Áfram veðurblíða á Norður- og Austurlandi Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. júní 2018 07:39 Það ætlar að verða bið á því að íbúar höfuðborgarsvæðisins geti gert sér glaðan dag í sólinni. Fréttablaðið/Ernir Gert er ráð fyrir suðaustan 5-13 m/s og rigningu eða súld sunnan- og vestanlands þegar líður á morguninn en hvassara verður á Snæfellsnesi. Síðdegis í dag og fram til miðnættis má því búast við hvössum vindhviðum við fjöll vestantil á landinu. Þá eru vegfarendur, sérstaklega þeir sem eru ökutækjum sem taka á sig mikinn vind, beðnir að hafa í huga að hvassast verður á norðanverðu Snæfellsnesi í dag. Á Norður- og Austurlandi verður léttskýjað að mestu í dag og allt að 20 stiga hiti og dregur úr vindi í nótt. Á morgun má búast við úrkomubandi sem liggur þvert yfir landið frá suðri til norðurs með rigningu eða súld. Vestanlands verður úrkomulítið, en norðaustan- og austanlands er áframhaldandi veðurblíða með sól og hlýju. Um helgina má svo búast við suðvestlægum áttum og dálítilli vætu í flestum landshlutum, einkum sunnan- og vestanlands á sunnudag.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á föstudag: Fremur hæg suðlæg átt og rigning með köflum, en þurrt að mestu austanlands. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á A-landi.Á laugardag: Suðvestan 5-10 og víða dálítil rigning eða skúrir. Heldur kólnandi veður.Á sunnudag: Sunnan og suðvestan 8-13 m/s og rigning, einkum sunnan- og vestanlands. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast NA-lands.Á mánudag: Suðvestlæg átt og rigning eða skúrir sunnan- og vestanlands, en birtir til um landið norðaustanvert og hlýnar í veðri.Á þriðjudag og miðvikudag: Útlit fyrir suðlæga átt með dálitlum skúrum á víð og dreif og heldur kólnar í veðri. Veður Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Erlent Fleiri fréttir Bregðast af hörku við ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Sjá meira
Gert er ráð fyrir suðaustan 5-13 m/s og rigningu eða súld sunnan- og vestanlands þegar líður á morguninn en hvassara verður á Snæfellsnesi. Síðdegis í dag og fram til miðnættis má því búast við hvössum vindhviðum við fjöll vestantil á landinu. Þá eru vegfarendur, sérstaklega þeir sem eru ökutækjum sem taka á sig mikinn vind, beðnir að hafa í huga að hvassast verður á norðanverðu Snæfellsnesi í dag. Á Norður- og Austurlandi verður léttskýjað að mestu í dag og allt að 20 stiga hiti og dregur úr vindi í nótt. Á morgun má búast við úrkomubandi sem liggur þvert yfir landið frá suðri til norðurs með rigningu eða súld. Vestanlands verður úrkomulítið, en norðaustan- og austanlands er áframhaldandi veðurblíða með sól og hlýju. Um helgina má svo búast við suðvestlægum áttum og dálítilli vætu í flestum landshlutum, einkum sunnan- og vestanlands á sunnudag.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á föstudag: Fremur hæg suðlæg átt og rigning með köflum, en þurrt að mestu austanlands. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á A-landi.Á laugardag: Suðvestan 5-10 og víða dálítil rigning eða skúrir. Heldur kólnandi veður.Á sunnudag: Sunnan og suðvestan 8-13 m/s og rigning, einkum sunnan- og vestanlands. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast NA-lands.Á mánudag: Suðvestlæg átt og rigning eða skúrir sunnan- og vestanlands, en birtir til um landið norðaustanvert og hlýnar í veðri.Á þriðjudag og miðvikudag: Útlit fyrir suðlæga átt með dálitlum skúrum á víð og dreif og heldur kólnar í veðri.
Veður Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Erlent Fleiri fréttir Bregðast af hörku við ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Sjá meira