Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2025 12:01 Neymar kyssir Santos merkið á treyju sinni á glæsilegri kynningahátíð hans í gær. Getty/Riquelve Nata Neymar var kynntur í gær með mikilli viðhöfn hjá brasilíska félaginu Santos. Hann er frægasti leikmaður félagsins á eftir Pele og snýr nú aftur til síns æskufélags. Santos setti inn myndband á samfélagsmiðla sína þar sem stóð „Prinsinn er kominn aftur til okkar“. „Pele kóngur, orðin þín eru lög. Hásætið og kórónan verða áfram þin af því að þú ert eilífur,“ sagði Neymar í myndbandinu. „Það verður mikill heiður að fá að klæðast treyju númer tíu, hinni heilögu treyju sem skiptir svo miklu máli fyrir Santos og allan heiminn. Ég lofa þér að gera allt í mínu valdi til að halda áfram að heiðra arfleifðina þína,“ sagði Neymar. Neymar hefur verið að glíma við meiðsli síðan hann sleit krossband í landsleik skömmu eftir að hann skrifaði undir hjá Al Hilal í Sádi Arabíu. Hann kom aftur í október en tognaði strax aftur í læri. Al Hilal og Neymar komust síðan saman um starfslok hálfu ári áður en samningur leikmannsins rann út. Hann ætlar sér að nota tímann hjá Santos til að koma ferli sínum aftur í gang. Neymar hóf feril sinn með Santos árið 2009 og varð að stjörnu þar sem endaði með því að Barcelona keypti hann. Neymar hefur skorað 79 mörk fyrir brasilíska landsliðið sem er meira en Pele gerði á sínum tíma. Brasilía Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Santos setti inn myndband á samfélagsmiðla sína þar sem stóð „Prinsinn er kominn aftur til okkar“. „Pele kóngur, orðin þín eru lög. Hásætið og kórónan verða áfram þin af því að þú ert eilífur,“ sagði Neymar í myndbandinu. „Það verður mikill heiður að fá að klæðast treyju númer tíu, hinni heilögu treyju sem skiptir svo miklu máli fyrir Santos og allan heiminn. Ég lofa þér að gera allt í mínu valdi til að halda áfram að heiðra arfleifðina þína,“ sagði Neymar. Neymar hefur verið að glíma við meiðsli síðan hann sleit krossband í landsleik skömmu eftir að hann skrifaði undir hjá Al Hilal í Sádi Arabíu. Hann kom aftur í október en tognaði strax aftur í læri. Al Hilal og Neymar komust síðan saman um starfslok hálfu ári áður en samningur leikmannsins rann út. Hann ætlar sér að nota tímann hjá Santos til að koma ferli sínum aftur í gang. Neymar hóf feril sinn með Santos árið 2009 og varð að stjörnu þar sem endaði með því að Barcelona keypti hann. Neymar hefur skorað 79 mörk fyrir brasilíska landsliðið sem er meira en Pele gerði á sínum tíma.
Brasilía Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti