Tilkynna á morgun hvar og hvenær Trump og Pútín munu funda Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 27. júní 2018 16:15 Pútín og Bolton funduðu í dag. Vísir/EPA Leiðtogafundur Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Vladimírs Pútín Rússlandsforseta verður hvorki í Bandaríkjunum né í Rússlandi en á morgun verður tilkynnt hvar og hvenær fundurinn verður. Þetta tilkynnti aðstoðarmaður Pútín í dag en Vínarborg og Helsinki hafa verið nefndar sem hugsanleg staðsetning fyrir leiðtogafund. John Bolton, þjóðaröryggisráðgjafi Trump, fundaði með Rússlandsforseta í dag til að skipuleggja fundinn. Einnig ræddu þeir kjarnorkumál og önnur mál er varða tvíhliða samskipti Bandaríkjanna og Rússlands. Í upphafi fundarins sagði Pútín að samskipti ríkjanna tveggja væru því miður ekki góð og kenndi hann átökum í Bandarískum stjórnmálum um. Þá vonaðist hann til að fundurinn með Bolton væri fyrsta skrefið í bæta samskipti Rússlands og Bandaríkjanna. Bolton hefur sjálfur lagt til harðlínustefnu gagnvart ríkjum líkt og Rússlandi, Norður Kóreu og Íran en Trump Bandaríkjaforseti hefur þótt heldur mildur í garð Rússlands. Trump hefur meðal annars lagt til að Rússar fái aftur aðgang að fundum G7 ríkjanna. Þá gæti Pútín vonast til að Trump samþykki að slaka á vestrænum þvingunaraðgerðum gegn Rússlandi. Það þykir þó ólíklegt þar sem þvingunaraðgerðirnar eru háðar samþykki Bandaríkjaþings. Trump og Pútín hafa einungis hist lítillega en þeir hittust fyrst á G20 leiðtogafundinum síðasta sumar. Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Innlent Fleiri fréttir Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Sjá meira
Leiðtogafundur Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Vladimírs Pútín Rússlandsforseta verður hvorki í Bandaríkjunum né í Rússlandi en á morgun verður tilkynnt hvar og hvenær fundurinn verður. Þetta tilkynnti aðstoðarmaður Pútín í dag en Vínarborg og Helsinki hafa verið nefndar sem hugsanleg staðsetning fyrir leiðtogafund. John Bolton, þjóðaröryggisráðgjafi Trump, fundaði með Rússlandsforseta í dag til að skipuleggja fundinn. Einnig ræddu þeir kjarnorkumál og önnur mál er varða tvíhliða samskipti Bandaríkjanna og Rússlands. Í upphafi fundarins sagði Pútín að samskipti ríkjanna tveggja væru því miður ekki góð og kenndi hann átökum í Bandarískum stjórnmálum um. Þá vonaðist hann til að fundurinn með Bolton væri fyrsta skrefið í bæta samskipti Rússlands og Bandaríkjanna. Bolton hefur sjálfur lagt til harðlínustefnu gagnvart ríkjum líkt og Rússlandi, Norður Kóreu og Íran en Trump Bandaríkjaforseti hefur þótt heldur mildur í garð Rússlands. Trump hefur meðal annars lagt til að Rússar fái aftur aðgang að fundum G7 ríkjanna. Þá gæti Pútín vonast til að Trump samþykki að slaka á vestrænum þvingunaraðgerðum gegn Rússlandi. Það þykir þó ólíklegt þar sem þvingunaraðgerðirnar eru háðar samþykki Bandaríkjaþings. Trump og Pútín hafa einungis hist lítillega en þeir hittust fyrst á G20 leiðtogafundinum síðasta sumar.
Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Innlent Fleiri fréttir Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Sjá meira