiðtoga muni leiða til þess að spenna muni minnka á milli þessara ríkja og að Norður Kórea muni taka breytingum sem ríki. Trump vonast til þess að ná samkomulagi við Kim Jon Un þess efnis að Norður Kóreumenn láti af afvopnist öllum kjarnorkuvopnum. Trump var nýkominn af fundi leiðtoga G7 ríkjanna sem fór ekki betur en svo að tolladeilur þessara ríkja hörðnuðu enn frekar.Donald Trump þegar hann steig út úr forsetaflugvélinni í Singapúr í dag.Vísir/GettyTrump og Kim munu funda á eyjunni Sentosa á þriðjudag en um er að ræða þekktan ferðamannastað sem státar af Universal Studios-skemmtigarði og manngerðum ströndum. Bandaríkjamenn og Norður Kóreumenn hafa varið svarnir óvinir frá miðri síðust öld, eða eftir Kóreustríðið á árunum 1950 til 1953. Leiðtogar þessara ríkja hafa aldrei hist né talast við í gegnum síma.Eftirhermur Donald Trump og Kim Jong Un bregða á leik.Vísir/EPA Ríkisfjölmiðill Norður Kóreu segir að leiðtogarnir muni ræða úrræði sem geta viðhaldið friði á Kóreuskaga um ókomna tíð. Fjölmiðill segir að kjarnaorkuvopn á Kóreuskaga verði rædd ásamt öðrum málefnum. Utanríkisráðherra Norður Kóreu, Ro Yong Ho, varnarmálaráðherra ríkisins No Kwang Chol og systir Kim Jong Un, Kim Yo Jong, eru í för með leiðtoga Norður Kóreu í Singapúr.
Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Innlent Fleiri fréttir Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Sjá meira