Aðdáendur The Simpsons vona að Mexíkó og Portúgal keppi í úrslitaleik HM Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. júní 2018 12:30 Aðdáendur þáttanna deila nú myndböndum og skjáskotum úr þessum þætti á samfélagsmiðlum. Skjáskot/20TH CENTURY FOX Í The Simpsons þætti frá árinu 1997 er gert grín að fótbolta og þar fór fram leikur á milli Mexíkó og Portúgal þar sem ákveða átti „í eitt skipti fyrir öll hvaða þjóð væri sú besta í heiminum.“ Aðdáendur þáttanna deila nú myndböndum og skjáskotum úr þessum þætti á samfélagsmiðlum og telja einhverjir að þarna hafi höfundar þáttanna spáð fyrir um úrslit keppninnar. Vona margir að þjóðirnar tvær muni komast alla leið í úrslitaleik HM sem fer fram í næsta mánuði.Á þeim tíma sem þátturinn var sýndur þótti þetta ekki líklegt en meiri líkur eru nú á því núna, þó að þjóðirnar þurfi að komast yfir margar hindranir til þess að ná alla leið í úrslitin á þessu móti. Verði þetta að veruleika er það aftur á móti ekki í fyrsta skipti sem Simpsons þættirnir hafa spáð rétt fyrir um eitthvað. Sem dæmi má nefna sigur Trump í forsetakosningunum, kaupum Disney á Fox, að Bandaríkin myndu vinna gull í krullu á Ólympíuleikunum á þessu ári, hrun efnahagsins á Grikklandi, FIFA spillingarskandalinn og fleira.Simpson’s predicting the final pic.twitter.com/wspEPdChIQ — Jesse Valdez (@jvaldez666) June 18, 2018The Simpsons predicted Portugal and Mexico in the Final of the World Cup lol if this comes to real life, I’m convinced the simpsons on some brujeria type of shit — suphenrito (@uuuhson) June 18, 2018Just know Mexico going to meet Portugal in the finals .... the simpsons never wrong #WC2018pic.twitter.com/gVH4Fjf9YI — Sarvesh Mungal (@sarvesh_mungal) June 23, 2018 Bíó og sjónvarp HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kortleggur vandamálið við Apu í Simpsons-þáttunum Kvikmynd grínistans Hari Kondabolu um búðareigandann Apu verður frumsýnd á kvikmyndahátíð í New York í kvöld. 14. nóvember 2017 13:24 Tekur alla Simpson karakterana sína á fjörutíu sekúndum Nancy Cartwright les inn á fyrir karaktera í þáttunum vinsælu Simpson og er án efa hennar vinsælasti Bart sjálfur Simpson. 19. október 2017 13:30 The Simpsons spáði fyrir um gull Bandaríkjamanna í krullu Spádómsgáfa sjónvarpsþáttanna The Simpsons er ótrúleg. Þættinum tekst meira að segja að spá fyrir um óvænt gullverðlaun á Ólympíuleikum. 26. febrúar 2018 23:30 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Sjá meira
Í The Simpsons þætti frá árinu 1997 er gert grín að fótbolta og þar fór fram leikur á milli Mexíkó og Portúgal þar sem ákveða átti „í eitt skipti fyrir öll hvaða þjóð væri sú besta í heiminum.“ Aðdáendur þáttanna deila nú myndböndum og skjáskotum úr þessum þætti á samfélagsmiðlum og telja einhverjir að þarna hafi höfundar þáttanna spáð fyrir um úrslit keppninnar. Vona margir að þjóðirnar tvær muni komast alla leið í úrslitaleik HM sem fer fram í næsta mánuði.Á þeim tíma sem þátturinn var sýndur þótti þetta ekki líklegt en meiri líkur eru nú á því núna, þó að þjóðirnar þurfi að komast yfir margar hindranir til þess að ná alla leið í úrslitin á þessu móti. Verði þetta að veruleika er það aftur á móti ekki í fyrsta skipti sem Simpsons þættirnir hafa spáð rétt fyrir um eitthvað. Sem dæmi má nefna sigur Trump í forsetakosningunum, kaupum Disney á Fox, að Bandaríkin myndu vinna gull í krullu á Ólympíuleikunum á þessu ári, hrun efnahagsins á Grikklandi, FIFA spillingarskandalinn og fleira.Simpson’s predicting the final pic.twitter.com/wspEPdChIQ — Jesse Valdez (@jvaldez666) June 18, 2018The Simpsons predicted Portugal and Mexico in the Final of the World Cup lol if this comes to real life, I’m convinced the simpsons on some brujeria type of shit — suphenrito (@uuuhson) June 18, 2018Just know Mexico going to meet Portugal in the finals .... the simpsons never wrong #WC2018pic.twitter.com/gVH4Fjf9YI — Sarvesh Mungal (@sarvesh_mungal) June 23, 2018
Bíó og sjónvarp HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kortleggur vandamálið við Apu í Simpsons-þáttunum Kvikmynd grínistans Hari Kondabolu um búðareigandann Apu verður frumsýnd á kvikmyndahátíð í New York í kvöld. 14. nóvember 2017 13:24 Tekur alla Simpson karakterana sína á fjörutíu sekúndum Nancy Cartwright les inn á fyrir karaktera í þáttunum vinsælu Simpson og er án efa hennar vinsælasti Bart sjálfur Simpson. 19. október 2017 13:30 The Simpsons spáði fyrir um gull Bandaríkjamanna í krullu Spádómsgáfa sjónvarpsþáttanna The Simpsons er ótrúleg. Þættinum tekst meira að segja að spá fyrir um óvænt gullverðlaun á Ólympíuleikum. 26. febrúar 2018 23:30 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Sjá meira
Kortleggur vandamálið við Apu í Simpsons-þáttunum Kvikmynd grínistans Hari Kondabolu um búðareigandann Apu verður frumsýnd á kvikmyndahátíð í New York í kvöld. 14. nóvember 2017 13:24
Tekur alla Simpson karakterana sína á fjörutíu sekúndum Nancy Cartwright les inn á fyrir karaktera í þáttunum vinsælu Simpson og er án efa hennar vinsælasti Bart sjálfur Simpson. 19. október 2017 13:30
The Simpsons spáði fyrir um gull Bandaríkjamanna í krullu Spádómsgáfa sjónvarpsþáttanna The Simpsons er ótrúleg. Þættinum tekst meira að segja að spá fyrir um óvænt gullverðlaun á Ólympíuleikum. 26. febrúar 2018 23:30