Sumarmessan: Tekur Guðlaug Victor fram yfir Messi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. júní 2018 14:30 Christian Eriksen eða Gylfi Þór Sigurðsson? Hvor er betri leikmaður? Þessari spurningu varpaði Benedikt Valsson fram í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. „Gylfi tekur betri aukaspyrnur,“ byrjaði Hjörvar Hafliðason aðeins hikandi. „Ég segi að sjálfsögðu Gylfi Sig,“ bætti hann svo við af meiri krafti. „Þegar Íslendingur og Dani hittast þá er rifist um þetta.“ Aron Jóhannsson tók undir með Hjörvari. „Gylfi er okkar maður og hann er búinn að koma okkur á HM. Hann er í þessum klassa, þeir eru í svipuðum heimsklassa.“ Spurningunni var varpað fram í liðnum Dynamo þrasið og þar kom einnig fram áhugaverð pæling. Ef ætti að velja einn leikmann sem ekki er á HM í íslenska landsliðshópinn, hvern myndu þeir velja? Þá var átt við hvaða leikmann í heimi, af hvaða þjóðerni sem er, en margir bestu leikmanna heims komust ekki á HM. „Fúnkera þeir í þessu liði? Ég myndi ekki vilja hafa Messi í þessu liði,“ sagði Aron sem átti í erfiðleikum með að finna einhvern leikmann, annan en Guðlaug Victor Pálsson sem var hans fyrsta svar, sem hann myndi taka inn í liðið. „Fyrst að Jói Berg er meiddur ætla ég að henda Gareth Bale í liðið, hann er með ágætis vinstri fót,“ sagði Hjörvar. Sumarmessan er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 að kvöldi hvers leikdags. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira
Christian Eriksen eða Gylfi Þór Sigurðsson? Hvor er betri leikmaður? Þessari spurningu varpaði Benedikt Valsson fram í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. „Gylfi tekur betri aukaspyrnur,“ byrjaði Hjörvar Hafliðason aðeins hikandi. „Ég segi að sjálfsögðu Gylfi Sig,“ bætti hann svo við af meiri krafti. „Þegar Íslendingur og Dani hittast þá er rifist um þetta.“ Aron Jóhannsson tók undir með Hjörvari. „Gylfi er okkar maður og hann er búinn að koma okkur á HM. Hann er í þessum klassa, þeir eru í svipuðum heimsklassa.“ Spurningunni var varpað fram í liðnum Dynamo þrasið og þar kom einnig fram áhugaverð pæling. Ef ætti að velja einn leikmann sem ekki er á HM í íslenska landsliðshópinn, hvern myndu þeir velja? Þá var átt við hvaða leikmann í heimi, af hvaða þjóðerni sem er, en margir bestu leikmanna heims komust ekki á HM. „Fúnkera þeir í þessu liði? Ég myndi ekki vilja hafa Messi í þessu liði,“ sagði Aron sem átti í erfiðleikum með að finna einhvern leikmann, annan en Guðlaug Victor Pálsson sem var hans fyrsta svar, sem hann myndi taka inn í liðið. „Fyrst að Jói Berg er meiddur ætla ég að henda Gareth Bale í liðið, hann er með ágætis vinstri fót,“ sagði Hjörvar. Sumarmessan er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 að kvöldi hvers leikdags.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira