Rætt við stuðningsmenn eftir leik: „Erum að kveðja HM með stæl“ Anton Ingi Leifsson skrifar 27. júní 2018 13:00 Arnar Björnsson ræddi við stuðningsmenn fyrir utan Rostov leikvanginn þar sem Ísland tapaði fyrir Króatíu 2-1 í gærkvöldi. „Þeir gátu ekki gert mikið betur en þetta,” sagði einn stuðningsmaðurinn í samtali við Arnar og það var enn bjartari yfir vinkonu hennar: „Þetta var svo grátlegt en þeir eru ógeðslega flottir. Við erum að kveðja þetta HM með stæl.” „Þetta er stórkostlegt lið, það er stórkostlegt að vera hérna og það er ótrúlegt að við séum hérna yfirleitt. Ég er hamingjusamur, pínulítið vonvsikinn, en ofboðslega hamingjusamur,” sagði einn vel ánægður stuðningsmaður. Það voru fleiri en bara Íslendingar sem Arnar ræddi við í leikslok en það voru meðal annars hressir menn frá Króatíu sem vildu senda Argentínu frekar heim heldur en Ísland og fólk sem ferðaðist frá Chicago til að sjá Ísland spila. Allt innslagið má sjá í glugganum hér efst í fréttinni en þar er rætt við marga stuðningsmenn sem sendu strákunum góðar kveðjur. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Margt í lífinu mikilvægara en fótbolti Íslenska karlalandsliðið er á heimleið frá Rússlandi eftir svekkjandi tap fyrir Króötum. Óvíst er hvort Heimir Hallgrímsson stýrir liðinu áfram. 27. júní 2018 11:00 Heimir setti nýtt íslenskt landsliðsþjálfaramet í gær Heimir Hallgrímsson er nú sá Íslendingur sem hefur stýrt landsliði í flestum leikjum en hann tók metið af Teiti Þórðarsyni í gær. 27. júní 2018 12:30 Strákarnir koma heim í dag með 2,5 tonn af farangri Von á okkar mönnum til Íslands klukkan 18.00 í kvöld en HM ævintýrinu lauk í gærkvöldi. 27. júní 2018 09:55 HM í dag: Senur í „Ros Angeles“ þar sem boltinn vildi ekki í markið Síðasti þátturinn eftir síðasta leik íslenska landsliðsins í bili á HM í fótbolta. 27. júní 2018 09:00 Svona kvöddu strákarnir HM á Instagram Allir leikmenn íslenska landsliðsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir að Ísland féll úr leik á HM í Rússlandi í gær. 27. júní 2018 12:00 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Sjá meira
Arnar Björnsson ræddi við stuðningsmenn fyrir utan Rostov leikvanginn þar sem Ísland tapaði fyrir Króatíu 2-1 í gærkvöldi. „Þeir gátu ekki gert mikið betur en þetta,” sagði einn stuðningsmaðurinn í samtali við Arnar og það var enn bjartari yfir vinkonu hennar: „Þetta var svo grátlegt en þeir eru ógeðslega flottir. Við erum að kveðja þetta HM með stæl.” „Þetta er stórkostlegt lið, það er stórkostlegt að vera hérna og það er ótrúlegt að við séum hérna yfirleitt. Ég er hamingjusamur, pínulítið vonvsikinn, en ofboðslega hamingjusamur,” sagði einn vel ánægður stuðningsmaður. Það voru fleiri en bara Íslendingar sem Arnar ræddi við í leikslok en það voru meðal annars hressir menn frá Króatíu sem vildu senda Argentínu frekar heim heldur en Ísland og fólk sem ferðaðist frá Chicago til að sjá Ísland spila. Allt innslagið má sjá í glugganum hér efst í fréttinni en þar er rætt við marga stuðningsmenn sem sendu strákunum góðar kveðjur.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Margt í lífinu mikilvægara en fótbolti Íslenska karlalandsliðið er á heimleið frá Rússlandi eftir svekkjandi tap fyrir Króötum. Óvíst er hvort Heimir Hallgrímsson stýrir liðinu áfram. 27. júní 2018 11:00 Heimir setti nýtt íslenskt landsliðsþjálfaramet í gær Heimir Hallgrímsson er nú sá Íslendingur sem hefur stýrt landsliði í flestum leikjum en hann tók metið af Teiti Þórðarsyni í gær. 27. júní 2018 12:30 Strákarnir koma heim í dag með 2,5 tonn af farangri Von á okkar mönnum til Íslands klukkan 18.00 í kvöld en HM ævintýrinu lauk í gærkvöldi. 27. júní 2018 09:55 HM í dag: Senur í „Ros Angeles“ þar sem boltinn vildi ekki í markið Síðasti þátturinn eftir síðasta leik íslenska landsliðsins í bili á HM í fótbolta. 27. júní 2018 09:00 Svona kvöddu strákarnir HM á Instagram Allir leikmenn íslenska landsliðsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir að Ísland féll úr leik á HM í Rússlandi í gær. 27. júní 2018 12:00 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Sjá meira
Margt í lífinu mikilvægara en fótbolti Íslenska karlalandsliðið er á heimleið frá Rússlandi eftir svekkjandi tap fyrir Króötum. Óvíst er hvort Heimir Hallgrímsson stýrir liðinu áfram. 27. júní 2018 11:00
Heimir setti nýtt íslenskt landsliðsþjálfaramet í gær Heimir Hallgrímsson er nú sá Íslendingur sem hefur stýrt landsliði í flestum leikjum en hann tók metið af Teiti Þórðarsyni í gær. 27. júní 2018 12:30
Strákarnir koma heim í dag með 2,5 tonn af farangri Von á okkar mönnum til Íslands klukkan 18.00 í kvöld en HM ævintýrinu lauk í gærkvöldi. 27. júní 2018 09:55
HM í dag: Senur í „Ros Angeles“ þar sem boltinn vildi ekki í markið Síðasti þátturinn eftir síðasta leik íslenska landsliðsins í bili á HM í fótbolta. 27. júní 2018 09:00
Svona kvöddu strákarnir HM á Instagram Allir leikmenn íslenska landsliðsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir að Ísland féll úr leik á HM í Rússlandi í gær. 27. júní 2018 12:00